Norðanfari - 18.10.1884, Síða 2
til, að pingmenn pekkti. Hafi jeg lesið pá
grein, hefir mjer eigi pótt hún eptirtektaverð,
og þekki jeg eigi pað fyrirkomulag, er hann
hefir hugsað sjer, en hverskonar letingjabú,
sem væri, gæti jeg eigi ímyndað mjer pau
nytsamleg, nema ef vera skyldi í hinum stærri
kauptúnum. Að vísu eru sveitarómagar (og
fleiri enn sveitarómagar n.fl. flökkukvikindi)
til á öllum aldri, er eigi geta fengið vist og
verður pví sveitarfjelaginu eða almenningi til
hyrðar, sökum ýmsra annmarka, svo sem leti,
sviksemi, ópekktar, ómennsku, óprifnaðar,
hnuplsemi, illmælgi, þvaðurs, lýgi og fleiri
aldarinnar og uppeldisins ókosta. En hvorki
mun víða margt af slíku ópverra-hyski, enda
er vonanda, að pví færi óðum fækkanda, ef
uppeldið batnaði. J>á er og vonanda, að færri
myndi verða sveitunum til byrðar á bezta aldri
fyrir heilsuieysi, færri peir, er kæmistíefna-
prot á elliárum, færri búendur, er styrks parfn-
aðist með fjölskyldu sinni og sveitarbyrðirnar
myndi óðar ljettast.
Löggjafarvaldið myndi vart á annanhátt
hetur geta bætt úr sveitarvandræðunum, enn
með pví að styrkja uppeldisbú. Hæíilegjörð
til leigulausra afnota (eða fyrir 1/i leigu) í
10 til 20 (eða 25 til 50) ár væri góður styrk-
ur og mikil uppörfun fyrir sveitarfjelögin.
Annar fjárstyrkur gæti og komið að haldi.
jpað er eigi að búast við, að margir hreppar
heiddist slíks styrks í senn, en peir ætti hann
að minnsta kosti skilið, er riði á vaðið. Upp-
eldisbú ætti engu að síður, ef eigi fremur,
aðhlynning skilið, en barnaskólar. A ýmsan
annan hátt gæti og löggjafarvaldið stuðlað til
pess, að sveitarpyngsli rainnkaði. J>að gæti
skerpt skyldur tilsjónarmanna, svo að peim
hjeldist eigi annað uppi enn sð hálfmyndugir
menn verði aflafje sínu arðvænlega, og mætti
heimta af peim skýrslur um vörzlu pess. J>að
gæti og skerpt lög um húsmenn, er með var-
kárni ætti að líðast í sveit, nema þeir hefði
grasnyt, og sömuleiðis við sjó, nema peir ætti
sjáfarútveg, hvort sem þeir væri innanhrepps
eða eigi, en pó myndi nauinast færtað leggja
fullt lögbann fyrir. J>að kynni aðgetastuðl-
að tíl, að betur mætti hafa hemil á óræktar-
hyski, er stökkur burt frá ómegð sinni í aðr-
ar sýsiur og aðra landsfjórðunga, ef til vili
með pví að skerpa skyldur yfirvalda i þeirri
grein. J>að gæti veitt sýsluneíndum rjett til
að gera gildandi sveitar sampykktir, er mið-
uðu til pess að koma á betri reglu í pá átt,
og hræðslu, að þeir gjörðu ei nrun á um-
broti og umhót.
Hegningarharka var þá mikil á Eng-
landi og menn hafa reiknað að á árunum
1760—1810 hafi verið hengdir 100,000 pjóf-
ar og morðingjar! Og er mannvínurinn
einn vildi aftaka pjófahenging, pótti það ó-
hæfa. Ló lifðí stórmennið í sællífi og saur-
lífi og engum datt í hug að hengja þennan
æðriskríl, heldur pjófagreyin sem líklega
stundum hafa stolið af neyð, er ranglæti
valdskrilsins leiddi þá í. Og þessi skríll
þóttist vernda kristindóm og siðgæði! Var
nú ei von að efamenn æstust og hæddu og
hötuðu annaðeins?
Kristniboðar mannbætendur og trúhoð-
ar voru margir um þessar mundir á Eng-
landi: og pvi sorglegra var að pjóðin og
stjórnin ekki skyldi sýna meiri mannúð og
frelsi.
Hún póttist vernda trúna gegn frakk-
neska guðleysinu, en breytni hennar var
kristinni trú gagnstæð. Hræsnin og hrok-
inn fjellust í faðma, eu mannúð og frelsi
kveinaði í fjötrum.
svo sem um hjúahald o. fl. A ýmsan annan
hátt, og ólíkann tillögum síðasta alpingis,
myndi pað og geta stutt að því. — J>að væri
óskanda, að einhver, er tök liefði til, gerði
reikningslega áætlun um kostnað við slík upp-
eldisbú, sem hjer er til lagt, að komizt á.
(Eitað í febráarm. 1884).
HUGLEIÐIICíAB.
um
nokkur landsmal.
J>að virðist nauðsynlegt, að ritað sjesem
rækilegast í blöðin um pau mál, sem varða
miklu fyrir landið. |»ar með er vakinnhug-
ur manna.
|>egar jeg lít á mál pau, er pingið síðast
hafði til meðferðar, en lauk eigi við af ýms-
um ástæðum, spyr jeg sjálfan mig, hvort pau
sjeu eigi velferðarmál. þingtíðindiu liggja
hjer á borðinu íyrir framan mig. Og jeg
hefi lesið umræðurnar um málin, hvert sjer-
staklega, til pess að sjá skoðanir pingmann-
anna og ástæður. Mál pau, er pingið annað-
hvort felldi, eða gat eigi rætt til fulls, eða
sem flutningsmenn tóku aptur eru talsins 38.
J>að yrði alllangt mál, að taka hvert peirra
sjerstaklega hjer til athugunar og umtals; en
sum af peim virðast svo harla pýðingarmikil
fyrir land og lýð, að nauðsynlegt er, að hug-
leiða pau, og sjálfsagt virðist mjer einnig, að
pingið taki pau aptur að sumri til athugunar,
og reyni með alúð og fylgi að ráða peim til
lykta, ef unnt verður. pessi mál sem sjálf-
sögö virðast til pess, að verða tekin aptur
fyrir af alvöru og fylgi allra peirra, er vilja
landinu vel, eru pau, sem nú skal greina:
1. Lagafrumvarp um útflutningstoll á land-
varningi.
2. Erumvarp til laga um stofnun lands-
banka á íslandi.
3. Erumvarp til endurskoðaðra stjórnar-
skipunarlaga fyrir Island.
4. Frumvarp til laga um rjett hrepps-
nefnda og bæarstjórna í fátækramálum.
5. Frumvarp til purfamannalaga.
6. Erumvarp til laga um rjettindi og skyld-
ur einstakra manna, og kirkjufjelaga,
sem ekki eru í pjóðkirkjunni.
II.
Á pessum tíma lifði LORD líYROJí.
Hann er fæddur 1788
Faðir hans var hershöfðingji og ill-
menni mikið, en móðirin geðvargur. Eyron
var einkabarn peirra og var fæddur með
fótlýti og helti sem hann hafði.alla æfi sína.
Hann var mjög heitgeðja og örgeðja: kjark-
ur og dramh, göfgi og djúp og viðkvæm
tilfinning var sameinað í sálu hans. Og
dramb hans eða rjettara smáhrósfýsn hans
kom strax fram i pví að hann poldi eigi
að minnst væri á halta fótinn. Gföfgi hans
sýndi sig í sannleiksást hans og eins í pví
að pegar hann fór í skóla, tók hann að
sjer alla lítilsilgda pilta, er hann sá að mættu
illri meðferð af stærri og sterkari piltum.
Yarði hann veikstadda volduglega í verki
og orði. Yiðkvæmni hans sýndi síg i pví,
að hann varð ástfanginn í stúlku mjög ungri,
er hann sjálfur var 5 ára gamall, En kjark
sýndi hann í öllu og óx honum opt ásmeg-
inn við praut hverja.
Móðirin ól hann illa upp, ýmist kyssti
7. Frumvarp til laga um breyting á lög-
um um laun íslenzkra embættismanna
15 okt. 1875.
Jeg skal nú leyfa mjer að fara fáeinum
orðum um hvert pessara frumvarpa.
I.
Kaupendur «J>jóðólfs» hafa núpegarsjeð
nokkuð um útflutningstoll af landvarningi
eptir sr. Arnljót Ólafsson, sem heldur tolli
pessum mjög fram. í «J>jóðólfi», sem á hrós
skilið fyrir pað, hve mjög hann gerir sjerfar
um, að skýra og ræða áríðandi landsmál,
hefi jeg lesið fyrri eða fyrsta kaflann í rit-
gjörð sjera Arnljóts; par eð blaðið er eigi
komið enn til mín með meira af henni. í
pessu laga frumvarpi liggur fyrir hin mesta
breyting á skattamálum landsins, og er pví
vert, að athuga vel mál pelta. J>ví að í sam-
handi við pað stendur pað, að afnema ábúð-
ar- og lausafjárskattinn. En ógjörlegt pykir,
að afnema pann skatt, nema með pví að setja
einhvern skatt eða gjald í staðinn. Á pingi
síðast urðu töluverðar umræður um málið.
J>eir, sem sjá má, að voru pví meðmæltir,
voru: sjera Arnljótur, Jón Ólafsson og Beni-
dikt Sveinsson. Móti pví og með hinni gömlu
skattgreiðslu mæltu peir Tryggvi Gunnarsson
og H. Kr. Friðriksson. Landshöfðingi var
málinu fremur hlynntur.
Mjer virðist ljóst, að ástæður peirra, sem
mæla með pessu máli á pinginu, sjeu mjög
miklu merkari og pýðingarmeiri en hinna,
sem móti pví mæla. Fyrst er aðathuga pað
hvort ábúðar- og laasatjárskatturinn er rjett-
látur og lieppilegur skattur, sem halda á
framvegis. Sje svo, er rjett að hafa hann.
En pví eru aliir samdóma er jeg hefi heyrt
minnast á ábúðar- og lausafjárskattinn, að
hann sje ósanngjarn og ranglátur og mjög
óhcppilegur. Og pað er eptirtektavert, að
peir, sem mæla móti toll-greiðslunni af land-
varninginum, hafa eigi svo jeg viti til mælt
ábúðar- og lausafjárskattinum nokkra bót;um
banu sjálfan bafa peir alveg pagað, og pykir
líklegt, að pað muni hafa komið af pví, að
peir treystast eigi vel til að sýna kosti bans.
jpeir virðast og vera engir, en ókostir hans
eru sjáanlega miklir. Mótmælendur hins
nýja fyrirkomulags reyndu í sumar er leið
að sýna ókosti tollgreiðslunnar. Auðvitað er
hún eigi vandkvæðalaus, eigi ókostalaus, en
pað mun verða ómögulegt, að finna upp gjald-
hann með ofsa blíðulátum, eða ertí liann og
skammaði eins og vargur. Hún neyddi
hann í kirkju. en hann varð pá svo reiður,
að hann stakk hana með títuprjónum.
Jpegar hann var 15 ára varð hann enn
ástfanginn í stúlku er var 2 árum eldri.
En hun bara hló að konum, og sagði við
vinstúlku sína svo hann heyrði: „Heldur
pú að jeg kæri mig um halta strákinn“.
Reiði og gremja greip hann mjög djúpt og
sárt og seint gat hann gleymt henni.
Ekki vantaði hann, ofan í allar gáfurn-
ar, fegurðina, valdið og fjeð. Hann var
einhver hinn fríðasti og tignarlegasti maður.
J>egar í æsku erfði hann frænda sinn er
var lávarður. (Stórjarðeigandi, stórherra
lord).
Hann fjekk pannig tign og fje mikið
og varð lávarður.
pað er nú heldur engin smáræðistign
að vera lávarður á Englandi! Lávarðar
pessir eru aðeins yfir 400 og eiga mikinn
hluta af öllum jarðeignum Englands. J>eir
sitja )íka sjálíkjörnir í efrideild ríkispings-