Norðanfari - 04.11.1884, Blaðsíða 4
— «8 —
styrkja að þessu, nægir ekki að vjer
fáum einn gufubát eða fyrir einn
fjörð eða landsfjórðung heldur 4 að
minnsta kosti til að fara kringum allt
land, en með pað held jeg að megi
komast af í bráð. |>að er talið satt að
kaupmaður Widner frá Skotlandi,
sem hefir sett upp verzlan í Reykja-
vík og Stykkishólmi í sumar, hafi boð-
ist til að útvega gufubát sem bæri
100 smálestir og 40 farpegja fyrir ekki
fuliar 30,000 krónur, og megi fá einn
með pessu verði má líklega fá fleiri.
Setjum pá að pessir 4 gufubátar kost-
uðu 120,000 krónur, og er pað ekki
meira en 1 kr. 66 aura fyrir hvcm
mann á landinu, eða 19 krónurá hvert
býli. En pað er aðgætandi, að petta
er ekki gjöf eða gjald, heldur að eins
peningar sem setjast eiga á vöxtu.
Sá maður sem á fasteign tekur fyrst
og fremst af henni afgjald, en svo
getur hann einnig sett hana í veð fyr-
ir peninga á láni, sem hann verður
að sönnu að greiða rentur af, en ef
hann getur annaðhvort varið pessum
peningum til einhvers sem er almenn-
ings gagn, pá gjörir hann betur enn
með pví, að láta hana vera óveðsetta;
og eins getur hann sjálfur haft hagaf
pví, ef hann fær meiri arð af fyrir-
tækinu, sem hann ver iáninu til, held-
ur enn nemur rentunum, sem hann
geldur af pví. J>ó lándssjóðurinn, sem
er stærsti jarðeigandi á landinu, setti
allar fasteignir sínar í veð íyrir pen-
ingaláni til að koma hjer á gufubáta-
ferðum nægilega tíðum í kringum
strendur landsins, en hann pyrfti pó
varla meira til pess en priðjunginn,
og gjörði hann landinu sjálfsagt ómet-
anlegt gagn með pví, í stað pess að
láta strandsiglingarnar vera í höndum
gufuskipafjelagsins í Danmörku, og kosta
til pess 18,000 kr. á ári, pá álít jeg
bændam miklu hollara og hentugra að
eiga sjálfir gufubátinn, svo peir geti
ráðið sjálfir meðfram gufubátaferðunum
kring um landið, og að alpingi ljeti
svo gufubátafjelögunum — jeg ætlast
til að pað sje hver landsfjórðungur í
gufubátafjelagi fyrir sig — eptir strand-
póstferðirnar og einnig pessar 18,000
krónur sem pað nú ieggur til strand-
siglinganna, til að ljetta undirárlegan
kostnað við ferðirnar. J>að er annars
mikil polinmæði alpingis, aðverahvað
eptir annað, að brjóta heilann í sjer í
pví að semja ferða-áætlanir, sem gufu-
skipafjelagið hefir svo á eptir að litlu
sem engu! Nú er eimmitt tímitilað
byrja á að reyna að kippa verzluninni
hjá oss, upp úr pví vesældar ástandi
sem hún er í, til pess vantar oss ekki
fje, ef hver vill leggja fram pað sem
hann getur, og pá ætti ekki að vanta
samheldi, áræði og kapp til að koma
pví í verk. Hreppa- og sýslunefndir
ættu að gangast fyrir pví, að menn
veldu sjer út nægilega margar hafnir á
sem hentugustum stöðum fyrir gufu-
bátana til að koma við á, að peirsem
næstir búa pessurn höfnum kæmu sjer
upp húsi víð pessar hafnir og sömu-
leiðis upp og útskipunaibryggju og bát 1
eða fleiri, svo að upp og útskipun geti
gengíð sem greiðast og fá sjer mann er
byggi í húsinu eða rjett í grennd við
pað, sem tæki að sjer að standa fyrir
móttöku og útskipun á vörum og af-
hending og geymslu á peimsempang-
að eða paðan ættu að flytjast, í einu
orði til að vera afgreiðslumaður gufu-
bátsins, og væri hentugt að hann ræki
um leið sveitaverzlun, annaðhvort fyr-
ir sjálfan sig eða fjelagsdei Idina, eptir
sem mönnum pykir beztfara, pó pessi
hús væru með fyrstu ekki höfð kostn-
aðarsöm, ættu menn að geta komistaf
með pau, pví hver verður að sníða sjer
stakk eptir vexti.
(Niðurlag).
'/ft WJJ zffj•JT'l-yn zffs
+ +
Þann 18. og 29. f. m. ljetustaf
taugaveiki á Oddeyri systkynin
JonPjeturSigurðarson og
Jakofeína Sigurðardóttir.
Hann var 22 ára en liún um prí-
ugt, börn merkishjónanna Sigurð-
n,r sál. Júnssonar óðalsb. og ept-
irlif. ekkjuhans Astríðar Yern-
liardsdóttur, sem lengi bjugguí
Möðrudalá Ejöllum. Jón sál var
barnakennari á Oddeyri næstl. vet-
ur og var bann vel laginn til pess
starfa, pví hann var ljúfmenni mik-
ið og vel menntaður, bann gekk
ungur í skóla en varð að hætta námi
sökum augoveiki. Jakobina sál. var
gipt niðursuðumanni J»orstcini
Einarssyni frá Brú á Jökuldal, og
höfðu pau verið í lijúnabandi 10 ár,
og eignast 5 börnaf hverjum 1 erdá-
ið. Seinasta barn sitt ól hún litlum
tíma áður en hún dó, var pó komin
á fætur, en veiktist pá af taugaveik-
inni ogdó eptir vikulegu. Hún
var vel menntuð, gáfuð og góð kona.
|>eirra sakna allir er pau pekktu.
. -//- -fr. fs- ~//T1
Skipakomur: 23. f, m. hafnaöi sig
vib Oddeyri Gfránufjelagsskipið «Itósa»,
skipstjóri Petersen, sem hafói verfó 26
daga á Iefóinni frá Kaupmannahöfn og
hingab. 26. s. m. kom til stórkaupm.
C. J. Höepfners verzlunar hjer íbænum.
Skonnerten «Anna», skipstjóri Jeiisen,
er hafói verið frá Kaupmannahöfn 35
daga á lefóinni, og 31. s. m. kom Skonn-
en «Ingeborg»», skipstjóri J. Clirist-
enssen, er var abeins 19 daga á leið-
inni frá Kaupmannahöfn og fór þó um
leið til Noregs að taka timbur. Skipin
voru fermd matvöru og öbrum nauðsynjum.
ur hans. Hjá höllinni stendur líka mikil
kirkja, er hallarkirkja nefnist. Höll pessi
brann til kaldra kola hinn 3. okt. p. á., hófst
bruninn kl. 4 e. m. Orsök eldsins halda
menn að sje sú, að í gaspípum peim er liggja
í höllinni hafi kviknað. J>egar höllin stóð í
björtu báli, pá lýsti yfir alla Kaupmannahöfu
og eldbjarminn hafði verið líkur stórkostleg-
asta eldgosbjarma. Ógn og undrun greip
alla og menn pustu saman svo mörgum pús-
undum skipti, til pess að komast nálægt höll-
inni og slökkva eldinn, og bjarga pví af mál-
verkum, bókum, skjölpm, munura og menja-
gripum er inni voru. Konungur, prinsarnir
og fjöldi stórhöfðingja, hermanna og stúdenta,
ásamt öðrum bæarbúum og nokkrum útlend-
um mönnum, var þangað kominn, ótal vagn-
ar fullir af vatnsílátum g slökkvivjelum, ‘putu
til hallarinnar og frá henni runnu fjölda
margir vagnar, fullir af bókum, skjölum, mál-
verkum og dýrindis munum. Með mikilli
hættu og miklum áhuga og dugnaði tókst mönn-
um, að koma í veg fyrir að truninn kæmist
í gripasafn Thorvaldsens, líka varð miklu af
málverkum bjargað og skjöl pau er geymd
voru í höllinni náðust að miklu og sum að
öllu leyti, svo sem skuldabrjef er numdu 70
milljónum. króna. Hús hallarinnar voru í
brunabótafjelagsábyrgð. Hallarkirkjan skemmd-
ist mjög að innan, 1 eða2 menn köfnuðu eða
brunnu inni. Gersemum konungs eða silfur
búnaði, er var í svonefndu silfurhúsi, varð
öllu bjargað fyrst í liallarkirkjuna og pá er
henni sýndist voði búinn, paðan aptur til Am-
alíuborgar. Vínföng konungs, sem voru l
kjallarara eða jarðhúsi sakaði ekki, pví að öll
ósköpin sem niður hrundu hlóðst á pau, svo
eldurinn náði eklci að eyðileggja pau, en nokkr-
ir af peim sem langaði í vínið, fengu tæki-
færi í náttmyrkrinu til að komast að vin-
byrgðunum og tæma par nokkrar fiöskur.
í næstliðin 25 ár, kvað ekki í Kaup-
mannahöfn hafa orðið pvílíkur stórbruni, sem
pessi.
(Tekið að nokkru úr «Aftcnpostcn> 1884
nr. 3,800 d. 4. okt. 1884).
Auglýsing.
Bókmeiintafjelagsbækur fyr-
ir {fetta ar eru nii allar komnar,
Jar á meðal «kvæði Bjarna
Tiiorarensens. * Meðlimir eru
beðnir að vitja jþeirra iiiöfyrsta
til undirskrifaðs og greiða urn
leið tillög sín.
Akureyri 27. otkóber 1884
Eggert Laxdal.
STÓRKOSTLEGUR BRUM í
%
Kaupmannahöfn 3. októb. 1884.
Kristjánshöll sem var eitthvert hið mesta og
merkilegasta hús í Kaupmannahöfn og sem
meðal annars geymdi bið stærsta málverka-
safn, sem Danir eiga, og voru í pví hjer um
1000 inyndir og margar peirra allt að 1000
kr. virði. Rjett bjá höll pessari, stendur hið
mikla gripasafn Alberts Thorvaldssens, ogeru
par geymdar hinar mörgu og frægu líkneskj-
LEIÐRJETTING-: í «Norbanfaa» 23.
árg. nr. 41—42 bls. 81., hefir misprent-
ast í kvæðinu «Farfuglinn» íöðruer-
indi 2 línu að ofan sól les S á 1.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Prentsmiðja Norðanfara.