Norðanfari - 04.11.1884, Blaðsíða 2
lisí'jtk, fósturböm, frændur og vinir og allir
sem liana þekktu.
Friður sie með henni
S. 2.
3 *
*
Og þn crt liðin fóstur móðir fríða,
falin djúpt í jarðarinnar skaut,
búinn heims við bölið allt að stríða
breytt í gleði jarðnesk oll er þraut.
J>ú varst móðir, mjer þá jeg var ungur,
móðir fram á æfi þinnar kvöld,
söknuður því særir hjartað þungur
sig hann grefur djúpt á munaspjöld.
2.
Nú eru auðir æsku minnar salir,
engin hönd sem þerri minar brár,
sje jeg stúrin sitja sprund og halir,
síðan þú ert orðin bleikur nár
því minning þín í muna treguð lifir
mín og ann’ra sem að gladdir þú,
sorgar skýin svert mig dragast yfir
sem að ekkert hrekur nema trú.
3.
Trúin segir sorga hljöð átt þagga
sjáðu hjer hvað lífið manns er valt
og að ekkert orði því kann hagga
að þú maður hjeðan deyja skalt
og byrja annað betra líf á hæðum,
bundið sem að engum skilnað er,
og sem lofar endalausum gæðum
cf að trúin sterk á drottinn er
4.
Mikið hef jeg misst, en skal þó gleðjast
mitt í sorg, þvi jeg er viss um það,
Guðs al nægtum nú þú færð að seðjast
nú mun verða til þín skýrt talað
orðið það, sem okkar drottinn kenndi,
að allir sem hans minnstu bræður hjer
leiddu og styrktu líknar fúsrí hendi
launin fengju eins og gjörðu sjer.
i 5.
Drottinn segir, dóttir min kom hingað
í dýrðarsali mína velkomin!
hitinn dags sem hefir þig opt þvingað,
hjer er jeg en kominn umskiptin,
þú stríddir vel, og stríðið sigrað hefir
stríðið vansl með bæn og sannri trú,
dýrð’kórónu dýra þjcr nú gcfur
drottinn sem að elskað hefir þú.
Jeg kveð þig svo og kveð í hinnsta sinni
kærust allra ættar systir raín,
Vona þegar vegferð slítur minni
Yerði sálin hafin upp til þín,
ódáins á akurlendið frjóga
hvar ekkert getur skilið mig frá þjer,
og ástar blóm um eilífð fá að gróa
upp sem dauðinn slíta gjörir hjer.
Fyrir hönd fóstursonar hinnar látnu
Ingimundar Guðmundarsonar.
S. 2.
BAÐSTOFUKÆÐUE.
Bjarni: Manstu eptir því, J>órður minn, hve
fegnir vjer urðum um árið, þegar vjer
fengum loksins kaupstað löggiltan
hjerna í vikinni eptir langt þref á 3
alþingum. Mikið er nú á munum,
að fara þessar fáu bæarleiðir hvort
maður vill á sjó eða landi. í stað þess
að vjer áður urðum að fara hjer út
fyrir nes 8--10 vikur sjáar, eða þá 2
eða á þriðju þingmannaleið yfir háls-
ana báða snarbratta. En erum vjer nú á-
nægðir með verzlunina þó við höfum
fengið tvo kaupmenn rjett við hliðina
á oss?
J>órður: J>ú ætlar þó aldrei að fara að freista
mín, að tala eitthvað Ijótt núna, en
þjer skal ekki verða að því. J>að var
þó nokkur munur fyrstu árin eptirað
hjer var löggillt höfnin meðan lausa-
kaupmennirnir komu hingað 2 og 3,
þó ekki væri nema einn fastakaupmað-
urinn, og harin lítilfjörlegur, þá kom
hjer fjöldi manna, bæði að sunnan,
vestan og norðan til verzlunar, ensíð-
an löggiltar voru hafnirnar til beggja /
hliða, þá hefir dregið úr öllu, og pó
verzlanirnar sjeu tvær, þá er það rjett
sama og það væri eín; því það er al-
veg sami r.... undir þeim báðum. Jeg
veit ekki hvað einokun er, ef það er
ekki verzlunin okkar núna í 3 til 4 ár,
og hún liefir nú reyndar alltaf verið
slæm á veturna. Enn hvað kemurtil
þess, að þó að þeir gefi allgóða prísa,
hefði nóga peninga í verzluninni og
settu bezta líf í hana, með því að
keppa hvor við annan meðan þeir voru
lausakaupmenn, þá er eins og ein-
hver f.... hafi farið í þá, þegar þeir
voru orðnir fastakaupmenn.
B.: J>að er satt sem þú segir, að verzl-
unin hefir ekki batnað hjá oss hjerna,
síðan kaupstaðir komu hjer á báðar
hliðar, en það er líka öldungis eðlilegt
að hún liafi versnað, eins oghúnhefir
lika gjört. jpetta er alveg í eðlihlut-
arins, sem er það, að því minni sem
vöruskiptin eru með sama eða meira
kostnaði, því meiri framfærslu þarf á
vörunum til að geta staðist. Lausa-
kaupmennifnir höfðu miklu minni
kostnað heldur en þessir föstu kaup-
menn hafa núna, og samt höfðu þeir
miklu meiri vöru skipti, því þá sókti
fólk að þeim svo viða að, en eptir að
verzlunarstaðirnir fjölguðu og þegar
hver sótti á nærsta kaupstað við sig,
þá urðu svo fáir eptir, einn þeirra setti
hjer upp fasta verzlun, en hinirlausa-
kaupmennirnir hættu þegar svo fáir
sóttu að þeim. J>ú spyrð mig hvað
til þess komi að sömu mennirnir gefa
ekki eins góða prísa eptir að þeir
eru orðnir fasta kaupmenn; heldur
en áður, meðan þeir voru lausakaup-
menn, en þetta er svo eðlilegt, vegna
þess að kostnaðurinn við föstu verzl-
unina, er svo mikill, að hún verður
að geta haft mikil vöru skipti (Om-
sætning), til þess að geta staðist á
móts við verzlun lausakaupmanna.
Yið skulum nú skoða verzlanirnar
hjerna, og þá getum við fengið hug-
mynd um hvernig ástandið er. Húsin
beggja verzlananna voru víst, ef mig
minnir rjett, nálægt 10,000 krónur og
rentur og viðhald á húsunum getur
maður varla metið minna en 10% ár-
lega og er það .... 1000 kr-
Laun factóra og assi-
s t e n t a við báðar verzlanir 6000 —
Til upp- og útskipunar, sendi-
ferða og fleira............... 1000 —
Samtals 8000 kr.
læti og óregla. Og þrí verr! margir rit-
menn og aðrir fleiri hafa hermt bið illa ept-
ir honum, en ekki lært hið góða. jpeir hafa
ritað guðlaus og siðlaus rit full af vonleysi
og mannhatri, þó hefir vantað krapt Byr-
ons og þessvegna hafa þeir orðið fyrirlit-
legir 4 augum a!lra góðra manna.
Annars er bezt fyrir þá sem lesa rit
hans að vera orðnir fastir í trú sinni og
siðferði. Og hver kristinn og siðsamur
maður hlýtur að mótmæla mörgu i skoðun-
unum hans. En jeg get þó vorkennt manni
sem eins illa var farið með, þótt hann ætti
bágt með að trúa gott um aðra og trú þeirra.
J>jóð sú, ersvo opt hefir bölfað honum undir
sand og ösku fyrir guðleysi og siðleysi hans,
H Ú N ætti þó að muna að hún hefir fætt
hann í heiminn, alið hann illa upp, fyrir-
litið fyrstu ást hans, smánað fyrstu rít hans,
lofað honum fögru með miklu dálæti, brugð-
ist honum þegar verst gengdi og logið á
hann ljótustu skömmum!
' Hefði hann alist upp á ástríku heimili,
rgjarnri ást, hræsnislausri og kær-
trú, hefðu fyrstu verk haus verið
mætt ósj<
ieiksfullri
betur viðurkennd: þá hefði hann orðið allt
annar maður. En hatrið og kuldinn drap
allar bliðar tilfinningar. Ofsöknir mýkja
ekki hroka kjarksálar, þær fæða blnda sjálfs-
trú, sem verður að járnhörðu mannhatri og
trúleysi er býður öllu byrginn um tíma, en
örvinglast loksins er hún ekki sjer annaðen
ofsækjandi skríl eins og holdgetna djöfia
fyrir framan sig, en bakvið sig dimma og
ógnandi eilífð.—
Og kjarkmenn þessir eru samt aumlcv-
unarverðir. Sælu þeirrar, er inndæl og blíð
ást veitir, geta þeir ekki notið. Kjarkur-
inn dofnar og slízt og sálin verður eins og
köld eyðimörk.
Menn geta lengi sagt að ofsóknir gjöri
fyrst menn að mönnum og að mótspyrna
íllskunnar æfi kraptana; það gjörir hún
raunar stundum. En óvíst er hvert þetta
borgar sig. „það sem mitt brek hefir grætt,
það hefir viðkvæmnin misst“, segir Stcin-
gríinur hjer um. Og Jökull segir um hið
stríðandi einmana andalíf: „Sje það öfiugt
ems og hetjusálin, undárlegt og einræntmun
það verða — en sje það barnslegt, blítt og
veikt í hjarta, eigingirnin opt það fótum
treður“.
Jáeinmitt þetta barnsiega, blíÖa og
veika í líiinu þolir ekki mótspyrnuna;
hún kvelur það til dauða. en veröldin þarf
þess þó nauðsynlega við ef hún á ekki að
verða saurugt ránbæli dýrslegrar og trylltr-
ar sjergirni!
Ei má eingöngu lasta eínstaklinginn þótt
illur sje; hann hefir að sönnu vit og frelsi,
en frelsi hans takmarkast af frelsi hinna
mörgu einstaklinga kringum hann sem
almenningur myndast af.
Báðir verða því að bera sökina jafnt.
En ekki get jeg skilið að Byron hafi
ekki getað brúkað vit sitt betur enn liann
gjörði. Margur hefir mótstöðu mætt og ekki
látið eins. Maður þarf heldur ekki að hafa
skoðun hans hvað illu sem maður mætir.
Sá sem liggur elns og þracli undir á-
stríðum liolds síns, lxann á bágt með
að trúa sigri liins göða. E11 sá sem
sigrar liinar illu og blindu í'ýsnir sín-
ar, sá scm Ixcflr góða samvizltu, lxaiiii
getur livað iilu seni liann mætir Iijift