Norðanfari - 20.09.1884, Page 1
23. ár.
Nr. 33.-34.
MIRDAMAKI.
Gestur íslands.
J>ú frjálsi ferðamaður
Sem flytzt um sollið gráð,
Unz loks pú lítur glaður
J>að land sem hefir þráð;
f>á vakna vonir blíðar
Sem vinna hörmum bót,
Er fagrar fjailahlíðar
Með fossum brosa mót.
Er titrar ljós á tindi
í tærri himinlind,
J>jer veitir von og yndi
Svo vegleg tignarmynd,
Og brosir iækur Ijúfur
Sem líður tindi frá,
Og háar fjallahnúfur
Sem horfa framm of sjá.
J>ig lysti helzt að líta,
Mitt land í norðursjá
Með fannafaldinn hvíta
Og fjöll við himinn blá.
J>jer líknsemd drottinn Ijeði
Á langri hættubraut.
Yort bylgjar brjóst af gleði
pá beisk er unnin praut.
i “ '
Ef flýtur fley að grundu
Um fimbu'djúpann sæ,
Uni mæra morgunstundu
í munarpýðum blæ,
Og geislar glitra’ á tindi
—Sem gyrðir jökulband—
J>ú undrast munt það yndi
Sem á mitt fósturland.
J>jer heilsar himinn fagur
Um hlýja morgunstund,
Er bjartur brosir dagur
Og bhkar dögg á grund,
Og fjöll með íegurð þýða
Blcssað kaffltrjeð.
(Niðurlag).
J>að komst og inní lög Tyrkja, ef eig-
inmaður synjaði > konu sinni um kaffi, þá'
mátti hún óátalin „segja skilið við hann“*.
Það má heita að kaffidrykkjan befði
fest rætur á Egyptalandi og í austurlöndura
o: 150—160 árutn eftir að hun hófst í Ara-
bíu.
Um miðja 17 öld, munu Norðurálfu-
búar að frá töldum Tyrkjum, hafa sáralit-
ið þekkt til kafíisins.
V.jer böfum rekist á það, er grasafræð-
ingur frá Padúa segir við lok 16. aldar;
liann var þá á Egyptalandi, og telur kaffið
þar almennan drykk, en mjög fágætan í
Norðurálfunni. Líka finnst brjef er sannar
hið sama, irá 1750. J>að er ntað í Mikla-
garði, og segist ritari þess ætla aðtakameð
*) Já bafið þið að tarna manna garmar
(o: bændur).
Akureyri, 20. september 1884.
Sem faðmar sólin blíð,
J>jer flytja minning fríða
Um forna kappatíð.
J>jer heilsar enginn hljómur
J>jer heilsar fámenu þjóð;
Og enginn hörpu ómur
J>jer innir kveðjuljóð.
J>ví upp til hárra heiða
J>ú hittir þögul svið,
Og eins til lágra leiða
J>ú lítur kyrð og frið.
Með hlýju hjartans máli
J>jer heilsar landsins þjóð,
En engu trylltu táli
Sem töfrar sál og blóð.
í blöðum blíðra rósa
J>jer brosir fegurð Við;
J>jer heilsar hauðrið ljósa
Með himiudýrðar frið.
Jóli. Davíðsson.
T i 1
íslenflingsins í Winnipeg.
(Sjá Leif).
Nýta vil jeg ei nauti
neyðarlegu svar greiða
eykið í Ameríku
aulalega sem baular;
hrokalega þó hreyki
haus og leirugum dausi
greylæti glík því eigi
get jeg að neinu metið.
Íslendingur.
sjer kaffi. er hann fari heim aptur til í-
talíu.
Sá er fyrstur flutti kaffi til Englands
hjet Edvarður; hann var kaupmaður og
kora frá Smyrna; hafði hann með sjer konu
eina gríska til kaffigjörðar; giptist hún sið-
ar sveini kaupmannsins, og reistu hjón þessi
fyrstu kaffibúð í Lundúnaborg. Árið 1672
var hin fyrsta kaffibúð sett á stofu í París
J>ar var mest tiðkað að drekka kaífi, eptir
ir að sendiherra Mahómeðs 4. hatði kennt
liirðinni það.
J>að verður ekki sagt með vissu hvenær
kaffið kom fyrst til Danmerkur; má vera
það hafi þekkst þar i hyrjun 17. aldar, en
líkara þykir, að kaffidrykkkja væri þar eigi
að mun fyrr en stuttu fyrir kalmarsstriðið.
Hitt er víst, að kaffinu var frernur vel fagn-
að, hjá stjörnendum í Norðurálfunni. Hefir
það suemmaþótt þægilegt á bragðið, hresst
og lífgað gamla og slitna, og líka liitt, því
það var spánýtt, en menn t()ku því og taka
enn mæta vel; þó ekki öllu.
J>að flaut af sjftlfu sjer, a5 þá er kafíi
notkunin íór vaxandi, mundi kaffisalan auk-
— 65 —
ÚTLEJÍDAR FRJETTIB.
--»<}«—
Kaupmannahöfn 20. ágúst 1884.
Nú er kominn loks að fullu og öllu ó-
friður milli Frakka og Kínverja. Sendiherra
Kínverja fór burt úr París rjett eptir þann
20. þ. m. og sendiherra Erakka er farinn burt
úr Peking. Tilefnið til ófriðarins er það, að
Kínverjar hafa ekki viljað greiða Frökkum
skaðabætur fyrir það, að þeir drápu menn af
einni hersveit þeirra við Langson í Tonkin
eptir að friður var saminn. Frakkar heimt-
uðu fyrst 250 milj. frauka í skaðabætur, en
hafa fært það niður í 80 milj. J>eir hafa
gefið Kínverjum umhugsunarfrest vou úr viti
hvað eptir annað, en Kínverjar voru fullir
upp með refjar og hafa ekki greitt einn eyri.
J>egar síðasti fresturinn, sem var 2 daga, var
búinn, þá ljet Frakkastjórn taka helzta bæinn
á eynni Eormosa, sem er stór ey og liggur
undir Kínverja. Foringi Erakka á sjó þar
heitir Courbet og er mesti dugandismaður;
floti þeirra er mjög vel búiun, Síðustu frjett-
ir eru að Courbet hafi lagt að borginni Fút-
sjú. J>að er stór borg með 600,000 ibúum;
þar eru miklar víggirðingar og þar eru vopna-
búr Kínverja: Ffakkar byrjuðu 23. ágúst
dynjandi skothríð á vopnabúrin og nú hafa
þeir eyðilagt þau og 7 kínverska fallbyssubáta.
J>eir eiga samt eptir að eyðileggja mikið af
víggyrðingum þar í kring. Vopnabúrm vor*
miklu meira virði en 80 milj. franka.
Englendingar eru óánægðir með ófriðinn
og þykir hanu spilla verzlun siuni við Kín-
verja enda hafa þeir einir meiri verzlun við
Kínverja eu allar aðrar pjóðir til samans.
Frakkar hafa nú endurskoðað stjórnar-
skrá sína og gerðu það í Versölum á sam-
komu mikilli. Helztu breytingarnar eru víð-
víkjandi ráðherradeildinni og vald hennar skert
í ýmsum greinum. (Ettingjar konunga og
ast í Arabíu. Fór þá og að þykja erfiður
verzlunarvegur ylir Egyptaland til Marseille,
og fundu menn því uppá að fara fyrir odd-
ann á Góðrarvonarhöfða, alla leið til Ara-
bíu.
Var einnig farið að planta kaffitrjeð á
ýmsum stöðum og löndum. Landstjórnin á
Hollandi Ijet ilytja ungviði til JBatavíu; er
þó sagt, að kaffidrykkja hafi eigi hafist þar
fyr en o: 1720. Litlu áður sendi hann
trje til Amsterdam, og árið eptír fluttist
þaðan trje til Parisar; var nú og sftð til
þeirra svo tala þeirra fjölgaði að muu.
tótuttu eptir 1717 flutti rnaður nokkur að
nafni Deelieux trje með sjer til Mortineque.
Seinkaðist honum ferðin og brast ýmislegt
svo sem vatn, en þó reyndi hann að spara
það sem mest til þess isð vökva kaffitrjeð.
Vilja menn íullyrða, að af þessu eina kaffi-
trje sje. öll kaffitrje korain í Brasilíu og
vestur Ihdlandi. Væri þetta satt, er mest
það kaífl sem drukkið er í Norðurálfunni
komið af ræktuðu trje. Til langs tíma var
Domingo helzti kaffiyrkjustaður Vesturheiins.
Brasilía kemur seínna til sögunnar og