Norðanfari - 04.11.1884, Blaðsíða 3
-187
J»etta er nú reyndar ágezkun, en
mun fara nokkuð nærri sönnu. Næstliðin
3—4 ár hafa hjer ekki verzlað nema
bierumbil 100 bændur áuk kúsmanna
og vinnufólks, og kemur pá á hvern
bónda 80 krónur, sem kaupmaðurinn
verður að leggja á hann með hús-
mönnum sinum og vinnufólki. En
pað er reyndar mikið meira pví kaup-
xnaðurinn parf að fá rentur af peim
peningum, sem hann leggur út fyrir
vörurnar pangað til hann hefir gjört
sjer vörurnar sem fyrir pað koma að
peningum aptur og verður pessi kostn-
aður pvi meiri,eptir pví sem vöruleifarn-
ar og skuldirnar, sem hann á útistand-
andi hjá skiptavinum sínum eru meiri
og petta allt verður kaupmaðurinn að
vinna upp með framfærslu á vörunum,
ef hann á að geta staðist. Jeg sleppi
alveg að tala um pann kostnað sem
liggur á verzluninni erlendis, en peir
sem vilja gjöra sjer nokkra ímyndun
um hann geta lesið tölurnar, sem
standa í «lsafold» p. á. á 119 bls.
Hinir mörgu verzlunarstaðir á víð og
dreif í kringum strendur landsinshafa
bætt úr vandræðunum með aðdrætt-
ina úr kaupstað að miklu leyti og
Ijett af mönnum miklum kostnaði víða
hvar, en pó gjöra peir petta ekki nærri
pví til fulls, eins og mætti og ætti að
vera, pví bæði veitir peim örðugt að
hafa nægar vörubyrgðir til, og að flytja
allar tegundir af vörum sem menn
purfa með, auk bess sem peir hjálpa
ekkert til pess að efia samskipti milli
manna í hverju hjeraði við annað á
innlendri vöru. En pessar mörgu smá-
verzlanir verða aptur svo kostnaðar-
samar, að pær jeta að miklu leyti upp
gæði sín, sem er nálægðin og hægð-
in með aðdrættina. |»ær draga úr
allri verzlunarkeppni, og eru einok-
unarlegar, enn allt um pað getur varla
nokkur kaupmaður komist upp og grætt
til muna á pesskonar verzlan, vegna
pess hann getur ekki fært svo mikið
fram, að mikið verði fram yfir allan
kostnað, hann verður einnig annaðhvort
að hafa miklar vöruleifar í samanburði
við allt vörusafnið, eða pá að vanda
alltaf meira og minna af peim vörum
lifandl trú á tilveru hins góða. Ilann
flnnur lrið góða i sjálíum sjcr, og hann
veit að liann er sjálfur litið lauf á lífstrje
pví er mannkyn heitir, og hann veit, að
gæði laufsins koma frá grein, og stofni
og rót trjesins. Hjer af veit hann að marg-
ir eru góðir í heiininum. Og loksins bend-
ir petta honum á upphaf og höfund alls
góðs. Og pá sjer hann guðlega forsjón sem
lagar og bætir heiminn smátt og smátt.
Jcssi Skoðun, seiu Jökull nær seinast,
mun gjöra livern pann sælan sem henni
nær hvað sem ágengur.
Enn pá eitt: Hyrons saga er eitt af
ótal dæmum uppá hve illa menn misskilja
undrasálir —. ög pó reka menn síg á mis-
skilning penna hvað eptir annað, en seint
ætlar petta að gjöra menn hyggna.
öld vor lirósar sjer með rjettu fyrir
speki og vísindi. Hún hefir sigrað nátturu-
öilin, sigrað vind og sæ með eldi, fjarlægð
með rafurmagni. Hún hefir steypt harð-
stjórum og blóðhundum af hástóli, frelsað
prælkaðar pjóðir og bætt kjör mannn á
margan hátt! Dýrð sje henni fyrir paðj
sem eptir er sókt, pví enginn getur
hnitað svo niður parfir og girnd manna
fyrir heilt ár, að ekki verði ofeðavan.
J>að parf reyndar ekki að vera og er
ekki beinlínis verzlununum að kenna,
að verzlunin er svona ónotaleg og ó-
hagfelld, heldur allri tílhöguninni.
Auk pess sem hver verzlari getur ekki
gjört nema svo litil vöruskipti og
pað með ærnum kostnaði. ]pá parf
hann að tína saman allskonar vöru-
tegundir, sem menn purfa til húss og
bús á eitt skip, lítið eitt af hverri teg-
und og láta búa um petta hvað fyrir
sig vandlega útí KBupmannahöfn, eða
annarstaðar erlendis, og er petta bæði
óhægð og kostnaður.
Til pess að fá nokkurt lag á verzl-
unina pyrftu vörurnar að safnast á
sem færsta staði hjer á landi, helzt
hver vörutegund fyrir sig, og einn að
verzla með hverja tegund. Öll vöru-
skipti verða að aftakast og verzlunin
að rekast með peningum eða peuinga-
gjaldi í seðlum og víiclum. Heð pví
afnemast allar kaupstaðarskuldir af
sjálfu sjer. Bændur verða sjálfir að
geta nálgast vörur pær, sem peir purfá
á pessa aðal-kaupstaði og komið pang-
að aptur sínum innlendu vörum, Al-
pingi hefði gjört landinu mikiu parf-
ara með pví að styðja og hvetja bæud-
ur til pessa, heldur en að fjölga verzl-
unarstöðunuui og leyfa fástakaupmönn-
um að verzla á hverri höfn, pó ekki
sje löggilt, pví pað tvístrar verzluuinni
og dregur úr henni allan kjark og sam-
keppni. Hið eiua rjetta sem aipingið
hehr gjört á seinni árum verzluninni
tii hagsbóta, er að leyíá sveitarverzlun
en pað er ekki nema hálfverk á meðan
bæudum er ekki fengið neitt ráð eða með-
öl til að geta ílutt vörur til og frá sveit-
ar verzlunum í aðal kaupstaðina, pví
pað er vita skuld, að bændur eiga ekki
hver fyrir sig eða hver í sínu lagi að
reka verzlun við aðal-kaupstaðina, held-
ur annaðhvort sjálhr í íjelagsskap eða
pá að iáta menn úr sínurn flokki gjöra
pað fyrir pá og íiytja svo vörurnar
ekki á hestum sin hvoru megin hryggj-
ar, heldur á skipum eða vögnum, og
iá svo verzlunina, sem nú er í hönd-
En eilíf háðung og skömm sje 19 öld, að
hún ekki heíir lært að siilja tilbreytni mann-
legrar sálar betur en hún gjörir prátt fyrir
pað hún liefir 100 sinnum rekið sig á blindui
Sina og fyrri alda! Ef til vill er 20. öld ætlað
petta, en Já verða íuenn að virðsi og
lærsi kristnsv trú og kærlciksanda bet-
ur enn mcnn gjöra nú bæði lijer á
landi og sumarstaðar!
G-. II j a 11 a s o n.
um kaupmanna í smá-verziunarstöð •
um út um land, og sem flutt er og
færð milli peirra og erlendra staða,
flutta beinlinis inní sveitirnar og skipta
við innlenda kaupstaði, par sem að pá
hlýtur að koma saman talsverður krapt-
ur af vaxandi vörumagni og samkeppni
milli kaupmanna.
J>.: J>etta kann nú að vera gott og aldr-
ei hefi jeg hugsað útí pað hvað mikill
kostnaður liggur á verzluninni. En eitt
er pað, sem jeg er hræddur við og pað er
að jjsveitarverzlanirnar purfi líka að
hafa mikinn kostnað, 0g peir getalíka
fært fram vörurnar og allt kemur í
sama stað niður.
B.: Gættu að pví, hjer er stór munur á
pó sveitarverzlanirnar græði fje á verzl-
an sinni, pá lendir sá gróði í landinu
sjálfu, í sveitinni rjettara sagt og dreif-
ist aptur út meðal landsmanna. En
bændum er einnig innanhandar að sjá
við pessu, pví peir geta með fjelags-
skap fært sjálfir sveitaverzlunina á sinn
kostnað ef peir vilja og pá hafa peir
atvinnuna og ágóðann.
J».: Já ekki held jeg að jeg hugsi til að
stofna verzlunarfjelag á ný eða leggja
í pað, jeg var fenginn til pess með
glæsilegum ginningum, að leggja um
árið 4 hluti í verzluharfjelagið góða
sem fór á hausinn, og jeg hefi ekki
sjeð og sje aldrei einn eyri af peim
200 krónum. En hvernig ætlastu til,
að vjer bændurnir flytjum vörurnar til
og frá milli vor og aðalkaupstaðanna ?
B.: Jeg ætla nú fyrst að svara pví, að
pú segist hafa misst 200 krónur í
verzlunarfjelaginu. En gættu að pví
að pað var öldungis sama tilfellið með
verzlunarfjelögin okkar, sem áttu að
reka verzlun við útlenda markaði, eins
og með garðinn, sem pú hlóðst um árið
í ána hjerna, til að koma vatninu upp á
engjarnar, J»að lág i garðinum sjálf-
um að vatnið hlaut að skola honum
burt, pegar pað gat iypt undir hann
af pvi hann var hlaðinn í strauminn.
öldungis eins var pað með verzlunar-
fjelögin, pau tókust of mikið í fang
og lilutu pví að falla um koll.
J»að pakka jeg einungis útsjón og
dugnaði Tryggva, að Gránufjelagið
stendur enn pá. J»ú byrjaðir pá á
garðinum aptur og hlóðst hann rjett
svo að liann hallaðist undan straumn-
um og vatnspunginn hjálpaði til að
haida honum föstum fyrir straumnuni,
og hefðir pú ekki byrjað aptur eptir
mínum ráðuin, hefðurðu aldrei sjeð
neinu eyrir af peim kostnaði, sem pú
lagðir í fyrri garðinn, enn nú er pessí
búinn að borga pjer margfalt fyrir ó.
mak pitt og kostnað við báða garðaua.
Jeg kom einmitt til pess núna', til
pess að tala um verzlunarfjelagið nýja,
sem vjer erum að hugsa um að stofna,
og jeg vona að pú farir nú aptur að
mínum ráðum og byrjir aptur. Jeg
ætlaði einmitt að fiira að segja pjer
frá hvernig jeg heíi hugsað mjer að
vjer ættum að fá vörurnar fluttar til
vor, og aptur frá oss til aðalkaupstað-
anna. Vjer verðum að koma oss upp
gufubátum til að flytja á vörurnar mill-
um vor og kaupstaðanna. Til bess að
gjöra alpingi, sem jeg tel upp á, að
hjálpi oss með fjárstyrk úr landssjóði
og láuum úr viðlagasjúði til pess að