Norðanfari


Norðanfari - 04.11.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 04.11.1884, Blaðsíða 1
33. ár. Nr. 43.-44. Akureyri, 4. nóvemker 18S4. Maðm. GruðrÚn Illgi- mundardóttir Frá Hellu á Selströnd. GTJÐRÚN sál. INGIMUNDARDÓTTIR var borin og barnfædd á Miölnisum á Revkja- nesi árið 1813. Hún var dóltir hins þjóð- kunna merkismanns, Ingimundar Guðmunds- sonar er lengst æfi sinnar bjó á Miðhíísum, og átti þá jorð og aðrar íleiri. Hann var á sinni tíð einhver bezt að sjer meðal leik- manna, hann var orðlagður skrifari. Við breppsstjórn tók hann á fyrstu búskaparár- um sínum, og hafði það starf á hendi til dauðadags. Hjá feður sínum dvaldi Guðrún þangað til hún var hálf þrítug. J>á flutlist hún að Hellu á Selströnd árið 1839, og sama ár giptist hún Guðmnndi Gíslasyni frá Bæ á Selstrond, var í hjónabandi með hon- um í 14 ár; og eignaðist með honura 3 bern sem öll eru dáin. |>au ár mun hún ekki hafa farið á mis við andstreymi lifsins, enda þó hún hefði nóg fyrir sig og sína. En fljótt lýsti það sjer, að Guðrún sál. var gædd miklum og góðum hæfilegleikum, og bar því allann sinn mótgang með hinni raestu still- ingu og þolinmæði. Árið 1858 giptist hún í annað sinn, Jóni Guðmundarsyni frá Reykja- vík við Bjarnarfjerð. í því hjónabandi mátli segja að hún lifði hinu ánægjulegasta lífi, því þó hún á þeim árum yrði að bergja á skilnaðarins beiska bikar þegar hún missti sitt 3. barn, uppkominn og efnilegan son elskaðan og virtann af öllura, þá tók hún því sem öðru með stillingu og hugprýði, enda mun maður hennar hafa gjört sitl td að ljetta henni þá byrði. L 0 II D B Y li 0 TL Hliðsjónarinenn: F. Gilbert, Lord Macaulcy, Taine, Brandcs og fleiri ásaint IVorks of Byron, ep t i r G. H j a 11 a s o n. III. (Niðurlag). Já Grikkland! þetta fornfrægðaland, land frelsis, land göfgis, land iþróttar, land óðs, land lista og speki, sögu og Iaga;land sem enn andlega drottnar yfir meir en hálf- um heimi vorum þótt kið líkamlega afl þess sje liorfið að mestu! J>etta land var áður voldugt og frjálst, yfirvann heiminn með Al- exander, fjell þó um tima úr tign sinni, en endurreis að nokkru leyti á liinu griska keisaradæmi miðaldanna, þótt flest forn frægð Guðrún sál hafði fengið gott uppeidi og hafði líka góðar og farsælar gáfur, og gróf lieldur ekki pund sitt í jörðu. Hún unni mikið hókinenntum og las sjálf og ljet lesa mikið fyrír sig og varð fyrir það sama með hinum bezt menntuðu konum á sinni tíð. J>ó hún hefði mætur á bókmenntunum vanrækti hún ekki þar fyrir skyldu störf sín 1 hús- og bússtjórninni, því hún var ráðdeildarsöm og ágæt búkona, og gat þegar þess þurfti við verið bæði húsbóndi og húsfreyja, og sjeð um lieimiii sitt úti og inni sem opt kom fyrir bæði meðan maður hennar var sjálfur for- maður á skipi sínu á Gjögri, og þegar hans var vitjað til sjúkra. Hún var ástríkasta kona manns síns og ljetti honum bústjórnarstörfin eplir því sem hún framast gat þcgar læknisstörf hans juk- ust og önnur starf sem sveitar forstjóra. A heimilinu var liún manm sínum í allri sam- búð til gleði og ánægju, og kom ekki fram í þeirra hjónabandi hin fornkveðna vísa: „ungur maður og aldraö fljóð, ekki á saman í heimi“ o. s. frv., því hjónaband þeirra var sannkallað bjönaband ánægjuunar og gleð- innar, og gott til fyrirmyndar öðrum. Guðrún sál. var hin mesta geðprýðis kona, alla jafna glöð eg þægileg, og þó eitt hvað gengi raót von og vilja hennar, var ald- rei hægt að roerkja það á viðmúti hennar. Hún var hreinlynd og djörf, og sagði hverj- um sera í hiut átti meiningujj sína með vel- völdum orðum, rjett eins og henni bjó í brjósti; blaut bún því ást og virðingu ekki einungis af heimilisíölki sínu, heldur og oll- um er til hennar þckktu. Guð gaf þeim hjónum góð efni enda brúkuðu þau efni sín samkværat boðum lians. Guörún sál. var sjaldan glaðari, en þegar hún hafði sem flesta við borð sitt, einkum þá fátækari, enda var nálega aldrei gestlaust á heimili hennar. J>að mun, fáum kunnugt hvað mikið hún gaf snauðum og þurfandi, væri horfin- Svo tóku Tyrkir ríkí petta og þjáðu Grikki grimmlega í 370 ár, en þá risu þeir upp og gripu til vopna fyrir frelsi sitt. En örðugt áttu peir uppdráttar. Marg- ir menn í Evrópu liöfðu tekið sig saman og lijálpað peim um hermeun og peninga. En það var lítið gagn í því meðan stórveldi Evrópu ljetu Grikkland hjólparlaust. Byron var einn af þeim sem var hrifinn áf Grikkj- um. Hann tók sig nú til, fór til Grikk- lands, keypti tvö herskip og 500 hermenn á sinn kostnað til að hjálpa Grikkjum, sjálf- ur var hann foringi dáta sinna og fór nú í striðið. Allir Grikkir fögnuðu honum eins og dýrðlegasta frelsisengli. Hann reyndi allt hvað hann gat að ráða bót á grimmd þeirri er átti sjer stað í stríði þessu. Hann tók nokkra Tyrkí til fanga, en gaf þeim líf og sendi þá til höfðingja þeirra og reit honum brjef og skoraði á hann að sýna sömu mannúð. Af því hann lagði svo hart á sig I stríði þessu, veiktist hann og dó hinn 19 apríl 1824 með orð þessi: „Nú vil jeg sofna“. Og hann þurfti hvildar við ekki sízt þeim af ættingjum bennar er við þröngan kost áttu að búa. (J>að er nóg að sá veit það, er ekki lætur einn vatnsdryklc ó- launaðann í lærisveins nafni gefinn). |>ó dauðinn kippti í burtu börnum henn- ar, og særði þannig hennar viðkvæma móð- urhjarta, þá fór hún þó ekki varhiuta af því að hafa börn á heimili sínu, og gekk hún þeim öllum í móður stað, því optast tóku þau börn sem fáa áttu að, og ólu þau flest upp á sinn kostnað, og reyndust þeim hinir ástríkustu forcldrar í andlegann og líkamleg- ann máta. Menn vita vel að barnauppeldi kemur jafnan meira til konunnar en bóndans, og mátti af því sjá að Guðrún sál. var eink- ar vel lagin til þess starfa. Hún Ijet sjer eigi síður annt um hina andlegu velferð þeirra en hina tíraanlegu, enda var hún sjálf hin mesta trúkona, og sýndi það í verkunum er trúin hafði gróðursett I hjartanu. Innrætti hún því fósturbörnum sínum það snemma að hafa það hugfast að leyta fyrst guðsríkis og safna þeim fjesjóð, sem melur og rið gætu ekki grandað, því þá myndi þeim allt annað gott tilleggjast. Guðrún sál. var vinavönd og vinum trygg, og Ijet sem optast reynsluna prófa hvað eina, og fór ekki eptir hínum ým- islegu sögu sögnum manna, heldur leitaðist jafnan að komast að hínu sanna. Yíir höfuð áð tala, var Guðrún sál. hin mesta ágætis- og söma kona, og hafði flesta þá hæfilegleika sem konu prýða. Hún var sannkölluð héimilisprýði og sómi stjettar sinuar, þetta er sannleikur og æfisaga henn- ar í fám orðum. í fyrra haust eptir að hún missti sinn ástríka og heittelskaða mann, fór henni að hnigna með heilsu, og hjelzt það að meira og minna við, þangað til 3. janúar næstliðinn að drottinn ljet hana hvílast eptir velunnið dagsverk og sameinaði hana sínum undanförnu ástvinum á hennar 72 aldurs ári. Hennar saknar nú sárt allt hennar heim- eptir hinn harða æfidag hans. Grikkir syrgðu hann mjög; almenn þjóðsorg var skipuð í 21 dag og" í öllum kirkjum sorg- arhátíð, enda var ætlun Grikkja, ef hann hefði lifað, að bjóða honum konungskrónu Grikklands! Lík hans var fiutt til Eug- lands og enskir sýndu því lítinn sóma, enda hafði hann áður fyrrum sagt, að hanu gæti ekki einusinni unnt orinum þeirra að jeta ná sinn.—Föðurlandsást hans var lítil — Og hvernig var von hann elskaði þjóð, er fór svo illa með hann og þóttist ekki þurfa hans? Hann hafði elcki hina ósjergjörnu og eldheitu ást "Wergelands sem óx við of'- sókn og hatur. En heimili hans í æsku var líka ólíkt Wergelands. YII Mikið gott og mikið illt má af honum læra. Góður er kjarkur sem gugnaði ald- reí, gott göfgi og sannleiksást hans, góð hin dýrðlegu óðrit hans sum er málafegurð lífsins, frelsið, afiið og ágætið — En íllt er mannhatur og mannfjá1 hans, trúleysi, laus- x) Fyrirlitning.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.