Norðanfari - 04.02.1885, Qupperneq 4
— 16 —
imdir prentun uf J>órleifi presti Jónssyni á
Skinnastað. f>etta er einhver só vandaðasta
bókarútgáfa, að pappír, letri og öðru skrauti,
er vjer pekkjum að komið hafi út hjer á landi,
fnema Guðbrandar biflía á sinum tíma), J>að
er og í fyrsta sinni, sem sagan er prentuð
sem alpýðu útgáfa. J>ví eigi Verður talin
Leipzigar útgáfan 1860, sem er bæði dýr og
ófáanleg. Kafli úr Flóamannasögu er prent-
aður í cGrönl. Hist. Mindesmærker* II. bls.
1838. J>að er vonandi að útgefandi verði
skaðlaus af útgáfu svo merkrar og fágætrar
sögu og honum gefist kostur á, að gefa út
fieiri íslendingasögur við alpýðu hæfi, sem nú
eru vandfengnar, t. a. m. Hænsna-J>óris sögu
og Eyrbyggju, pvf eigi pekkjum vjer útg.
síðarnefndrar sögu, pó svo segi í formála
Elóamannasögu, uð hún hafi verið prentuð á
Akureyri 1882.
•Sögu vinur.
INNLENBAR FRJETTIR.
t
26. f. m. Ijezt á Oddeyri, fröken
Petrea Jörgine Havsteeii
á 49. ári, af brjóstveiki. Jarðarför henn-
ar er áformuð íimmfudaginu 12. p. m.
Að sunnan.
Eldur kom upp í Langholti í Borgar-
firði á laugardaginn fyrir jól, hafði kviknað í
ofnröri í haðstofunni. Brann öll baðstofan
og mikið af sængurfatnaði og öðru eldhúsið
varð að brjóta niður til að bjarga búriuu, sem
lukkaðist. Húsfeóndinn sjálfur Guðmundur
Magnússon, er ætlaði að bjarga ýmsu úreld-
inum, náðist út úr honum með illan leik
Hafði honum súrnað svo sjáldur í augum að
talið er að hann missi sjónina á báðum aug-
nnums.
Ilrjef úr ll.vík e/i—85. «Hjeðan er
fátt að frjetta nema ótíð. Afreðar ganga með
blotum og útsynningS fannkomu og jarðleys-
ur eru utn allt suðurland. Austan fjalls
(austursveitirnar) eru inenn sumstaðar farnir
að lóga kúm og lömbum. Heyin bæði lítil
og Ijettvæg. Heilbrigði almenn. Yið bráða-
pest hefir talsvert orðið vart. Fiskur í Garðs-
sjó ef gjæftir leyfðu».
Brjef úr ll.vík 7/1—S5. «Síðan jeg
skrifaði yður siðast hefir tíðarfarið mátt heita
dæmalaust að óstilling og umhleypingum pó
frostin hafi verið lítil, til sveita, er að sögn,
Björn (sýpur alit úr pví án pau taki
eptir, og sofnar undireins).
Friðrik (hlustar ofan að honum)
litlu síðar og segir:)
Hann er liðinu Margrjet!
Margrjet (fer að gráta).
(Tjaldið fellur).
E n d i r.
komin gróf fönn og horfur pví hinarhágustu
með hinn litla heyforða manna enda sumir
farnir að gjöra ráð fyrir að skera, ef pað ann-
ars er ekki byrjað; um afla af sjó er ekki að
tala, pví aldrei gefur, er pví ástand liið i-
skyggrlegasta fyrir peim er á sjáfarafla verða
að iifa. Heilsufar manna almennt gott og
•engin slys orðið pað sem af er ,vetri. Ur
höftsðstaðnum tíðindalaust nema ef vera skyldi
einhver óhroði, sem enginn vill heyra».
Brjef af llðfðastrðncl 20/j— 85. «Önd-
vegistíð nú sem stendur, öríst að kalla má
nú sem stendur í sveitinni, hross enn i full-
um holdum, svo trvppi leika sjer sem á sum-
ardag. Taugaveiki styngur sjer niður hingað
og pángað, en fátt deyr úr henni*.
Brjef úr Tungusveit í Skíi. 21/i—85. «Fáar
eru frjettir heilbrigði manna á meðal, pó hefir
taugaveikin stungið sjer niður á sumum hæ-
um hjer út í sveitinni, en fáir úr henni dáið
utau úðalsbóndi Sigurður Jónatansson áVíði-
völlum, merkismaður og góður búhöldur og
styrktarmaður sveitar sinnar. Síðan í haust
að illviðrunum linntí, sem gengu um rjetta-
leitið, hefir inátt lieita æskileg tíð hjer í Skf.,
snjófall mjög lítið og alltaf mjög frostvægt,
og nú síðan um prettánda einmuna tíð, svo
Skagafjörður er nú að kalla svellalaus orðinn
á láglendi og lítill snjór í fjöllum. Almenn
fjárskoðun heíir farið hjer fram í sveitum og
hvergi orðið vart við óvanalegan fjárldáða pað
jeg heíi haft spurnir af. Bráðapestin í fje
hefir sumstaðar gjört vart við sig og drepið
á sumum bæum nokkrar kindur, en hvergi
stórvægilega. Utlit er fyrir, að almenningur
komist vel af með heyföng par eð hvergi hafa
hross en verið tekin og pau í góðurn holdum
enn pá».
— Sem úr Skagafirði, er frá hjer að
ofan, heíir veðuráttan verið hin bezta og I
öllum snjóljettum sveitum næg jörð fyrir úti-
gangspening og víðast í öðrum sveitum hjer
nyrðra nokkur jórð til beitar. A nokkrum
bæum á Sljettu og í Núpasveit kvað en ekki
vera farið að kenna lömbum át og á stöku
bæum sem veturgamallt fje kann pað heldur
ekki.
— Reitingsafli af flski er enn hjer á Eyjafirð-
inum og lika fyrir Tjörnesi, pá síld fæst til
beitu og gefur að róa. Töluvert af hafsíld
og smærri síld heíir aflast hjer á firðinum í
lagnet sem ýmist eru lögð iengra eða skeinmra
frá landi og nokkra faðma fyrir neðan sjáf'-
mál og stjórar eða akkeri höíð að eins við
annan endann.
— Grímstaðapóstur, kom hingað aptur að
austan á Kyndilmessu. Haun hafði alls beðið
11 daga eptir Seyðisfjarðarpósti, fyrstáGrím-
stöðum 6 daga svo lieiina og á Grenjaðarstað
5 daga. Yegna illviðranna og fanutergjunnar
sem skall á í næstl. viku komst haun ekki
með hestana lengra enn að Ljósavatni og paðan
og hingað varð hann og fylgdarmenn hansað
bera póstskrínurnar. — Nú befir herra amt-
maður J. Havsteeu feugið póstinn til pess að
laru alveg póstferðina austur á Seyðisljörð.
Báðir póstarnir, Sumarliðiog Jóhannes, lögðu
hjeðan í dag, sá fyrri áleiðis vestur að Stað
en hinn austur á Seyðisljörð.’
— 30 f. m. spilltist veðuráttan með norð-
an hvassviðri og feikna fannkomu, sem síðan
heíir haldist til þess i gær að hríðina birti
upp. Erostið heíir verið mest 10—12 stig á
Reamur.
—Nýskeð hefir i'rjezt hingað, að góður fiskaíli
sje við ísafjarðardjúp, og nokkur hákarlsafli
á Smáhömrum við Steingrímsíjörð.
Auglýsingar.
Eins og að undanförnu verð-
ur a þessn ári veittur styrkur
tii búfræðisnáms úr styrktarsjóði
Orums og Wulifs (sbr. Tíðindi
iiin stjúrnarmálefai íslands III,
bls. 792—794), og verða bœnar-
skrár um styrkinn að vera komn-
ar til amtmanns fyrir aprílmán-
aðarlok.
Skrifstofu Nor&ur- og Austuramtsins
28. janúar 1885.
J. H a v s t e e n.
ALMENNINGS!
Læknisaðvörun.
Pess hefir verið óskað, að jeg
segði álit mitt um «bitter-essents»,
sem hr. C. A. Nissen hefir búib
til, og nýlega tekib að selj'a áís-
iandi og kallar Brama-lífs-essents.
Jeg hef komist yfir eitt glas af vökva
þessum. Jeg verð að segja að
nafuið Brama-lífs-essents, er llljög
Villandi, þar eð essents þessi er
með ollu ólíkur hinum egta
Br am a -1 í fs - e 1 i x ir frá hr.
Mansfeld-Búllner & Lassen
og því eigi getur haft þá eigin-
leika, sem ágæta hinn egta. Par
eð jeg um mörg ár hefi haft tæki-
færi til, að sjá áhrif ýmsra bittera,
en jafnan komist að raun um, að
Brama-lifs-elixir frá Mans-
feld-Bullner & Lassen, er
kostabeztur, get jeg ekki nóg- |
samlega mælt fram með hoDum ;
einum, umfram öli önnur bitter- |
efni, sem ágætu meitingarlyfi.
Kaupmannaliöfn 30. júlí 1884. I
E. J. Melchior,
1 æ k n i r.
,
iMnkenni hins oegta, eru
nafnið C. A. NISSEN á glasinu
og á miðanum.
Einkenni á vorum eina
egta Brama-lífs-elixir eru
firmamerki vort á glasinu, og á
merki-sldldinum á miðanum sjest
blátt^ljón oggullhani og innsiglí vort
MB&L ígrænuiakkiá tappanum.
Mansfeid-Biillner & Lassen.
sem einir búa til hinn verðlaunaða
Brama-lífs-elixír.
KAUPMANNAHÖEN.
— A næstl. hausti var mjer dregin vetur-
gömul kind, sem jeg eklti á. Mark : sneitt
apt. ijöður fr. hægra, sýlt íjöður apt vinstra.
A hornunum var mark mitt: tvístýít fr. bæði
Eigandi vitji til mín kindarinnar eða verðs
hennar og borgi kostnað.
Narfastöðum í Reykjadal 19. jan. 1885.
Geir Jónasarson.
__ Ejármark Jóns Geirssonar að tfarðbak
á Sljettu: sneitt fr. hægra, geirstýft vinstra.
Eigandi og ábyrgðarm.: iíjörn Jónssoa.
Prentsmiðja Norðanfara.