Norðanfari


Norðanfari - 11.02.1885, Side 4

Norðanfari - 11.02.1885, Side 4
20 — er ogsaa Havets-Værk — ak, skal jeg vel uðtale at den er lieterocerk? Staar det njaaskee i Kröyer og Lacépédes Bog? Jeg slet ikke fordöjer det underlige Sprog! Men Kroppen selv jeg æder, og ta’r dertil en Dram, saa sandt jeg hedder Peder den skal s’gu blive stram, og den skal rigtig kraðse i Maven ret tilbunds med Pebermyntemasse — men det er unter uns. Og Skam faa den som ikke vil sige cVigens Mö»! Gid han fik Sorg og Hikke, han skal ei salig dö! Hvor vilde det dog lyde helt smaglöst fjernt og nær, hvis höjt jeg vilde skryde en Sang om «Vigens-Mær»! Saa sang Herr Peter Hansen han sang om Havets Pryð, og traadte kjæk i Dansen til Violinens Lyd; nu sover «Möen» stille i Brændevin paa Skraa, men Evighedens Pille Herr Hansen tygger paa. Úr brjefi frá lierra Jónasi Jónssyni barnakcnnura. (ðíiðurlag). Munaðarvara er hjer öll dýr. Kaffi er hjer nú á 20 cents pundið = 80 aura, púð- ursikurer hjer tvennskonar og kosta 14 pd. 1 dollar af þeim iakari en 12 pd. fá menn fyrir 1 dollar af hinum belri, tóbak er hjer selt í smáplötum bæði reyktóbak og munn- tóbak og kostar pd. 60 cent, ról eða nefló- bak fæst hjer ekki sjerstaklega, brennivín eða áfengir drykkir eru hjer ekki seldir í verzl- unum, en á veitingahúsum eru peir seldir í staupatali og eru þá fjarska dýrir, eins og oll hin dýrari vín og fer orð af að þau sjeu þó blonduð í þokkabót. A sumum stöðum hafa vissar sveitir tekið sig saman og sentút nafnalista til áskrifenda, um að afnema kaup þessi og ganga í bindindi og hafi áskrifend- ur náð meira en helfingi sveitarbúa, þá hafa þeirsent bænarskrá til hlutaðeigandi yíirvalds, að það legði bann fyrir vínsölu á þeim veit- ingahúsum er liggja i sveitinni eða við hana og hefir það þá jafnskjólt fengið lagagildi. J»essi sveit er nú i undirbúningi með þetta vínsölubann, því hjer eru margir komnir í bindindi og það að útbreiðast. En til að sýna að Bandamenn og Canadabúar súpi d.júgum á, set jeg hjer yfirlit úr þjóðblaði Canadamanna, er útkom á döguuuin „The Veekly Globe“ yfir kostnað á heimabrugguð- um og aðkeyptum vínföngum bæði í Banda- ríkjunum og Canada, upphæð þess í heild sinni og síðan jafnað niður á hvert höfuð í ríkjum þessum eptir meðalverði af hverju galloni eður 4 pottum: í Bandarikjunum heima bruggað : 1. Maltdrykkir (öl) 623,919,066 gallon hvert á 60 sent . . . 314,361,439 doli. 2, Spiritusvín 82,561,972 doll gallon hvert á 6 doll. 495,991,832 — 3. Aðflult vín fyrir . . 100,000,000 — Allt vín að meðaltali: 920,343,271 — A hvern mann í ríkinu 15 doll. í Canada aðflutt og heimabruggað vín og öl: 1. Whishoy 4,016,440 gallon, hvert frá 2— 6 doll. verða hjerumbil 13,284,800 doll. 2. Annað vín heirna brugg- að 868,935 gallon hvert á 5 doll. (5 kr. pt) . . 4,344,676 — 3. Heimabruggaðir og að- flultir maltdrykkir gall. 13.104,141, hverl á 60 sent (60 a. pott.) . . . 7,862.484 — 4. Annað aðflult vín gall, 584,000. hvert á 4 doll. (4 kr. potl.)........... 2,136,000 — Samtals 27,627,961 — A hvern mann í ríkinu 6V3 dollars. Athugavert er að sumt af vínföngum þessum gengur til litargjerðar, en aptur er títt að blanda hjer suint vín á veitingahús- t um allt að ‘/si svo álitið er að hvortveggja jafni sig upp. og víst má sjá af þessu að ærið fje gengur hjer til vínkaupa, hvert staup erselt frá5—lOscnt (20—40a.) og væri það bel- ur afnumið og andvirði varið til annars þarfara. Að lyktnm vil jeg setja hjer til fróðleiks búnaðartöiiu frá 1. júní 1883 yfir Ontario- fylkið í Canada er sýnir upphæð og verðlag á ýmsu er til búnaðar heyrir i fylkinu: Ak u ry r k j ula n d numið 21,312.117 ekrur ------------ hrei n sa ð 10,587,688 — Ekrur. Bushels (2 skepp.) 1. Hausthveiti t,091.467 11,597,839. 2. Yorhveiti . . 586,410 9,726,065 3. Bygg .... 757,156 18,414,337 4. Hafrar. . .1,418,309 54,573,609 5. Rúgur . . . 188,111 3,012,240 6. Ertur . . . 542,717 10,675,723 7. Rófur . . , 28,498 10,236,451 8. Næpur, . . 98,429 29,879,354 9. Hey. . . .2,350,969 4,115,535 tou 10. Kartöflur . 166,823 16,400,783 bushel 11. Mais . . . 214,237 12. Elatbaunir 25,907 13. Boghveiti 67,802 af hverjum uppskeru hæð er ekki gefin þar það skemdíst af frost- um i sept. Einnig eru 201,185 ekrur undir aldin- og jurtagörðuin af hverjum uppskeruhæð er ekki gefin. 1. Brúkunarhestar . . . . 349,552 2. Undaneldismerar • • . . 87,380 3. Ótemjur . . 123,201 4, Akneyti . . . • • . . 17,671 5. Mjólkurkýr .... . . 690,437 6. Aðrir gripir . . . . .1,110,546 7. Sauðije grófullað • • . . 1,048,080 8. fín-ullað • • . . 150,281 9. Lömb gró-fulluö • • . . 580,095 10. fin-ulluð . . . . , 95,328 11. Svin fullorðín . . . . . 245,996 12. — á 1. ári ... . . 660,736 13. Kalkúnar .... . . 355,635 14. Gæsir . . 491,043 15. Áðrir alifuglar . . . . . 5,000,616 Reifi gróf 1.063,333 5,929,663 pund finulluð 152,773 778,755 Innflutt nautgripakyn 10,559 að verðhæð 1,684,995 doll. Meðal ársleiga eptir ekr. 2 — 75 cent Meðal árkaupvinnum með fæði 173 doll „„ ceid ------------------án fæðis 264 — — Mánaðarkaup-------með fæði 20 — 37 — --------------^n fæðis 30 — 21 —j Meðal vinnkonukaup um vikun 1 — 50 — Verðhæð uppskeruafhausthveiti 12,173 651 doll ----—— - vo.aveiti 10,436,887 ----------------- byggi . . 10,496,172 — ----------------- Hj.ijm] 20,737,971 — ------------ . Búgi . . 2,018.201 — ----—■— - Ertum . 7,578,343 — Samtals 63,411,325 doll Aðalverð landeigna. Land 654,703,025 dol Byggingar................... 163,030,675 — Verkfæri ...... 43.522,530 — Lifandi peningur .... 99,882,365 Samtals 961,228,594 doll Ath.gr.: Til að búa til eitt pund osts gekk 10,07 pund mjólkur. Kýrin gafafsjer yfir árið að meðaltali 2754,00 pund. Undan henni fjekkst 2764/í0 pund osts. Arður af henni ytir árið er þá 28 doll. 89 cent. pessi landbúnaðarskýrsla er send hverj- um búanda árlega í fylkinu, með auðu form- blaði, er honum ber að rita á búnaða'r-ástand sitt árlega. jþaö væri fróðlegt að fá svona úlbúua búnaöarskýrslu frá íslandi til saman- burðar. Jeg ímynda mjer að sumum lönd- um heima þyki gaman að sjá skýrslu þessa. Jíannig heíi jeg í fijótu bragði og víða óglöggt drepið á þad helzta hjei, er jeg á svo stuttum tíma hefi orðið áskynja um og tilspurt og hefi jeg viljað leitast við að satt væri framborið, en reynist það í einhverju efni ekki sem áreiðanlegast, þygg jeg gjarn- an leiðrjeltingu góðfúsra manna, þar eð jeg veit ekki betur, en sje fæst sjálfur, með eig- in augum, og heíi flest að föngum til frá öðrum. Að öðru leyti er mjer vel borgað ef lóndum mínum getur geðjast að ritgjörð þessari. J ó n a s Jónsson (barnakennari). t 23. f. rn. ljezt ekkja madamej |IIáliii- fríður Jónsdóttir á Ytrahóli í Krækl- ingahlíð, 71 árs að aldri, er hafði verið seinni kona sjera Baldvins sál. forsteinssonar, sem var á Uppsum og dóttur dóttir sjera Magn- úsar sál. Erlendssonar prófasts á Hrafnagili- Akureyri lx/2—85. Nú í samfleytta 12 daga hafa hjer verið meira og minna norðan hvassveður og snjó- koma. svo færðin mun viða vera fyrir ferða- fólk næstuin ókleyf. Nokkrir eru tarmr að verða hræddir um að hafísinn muui ekki vera orðin laugt uudan landi. Sunnudaginn 25. jan. p. á. kl. 11 e. m- korn hier töluverður jarðskjálfti. Miög lítið er nú sagt um fiskafia hjer á firðinuin, eó töluvert hefir aflast í lagnet af hafsíld, svoað samtöldu mun nema heilum skipsfarini, sen/ mestpart hefir verið flutt hjer inn jí Oddeý1'1 og söltuð par njður. Herra verzlHuarsti 'rl Jakob Bjarnarson helir keypt hverja tuniió af henni ósaltaðri fyrir 8 — 10 kr. Hvergi er hjer nú getið almennra veikinda- Marklýsing. Fjármark Dórðar Baldvinssonar á Leifshúsum i Svalbarbsstrandarhrepp er Geirstýft hægra, styft biti apt. vinstra. Eigandi og ábyrgðarm.: iíjörn Jónsson* Prentsmiðj.'a Nroðau fara^

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.