Norðanfari


Norðanfari - 27.10.1884, Side 2

Norðanfari - 27.10.1884, Side 2
— 82 mörgum — liægra að líta eptir kaupmðnn- unum. en eptir öllum peim um landið, er teija eiga fram til tíundar. Tollurinn lcem- ur á gjaldendur, pegar arðurinn er fenginn; og hann kemur á pá í miklu meiri samhljóð- an við efnahag peirra, heldur en ábúðar- og lausafjárskatturinn, sem opterlagður á EKK- ERT. Toll mun margur borga, sem telur nú ekkert fram, t. d. allir peir, sem eru vinnu- fólk og eiga svo sem 3 kindur, sem ekki eru taldar fram til tíundar, svo sem lög standa til; en hve margar kindur samtals á landinu munu pannig sleppa frá öllu gjaldi? Jeg er viss um; að pær eru mjög margar, og að mjög mörg pund af ull samtals komaafslík- um kindum á liverju ári í kaupstaðinn, og að af peim kæmu margar lnónur í toll ár- lega frá pví fólki, sem vel getur staðið sig við að borga. Með tollgjaldi er sjáanlegt, að efnamaðurinn borgaði mest, en fátæklingur- inn minnst. Og hví skyldi pað eigi eigasvo að vera. í lögum um lausafjártíund 12 júlí 1878 1. gr. segir. að hver er tíundbært lausafje eigi, eða hafi undir hendi í fardðgu m, skuli telja pað fram fyrir hreppstjóranum. Eins og meun vita, heíir töluvert af bænd- um farið pessi árin til Vesturheims og selt hjer fjenað sinn að vorinu, sumt eigi fyr en E P TIR fardaga, og leikur mjer grunur á, að kaupeudur liafi notað sjer fyrirmæli lag- anna, og talið fram að eins pað, er peiráttu eða höfðu undir hendi í fimlöguiu, en eigi tel jeg hitt óvissara, að seljendur (o: Ame- ríkufararnir) töldu ekkert fram af fje síuu pað vor. Tíundarlögin segja manni eigi held- ur að íeg-gja við að haustinu, pað. er mað- ur kynni að hafa eignast að sumrinu — lik- lega af vangá. Líklegt pykir, að töluvert hafi uudanfarin ár sioppið undan tíund af pessari ástæðu. En um jþeUa væri alls ekkert að tala, ef tollur kæmi í stað iausafjártíundar, að J>ví er landssjóðinn snerti. J>á kæmu ullarpundin fram, sem og kjöt og tólg, að pví leyti sem bændur gerðu petta að verzlunarvöru, sem mun eigi ótítt. En meðan tiuudarframtal er haítaðund- irstöðu undMnokkru gjaldi^sem óskandi_er að hverfi með tiinanum, er nauðsynlegt, að gjöra viðauka við tíundarlögin pess efnis, að mönnum beri að bæta við tíund sína að haust- inu pví, er peir liaf'a eignast að sumrinu ept- ir pað, er peir töldu fram. ítjett á eptir giptist hann stúlku or lijet Aiina Milíbuisk. Hún var ættstór og gáfuð og auðug, en hörð í lund, enda er sagt að þ Á hiifi Eyron gengist l'yrir auðu- um, Menn skulu annars vita pað, að það eru ekki Mrakariar einir sem gangast i'yrir liomiiu! Margir sem látast iyririita hann, purfa hans opt mest og æskja hans mesfc. Og Byron var enginn „búrakarl“, iiann puríti auös við til að bæta stórjörð sina, og lika var hann greiðamaður mesti. En víst var og reyndist illt fyrir hann að láta auðirm tæla sig í pettað skiptí. það leið ekki á löngu áður versta ósamlyndi varð á nnlli peirra. Hann var æstur í lund og alkunnur fyrir kvennsemi, hún var h:>rð og köld, en fremur siðsöm og reglu- föst. Og vargagangur pessi eudaði með pví að húu skildi við hann og fór heitn til for- eldra sinna. Af pví hún og ætt hennar var i háveguin, pá lenti öll skömmin á hon- um. Menn brugðu houum um allt illt. Menn voru búmr að láta svo uuikið með Jeg er nú á pví. að æskilogt væri, að bændur notuðu sem mest kjöt, tólg og ull heima hjá sjer; «hollt er lieiina hvað». |>að er víst, að slík aðferð yrði notadrjúg. Og af pessari ástæðu tel jeg einnig ákjósanlegt að leggja toll á pennan landvarning i stað ábúðar- og lausafjárskattsins. En á meðan engar klæðaverksmiðjur koma í landið, verð- ur ullin verzlunarvara; sömuleiðis er pað stig komið á verzlan, að verzlan með kjöt og tólg mun fremur vaxa en minnka. J>ví parf eigi að óttast, að enginn tollur fáist. Kaupmaðurinu tæki vafalaust tollinn af hóndanum, undir eíns og hann legði inn. |>annig hvílir gjaldið á bóndanum, en kaup- maðurinn borgar pað. Eigi kemur mjer í hug að efa pað, að kaupmenn segi eins ráð- vandlega til vörumagns, eíns og vel flestir hændur segja nú til fjenaðar á hreppaskilum. Einhver kynni að spyrja, hví eigi sje heldur lagður tollur á útlendan varning, á ljerept, klúta, bönd, tau, o. s. frv. Til pess liggur pað svar, að nauðsynlegt er, að komast hjá tollstjórn eða sjerstökum tollheimtumönn- um launuðum meðan unnt verður. En ætti að leggja toll á útlendan varning, er tæplega bægt að hugsa sjer, að hjá pví væri hægt að komast, að hafa sjerstaka tollheimtumenn. En mjer sýnist eigi ógjörlegt, að leggja dálítinn toli á kaffi, sykur, og svokallaðan kat'fibæti (export etc.) pó að eigi væri lagt nema 1 eyrir á hvert pund pá næmi pað miklu fje. Árið 1879 fluttust til landsins (sbr. Stjórnart. 83 c. bls. 37—38.) af kaffibaunum alls 387,534 pnnd - kafflrót m. m. — 177,086-------- - kandissykri — 414,584 ----- - hvitasykn — 235,576 ----- - púðursykri — 52,819------- saintals 1,268,199 pund Jpetta er sannlega álitleg upphæð. Síð- an 1879 hefir vafalaust fremur vaxið en minnkað aðflutningur á pessari vöru. Að minnsta kosti var töluvert ineira flutt iun hingað af henni 1879, heldur en 1878, næsta ár á undan. A síðasta pingi kom einn pingmaður með pessa ástæðu móti tollgreiðslunm: «pað liggur i augum uppi, að peir (o: óbeinir skattar, eða tollar) verða landsbúuin töluvert dýrari, en hiuir beinu skattarnir*. Hverj- hann að von var að menn heimtuðu mikið af lionum. Hitmenn, er hann hafði hæðt í varuar- riti sinu, hufðu verið kyrrir íneðan á dýrð- inni stóð, en nú ruku peir upp og hugðu harðlega til hefnda. Stúlka sú er hann hafði svikið gaf nú út óðsögu uin hann og lýsti honum líkt og tálfögrum djöfli í manns- mynd. Og allt varð eptir pessu. I) ý r ð - arjöfai' í dag, argurútlagiá hi o r g u ií! Allstaðar mýmargir og ljón- gnmmir óvinir. JSú pótti honum nóg komið og fór hrott úr landi — og heim kom hann ald- rei meðan hann liföi—. Haun kom til Svissalands og hítti par skáld er Skeylley hjet. J>eir urðu mátar Shelley pessi var göfugmenni, undra gáfu- maður og ölánsmaður eins og liyron. Hann mætti illri meðferð pegar hann var barn bæði i skóianum og annarstaðar. Galli, hans var, að haun var freinur guð- laus, enda hafði liaun vanist öðru en guð- legri matmást. Miirgum er svo hætt við, um verða peir dýrari ? Pátæklingunum, t. d. peim, sem verða að borga ábúðarskatt afjörð, er peir, geta eigi haft not af? Nei! ekki þeim. En peir verða dýrari peim, sem hafa mikið umleikis, peim, sem hafa mikinn arð aflögu búi sínu til verzlunar. Er nokkuð móti pessu? Er nokkuð móti, ,að skattur leggist á gjaldpegn með sem rnestum jöfnuði og rjettlæti? Sami pingmaður sagði, að «útflutuings- tollur yrði til tálma atvinnuveginum». En eru atvinnuvegirnir eltir par einu feti frem- ur en með laúsafjárskattinum? |>ví fer fjarri! Nei, útflutningstollur tálmar peim eigi, en hann beudir manni til, að nota, sem mest tolluðu vöruna heima hjá sjer. Hvað er móti pví? Að lokum skal jeg leyfa mjer að minn- ast á tollhæðina af hverju einstöku. í frumvarpi pví, er áður var nefnt, var stungið uppá pessum tolli: 1. af hverju ullarpundi . 1 eyrir 2. kjötpuiidi • Vs eyris 3. ' tólgarpundi . • 2/5 - 4. dúnpundi . 15 aura 5. fiðurpundi 1 eyrir 6. tveim gærum. . 5 aura 7. - hverri sauðkind . . . 20 — 8. - hrossi hverju eða tryppi . 100 — (þiugt. c. 160.). Ein mótbáran móti frumvarpinu var sú, að eptir pví kæmi nálægt helmiugi minna fje inní landssjóðinn, heldur enn eptir ábúð- ar-og lausafjárskattinum. En par sem lands- sjóðurinn er ekki illa staddur, heldur liefir nóg fje, pá vegur pessi mótbára liarla lítið og pað pví fremur, sem áður er sýnt, hve skattur pessi livílir eigi á gjaldpegninum með neinuin jöfnuði nje rjettlæti. Samt sein áð- ur má óttast, að pað spilli stórum fyrir frum- varpi pessu uin tollinn, ef tekjur pær í lands- sjóð, er pað mundi veita, væru sjáanlega nær lielmingi minni, en tekjurnar af ábúðar- og lausafjárskattinum, pessvegna er að athuga, hvort eigi megi með gúðu móti hækka toll- inn úr pví er fyr var nefnt. Mjer fyrir mitt leyti, sýnist, að vel megi hækka hann sjerí- lagi af tólg og af hrossum og tryppum, jafu- vel og af kjöti. |>að er nefnilega skaði, að tólg flytjist út úr landinu, söinuleiðis kjöt. Landið sjálft parf pessa sjerílagi með. Árið t. d. 1879 fluttist (sjá St.t. C. 1883, bls., 6ö) að f'á líka hugmynd um Guð og menn pá, er peir hafa sem feður og æskuvini. ]p>að var pví sorglegt, að hræsni og harka heims- ins skyldu verða til að leiða pennan góða mann frá allrí guðstrú —. Hann hafðí ekki heldur nóga skynsemi til að sjá, að maður má ekki dæma allan heiininn eptir fáeinum illmennum. — Hann sá ekki, að Mð göðii í sjálfuin lioiuim har Ijúsami vott um þaim cr liafðí skayað það. Hann si ekld, að hvað illur sem heimurinn er, yrði haun pó meir en hálfu verri áu sannrar guðstrúar. Sama mátti reyndar segja um Byrou og marga peírra líka. Göf'gi Skelleys var enu pá stórkostlegra en Byrons. — Hann var fyrst fjáSur vel, en iniðlaði óspart fátækum mönnum, og pað kvað svo ramt að, að liaim koui einusiimi skólaus Iieiin, liafði kaiin þá gcfið kerl- ingarauiiLiiigja á fæturnar! og annað var eptir pessu. En einkum tók hann að sjer oi'sókta og fátæka gáfumenn og ritmenn og gaf peim peninga og útskammaíði ófsókn- araua.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.