Norðanfari


Norðanfari - 21.08.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.08.1884, Blaðsíða 3
— 59 vænlega kvað horfa fyrir Englenclingum. Kóg- ar”"fiugufregnir um Gordon að hann sje á valdí Mahdíans og par fram eptir götunum en á pví er engar reiður að lienda. Lítið ber á nihilistum nú en pó liafa icomist upp morð- ráð gegn keisara i Warschau á Póllandi núna fyrir skemmstu; keisari kvað gefa sig við pví að bæta embættismenn, taka hart á mútum og þesskonar en það er ekki hlaupið að því. í liaust eð var og í janúar síðastliðnum voru ýmsir menn myrtir til fjár á þýzkalandi og voru mest brögð að því í Yín; hefir nýlega orðið uppvíst að flokkur manna sem situr í Schweiz er valdur að þessum morðvígum en höfuðpaurinn Nost er í Ameríku. í Noregi er hin nýja stjórn komin á fastan fót; Sverd- rup er í Höfn þessa dagana en Óskar kon- ungur liefir brugðið sjer til Englands að hvíla sig eptir stritið. Kristján konungur er ný- kominn heim frá fýzkalandi og fjell vel á með þeim Yilhjálmi keisara; þeir liittust opt að máli. Finsen amtmaður á Færej’jum er kominn til Hafnar alfarinn og hefir nú verið á Færeyjum 1 26 ár. Tcðuratliuganir yíir arið 1883 og íieira. (Niðurlag). hjer komið á fót jarðabótafjelag, og mun það mikið að þakka hreppstjóranum okkar K. E. á Ljósavatni, hann setur sig ekki úr færi með að vinna sveitinni það gagn sem hann frekast til nær. Með sárri endurminningu lítur vist hver og einn til baka til þeirrar sírbitru veðuráttu sem hjer átti sjer stað (eins og viðar) í þess- ari köldu sveit vorið og sumarið 1882. Sem eitt dæmi uppá vorkuldann skal hjer lilfært að í þessum hiula sveitarinnar, þorði euginn eða gat tekið ttll af geldum kindum fyrr en seinustu dagana af Júním. J>etta dæmi man jeg ekki til að kæmi fyrir á Austfjörðum á uppeldistið minni þar, því vorkuldar verða þar ekki eins sárbitrir, en hitt man jeg vel, að algjörð innistaða fyrir allan búpening varð þá harðindi gengu á árittu 26—28 í einu allt að 30 vikur. Hitinn verður þar sterkari sem vonlegt er í þeim afardjúpu dolum. J>að er svo margt og mikið búið að rita og ræða um þetta alkunna neyðarár (1882) í dagblöð- um vorum, að mjer ber ekki að bœta þar við Þá er hann sleppti orðinu, þaut Día- mond á fætur, stökk á vertinn og reif allt skinn af liökunm á honum, langt niður á hálsinn. wBölvaða kvikindi“ grenjaði vertinn þá er hann kenndi sársins. Bíddu þangað til á morgun, þá færðu sömu afdrif og hús- hóndi þinn“; síðan stökk hann burtu og skellti hurðinni í lás á eptir sjer. þá er lýsa tók nm morguninn, heyrði gesturinn skröllta í hjólum úti fyrir húsinu. Var það i kerrum brennihöggvaranna, er óku viði heim að húsinu og hresstu sig á einu morgun staupí. „Nú er tíð, Diamond!11 sagði gesturinn í hálfum hljóðum um leið og hann beygði sig eptir pokanum; bann og rakkinn fóru niður stigann með svo miklum skarkala sem unnt var. „Legðu söðulinn á hestinu meg pað Bama!“ sagði hann viðvertinn, erstóðundr- andi hjá gestinum, og hafði bundið vasa- klútnum sinum yfir hökuna og aptur fyrir hálsinn. einungis má geta þess, að fyrir utan þær hörmungar sem yfir dundu af veðuráltunni bættist við að hjer á flestum bæum sem jog þekkti til, varð frá 30—40 allt að 80 dags- verka fall fyrir mislingaveikina. Vel komu sjer hjer víst útlendu gjafirn- ar, enn hvernig þeim hefir verið skipt er rojer bæði ókunnugt um og vil ekki neitt um tala, það er komið nóg af svo góðu í dag- blöðunum; en hitt veit jeg fyrir víst, að miklu eru gefendurnir og vor ástkæri landi doktor E. Magnússon í Cambrigde búnir að sá nið- ur í akur kærleikans og manndyggðarinnar og margt blessunar og þakklætisorð er stig- ið upp frá vörum þiggendanna upp að há- sæti hins algóða Guðs þeim til handa. Hjer skal þess gctið að í þessari sveit veit jeg til að útlendu gjöfunum hefir verið skipt með meslu nákvæmni og samvizkusemi milli þeirra sem bágast eiga og lielzt þurftu þeirra við. TJngmennaskóli í þessum liluta svcitar- innar hefir verið haldinn undanfarinn ár og helclur hann áfram, er það mest og bezt að þakka hinum alkunna ágætis og heiðursmanni Sigurði Jónssyni á Yztafelli hann er sjálfur kennarinn á skólanum. í skólanum mun kennt vera talnafræði, skript og tungumál, saga og landafræði, kristindómurinn og þær Iögskipuðu fræðigreinir sem ferminganerkinu fylgja, þeim börnum sem er á því aldurstigi, jeg þori vel að fullyrða að Sigurður er hjer fyrsti og færasti maður af öllum almúgamonn- um að hafa þennan starfa á hendi. Engir nafnkenndir menn hafa dáið á árinu hjer í suðursýslunni nema Tómas bóndi Jónssoná Hróarsstöðum í Fnjóskadal; hann mátti telj- ast með greindustu monnum hjcr um sveitir einkum hvað Ijóðasmíði snerti. Helzti viðburöttr á árinu má tcljast að brýrnar á Skjálfandaf!jóti og kvíslinni vestan við það urðu bjer nni bil fullgjorðar. Hinn 15 september í haust var fjölmenn samkoma við brýrnar, og talaði þar fyrstur amtmaður vor J. Havstcen, og sagði hann sögu brúarinnar sómasamlega frá upphafi og lagði yfir hana blessunar- og víxluorð; þar næst talaði Tryggvi Gunnarsson, B. af dbr. og var hægt að heyra að orð hans komu frá dyggðugu og góðu hugarfari, hann lýsti því yfir að brýrnar væri ekki siður tilorðnar fyr- ir dýrin eða skynlausu skepnurnar enn okk- nr menniua, og færði mörg og óræk dæmi fyrir því hvernig margur hver með liarðýðgi og miskunnarlausri aðferð beitti hörku í því Yicomtinn reið þegar af stað og kvaddi hvorki „kong eða prest“. Sama kvöld var „svartahöfuðií“ rann- sakað af þiónum rjettvísinnar. Yertinn og hinir meðseku þrælar hans voru færðir fyr- ir dómstólinn í Dijon. Vertinn var harður í horn a8 taka og meðgekk ekki þau mðrgu morð sem hann var klagaður fyrir. Bauð þá Vic. að sanna sök þess ákærða og segir: „Næst mjer er ekkert vitni áreiðanlegra til, en rakktnn minn, sem jeg kalla Diamond, hann hefir merkt vertinn með tönnum sín- um, og svo fremi sem rjetturinn vill leyfa mjer skal jeg leiða hundinn fram, en þann sem hundurinn kann að ráðast á, mundi jeg sem dómari kalla sakarbera. ftjetturinn hreifði engri mótháru gegn þessu, og leyfði því að hundurinn komi fram sem vitni. En jafnsnart er hann kom auga á þann ákærða fór hann að urra og gjörði sig líklegann til þess að ráðast á vert- mn, og ef hann hefði fengið tíð til þess, að drifa skynlaii.su d.vrin hrernig sem þau væru ásigkomin og undir hvaða kringumstæð- um sem væru fram 1 vatnsfollin hvert þau væru fær cða ófær, og gat hver tilheyrandi funclið að Itann bar sannr. meðaumkvun og tilfinningu fyrir skynlausn skepnunum, sem góður Guð af náð sioni gefur okkur til að lifa af enn sem eru háðar valdi mannsins, og kom þar fram í sinni rjetlu mynd hin sanna viðkvæmni og hjartagæzka sem hr. Tryggva er svo eiginleg frá upphafi að sýna bæði menn- um og skepnum sem hans góði hugur og hjarta til nær. J>arnæst talaði prófasturinn á Grenjaðarstað fáein orð sem fóru vel, og lýsti yfir hver að hefði verið framkværodar- niaður brúarverksins. Síðastur talaði sýslu- maðurinn okkar þessi snjalli málsnillingur og ef jeg man rjett þráðinn í ræðu lians þá var liann á þessa leið: Fyrst lýsli liann tildrog- um til brúarverksins, þar næst að sýslunefnd- in befði rnest og bezt unnið að framkvæntd- um þess, og síðast að brýrnar bæru þess ljósann vott hvað mannleg hönd með atorku og óþreytandi starfseiui samfara staðföstum og góðum vilja, gæti áorkað og afkastað þá torfærur og mótspyrnur vildu hamla hennar óbifanlega ásetningi; og gjorðu allir að ræðu hans góðan róm. Prófasturinn í Múla var riðinn af samkomunni með fólk sitt þegar þetta fór fram, og fannst öllutn til um það, þvi það dylst ekki að hvar sem hann er litinn fylgir honum bæði v i r ð i n g og t r a u s t. Sveit þessi það er aö segja sá hluti hennar sem hjer á hlut að máli hefir jafnan hafl á sjer nokkurskonar óorð sakir kulda og hregg- viðra, og er það óneitanlegt að þegar harð- indi ganga þá er hún bæði snjóaþung, köld og hreggviðrasöm, allt fyrir það þá get jeg af eigin reynslu borið, að sveitin má teljast heldur happasæl, eihkanlega hvað heyskap og haglendi snerlir að smnrinu til, og rnega það teljast góðir kostir, pví það eru þó þeir kost- ir sem undirstaða landbúnaðarins byggist á. Mjer finnst því jafnan bágt fyrir okkur hjer að lenda í heyskorti nokkurnlinta, þar við jafnan megum vita á haustin að það er ekki nema á heyin að setja.—Jeg hef því æ- tíð álitið ef saman mætti bera, að það væri eins utn þessa okkar svokölluðn köldu svcit og þann maun er hefði á sjer mannaólán, en væri þó í raun og sannleika góður og ráð- vandur maður. Sem kost raá lijcr telja það að búsmali sýnir hjer víðast hvar vel í með- allagi gott gagn, margir eru komnir að þeirri mundi sú ráðning hafa losað vertinn frá manna hegningu eða dómi. Ejetturinn dærndi vertinn til þess að hjólbrjótast lifandi, og var peirri hegningu framfylgt mánuði síðar. Diamond var hetja dagsins, og pað var ástæða pótt gainli pjónninn hrósaði vizlcu sinni pá er hann bað Vícomtínn ura eign- arrjett á kvolpinum. Uppeldi Diamonds launaði sig vel, sagði gamli þjenarinn; hann vann sína rentu. Saga sú, er vjer segjum frá næst, er af hundi sem hjálpaði húsbónda sínum í bjarg- arskorti hans og hljóðar hún á pessa leið: Riddari nokkur af St. Lúðvíksorðunni, Sandolet að nafni, sem þjónað hafði Lúðvíki konungi 14. varð sökum elli og hrumleika að sliðra sverð sitt og yíirgefa starfa smn sem riddari og yfir „General“. Hann var þakinn gömlum sárum og krýndur heiðri frá fyrri tíð; heíir einn af samtíðamönnum hans lýst honum á pessa leið : „Hið furðulega andlit hans er líkast tilsýndar og Mumia1; hann missti nefið í x) Mumia er kallað smurt og þornað Iík.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.