Norðanfari - 15.11.1884, Blaðsíða 1
23. ár.
Nr. 47.-48.
MiMARI,
Akureyri, 15. nóyemker 1884.
m liöfimdar «Auðfræðiunar».
Vel i tíma Tiðurkennum
verkin stór og góð—
gjöldum heiður göfugmennum
gagn sem vinna pjóð;
hann sem er af helju felldur
hrósið vort ei parf,
pökk og ást hann pyrfti heldur
pungt við æfistarf.
Yiðurkenndur vel þótt sjertu
vitrum mönnum hjá
löngum gáta iýðum ertu
landi pessu á—
en ef pjóð sig hærra hefur
heims á frama stig,
hún pjer sannan heiður gefur,
hún mun elska pig.
Manna bezt pú málað getur
mannsins framastig1
manna bezt pú manninn hvetur:
«manna sjálfan pig!»
Manna bezt pú manni boðar
mynd Guðs honum í;
manna bezt pú mannheim skoðar
mannblóm finnur ný—.
Yfirvannstu pungar prautir
próttur óx við stríð,
nýjar fannstu framabrautir,
fylgdir pinni tíð
eins og rjettur andans maður,
el sem tíinans Jræll!
eins pótt værir útskúfaður
efldur, frjáls og sæll.
íslands máltrjeð endurfædda
opt sem dýrðlegt skein
fjekk nú hjá pjer fegurð gædda
‘) Auðfræði bls. 7.—10.
fíifiii í sItá 1 dsögu.
(Þýtt).
(Niðurlag).
Prófessorinn ætlaði að verða fljótur tjl
nð lilíða kouu sinni, fer ofan í vasa sína
leitar að halsklútnum, en finnur hann ekki.
• Nú, spurði konan, og varð ópolinmóð,
„Getur pú ekki fundið hann? Hann verður
pó að vera par“. ^
Prófessorin ítrekaði leitina hvað af öðru,
en fanu pó aldrei klútinn. njeg get ekki
skilið í, hvað orðið er af klút krílitm^ sagði
hann, og var sjálfur orðinn undruna,rfu]iur
af klút hvarfinu; „pað getur pó engiDn ilata
náð honum frá mjer á skólanum!“.
„Leitaðu einu sinni enn 1 hliðarvösun-
um“, Franz!
„Hvernig í skollanum á liann að vera
kominn í vasana utan á hliðunum?“
|>ratt fyrir mikinn efa, leitaði pó pró-
frjóva, nýa grein,
blómin, ilma, brosa, skína,
björtum fræjum sá
málrós líta muntu pína
mjer og öðium hjá.
Pjöld jeg fór og’fjöld jeg pekki
fjöldi birtist mjer:
heimafjelag fann jeg ekki
fegra enn hjá pjer:
eins og pegar björt hjá baðnii
blómgvast fjallarós,
unnast par í einum faðmi
ást og rizkuljós.
Astin sú með andansljóma
ágæt dyggðahjón!
skal með ykkar barnablóma
breiðast út um frón.
Fróðleik pínum Pjallkonunni
fórna sjálfur pú,
hennar auðgast af peim brunni
andlegt skuldabú.
pó að opt við hulda heiminn
hætti s k o ð u n manns
ræðst á allan alheimsgeiminn
eilíf spurning hans,
leitar hún og loksins vinnur
launin dýrðar há
leitar Þú og loksius finnur
Ijósið Guði hjá.
Sjóngler opna ytri heima
undur stór og smá,
undrið mannsins andageima
undrasálum hjá,
en pá virðist óskiljandi,
allt pó skilja má
Kristni, mennt og kærleiksandi!
kenn oss speki pá—,
Kristni, mennt og kærleiksandi
kennt pjer hefir mest
fessorinn einu sinni enn i vösum sinum, en
allt fór á sömu leið og fyrr. f>ó fann hann
hvíta „hannska11 i vösum sinum og setur pá
upp.
„Hvað er petta?“ segir konan, i pví
henni verður litið á hannskana, og vakti
petta fljótt grun hjá henni, „þú ert ekki
vanur að brúka hannska, og hefir pað opt
ollað mjer ógleði“.
„Nei! pað hefi jeg ekki gjört“, svaraði
Miiller, sem var orðinn hálfærður af leitinni,
og kemur nú loks með brjef, upp ur vasa
sínum.
„Hannskarnir eru allt of litlir“ hróp-
aði hin reiða kona, „og hvað ernú petta?“
• • • «Brjef . . . i gulu umslagi? Frá
hverjum er petta brjef Franz?“
„J>að veit jeg hreínt ekki“ svaraði hann
og kom um leið að ljóslugt“, við skulum
nú sjá“; pað er frá Stuttgart“, segir hann;
en um leið og hann sleppir orðinu sjer hann
að pað á að fara til Stuttgart en gat ekki
áttað sig, fyrir ófáti sem á hann var komíð.
„Við hvern hefir pú brjefa viðskipti
í Stuttgart b ranz ?“, hrópaði hún og færði
— 93 —
pað sem álízt óskiljandí
opt að skilja bezt
andan dýpstu undraheima
önd pín háfleyg sjer,
ótal nýja gleðigeima
gefi Drottinn pjer!
Guðmundur Hjaltason.
ÚTLEOAR FRJETTIR.
--»«>€ —
Kaupmannaliöfn 84.
Á Englandi hefir verið haldinn hver
fundurinn á fætur öðrum með og móti kosn-
ingarlögunum nýju. Glaðstone hefir sjálfur
brugðið sjer til Skotlands og flutt mikla ræðu
í Edinburgh, ræðan stóð í fulla tvo tíma og
hann bar saman í henni stjórn sína 1880_84
og stjórn Disraelis 1876—1880; samkvæmt
peim samanburði hefir Glaðstone eytt minna
fje á peim 4 árum, sem hann hefir stjórnað.
Síðan hefir hann ferðast um Skotland og er
honum allstaðar fagnað betur en nokkrum
konungi. Sagt er að 150,000 myndir af hon-
um hafi verið seldar í Edenburgh þá dagana
sem hann yar par.
En ný vandræði eru komin fyrir hann á
Egyptalandi. Hann sendi pangað Northbrook
lávarð um leið og hann sendi Wolseley pann,
er sigraði Arabi, til að taka við forustu pess
herliðs, sem átti að hjálpa Gordoní Khartúm
Northbrook átti að reka erindi ensku stjórn-
arinnar við Egypta. Ríkisskuldir Egypta
nema nær 150 milljónum króna ogtöluverðu
af tekjum ríkisins hefir verið varið til að
borga petta fje og renturnar af pví árlega, nú
hefir Northbrook fengið Egyptastjórn til’ að
nema úr gildi lög pau er petta ákveða, og
Pykir þeim Evrópumönnum, sem eiga hjá
Egyptum, pað hart, sem von er. Frakkar
þjóðverjar, Iiússar og ítalir hafa mótmælt
sig svo að lugtinni, að hún sá utanáskript-
ina. „Franz!“ hrópar hún enn á ný, og
var nú mjög reiðugleg „Franz ! pú svíkur
mig! Brjefið er ekki frá Stuttgart, pað á
að fara pangað!“
„Já! pað er ekki fyrjr fjandann að
skilja pað!“ segir prófessorinn, sem nú var
orðinn ærður í höfðinu.
„f>ú verður að lesa brjefið strax hátt!“
skipaði hin reiða kona; „jeg vil pekkja þetta
mál frá rótum“,
Prófessor Mtiller reif upp brjefið, setur
á síg gleraugu, og les: „Kæra Therese!“ ...
„Franz !“ hrópar hin afbrýðissama kona
„Hvað hefir pú gjört?“
„Alls ekkert hefi jeg gjört“ svaraði
prófessorinn. „J>að lflýtur einhver af með-
kennendum mínum, að hafa stungið pví í
vasa minn, af vangá“,
„Kondu“, segir konan, og prífur um
leið af honum brjefið. „Hjer er ekki staður
eða hentugleikar til pess að útkljá petta
mál. Eptir hálfan tíma verðum við komin
heim, og pá skal jeg yfirheyrapíg, ogmáls-
höíðumn byrja fyrir alvöru“.