Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1885, Side 3

Norðanfari - 11.05.1885, Side 3
— 76 — heimur þegar bregðast fer, láns og gletilindiri bjarta liggur geymd í sj/ilfum þjer. RÆÐUBROT. TJm gullöldina eru ýmsar sögur hjá ýms- um þjóðum. Noi'ðurlandabJar segja frá, að JEsirnir hafi teflt í túni og verið glaðir og haft nóg af gulli þangað til 3 þussa-meyjar spilltu fyrir þeim. þeir segja frá sakleysi og sælu Baldurs og svo frv. Glrikkir höfðu líka gullöld áður enn Prómeþevs braut gegn Zevs, þá var engin synd, eymd nje dauði. Persar höfðu sögu um hálfguðinn Ymjiia cr stýrði nýskaptri jörð í 900 ár. ]pá dó enginn inaður, ekkert dýr nje jurt, allt var síungt, sællt og gott, þangað til Ymma laug; því þá kom syndin, eymdin og dauðinn. Aði’a sogu höfðu þeir um gulloldina og Inin var jjannig: Órmuðs, æðsti Guð Persa, sagði við hin fyrstu hjón: „Ef þið eruð góð, þá veroið þið sæl“. Eu Ariman, allra djötla æðstur, sendi þeim smá púka í orms liki, en orm'ur þessi sagði þeim, að allt gott kæmi frá djöflinum, en allt illt frá Guði, og gaf þeirn góð epli að jeía, og þá urðu þau spillt og grimm, drápu dýr, klæddu sig í skinn þcirra, og svo var sælan búin. iiHÍYcrjar trúðu því, að Éden væri hátt á fögru fjalli, girt miklum múr og varin af voldugurn onni, svo fáir komust inn í hana. Líka höfðu Búddatrúarmeim sögu ura gull- öld og hún er þessi: Hinir fyrstu menn •voru vængjaðir og flugu sern fuglar og menn og konur voru álituar jafnar verur. En þau átu sæta jarðarleðju og spilltust nokkuð við það. En veruleg syn.d kom þó fyrst á jörð- ina, þegar konungur þeirra laug iiina fyrstu lýgi, TJrðu þá allir liissa, því þeir vissu ekki hvað lýgi var; þeirspurðu þvi svo einíaldlega, hvert hún væi i blá, hvít eða svort. Assyriu menn liafa líka sögu eða rjett- ara, mynd af gullöldinni, sesn finnst greypt á steinspjald í gripasafni Breta. |>ai' evu trje hlóm og Vínviður; ormur vefur sig um trjeð, ljón liggur undii' því og hlustará song herpu- leikarans, er stendur hjá trjenu. í 3. versi kvæðisins er benl á 4 fram- farastig í æíisögu mannkynsins. Pyrst er bent á forngoðatrúna, sem lengi lýsti mönn- um cins og lítið ljó's, er boðaði morglinroða, sólaruppkónni og dag spekinnar, kristninnar og frelsisins. Svo er eins og allt mannkyn- ið endurvakni við birtu spekinnar, er Ijómar austan frá Kína og vestur á Grikkland 500— 700 árum fyrir Krists daga. Konfusius kenn- ir Kínverjum siðfræði og speki, Budda boð- ar índverjum nýja speki og trú, Zoróaster kennir Persum, spámenn Gyðinga og spek- iugar Grikkja kveykja nýtt trúar-, vonar- og vizkuljós, er nú lýsir yfir allan heim. (Érainli.). Uiii klæðnaðinn. (Eptir P. B.) (Framh.). Yfir liöfuð er pað, svo sem áður er fram- tekið, nauðsynlegt að lagá klæðnaðinn og haga honum sem bezt eptir hinum ýmsu kringumstæðum. þannig her heitum og hold- ugum að klæða sig minna, en þeira, er grann- holda eru og kulvísir. Miðaldra menn þola líka miklu hetur kulda, heldur en ganial- menni, sem farin eru að tapa preki og lið- leik til hreifiuga. fað mun vel vert aðhinir fullorðnu sýni unglingunum fram á hversu hættulegt pað sje að otkæla líkama sinn, og kenna peirn hvernig peir geti verndað hann fyrir áhrif- um vætu og kulda, sem auk fatuaðaríus getur orðið með hæfilegri næringu og rösk- legri varanlegri hreifingu ; sje hætt við kali rná og hindra pað í stöku tilfellum með pví að rjóða smjöri eða olíu um lim pann, sem liættast er við kalinu. Finni maður sig ætla að kala á tær eður ilveg, er reynandi ef maður hefir kringumstæður til, að hella brennivíoi yfir tærnar, og þannig að skó- leisturinn vökni, frýs pít trauðlega par á eptir. Flestum muu paðlkunnugt hvernigfara . á með kalda limi; pað er sem sjealvenja að pýða pá í ísköldu vatni. Ekki skal rífa fros- iu klæði af köldum limum, heldur halda límuuuni með öllu saman niður í vatninn og ríður þá mikið á að pað sje einatt kælt með ís og snjó. Til pess að kíæðnaðurinn yfir höfuð svari tilgangi sínum, parf hann að vera nokkuð ljettur og liðugur og sniðinn eptir líkama byggingu hvers eins, svo að liann hindri ekki líkama hreifingar hans. Að ytra áliti, sje fatnaðurinn sem pokkalegastur, en eðli- legt er, að misjafnt sje til han.s vandað, ept- ir pví hvert hann er ætlaður til þess að starfa í honum að ýmsum verkrim, sem gjöra hann „Ó, Jenna, líttu á“ æpti hún. „Líttu á vofuljósið. Jeg leit út um gluggan og starði út á gangveginn, bjart ljós, oins og stór fögur itjarna, paut gegn um myrkrið. Ljós petta kom frá liægri hlið, stefndi til okkar með fieygiferð og gjörði bjart nokkkur skref á undun sjer. f>að sýndist sveima á lausu lopti, hjer um bii 3 fet frá jörð, með stöð- ugri hreifingu áfram. Er pað nálgaðíst, sá- um við á bak við það grilla í einhvern risa- vaxinn skugga, ferlegan mjög og ljótan með útþanda vængi. Lögun lians að öðru, var ekki hægt ið sjn, neina eins og í þoku. jóessu 'fylgdi óviðfelldið skrjáíandi eða svárr- andi hljóð, er pað hreifðist áfram. f>egar vofa pessi náigaðist, heyrðist enn hið ámátlega. kveinandi hljóð úti á söndun- um og pað varð aptur að eymdarlegu veini gem íyr, og pagnaði síðan. f>egar hljóðið var að pagna hlossaði ljósið eitt ougnahhk með miklum skærleik og livarf siðan. „Æ!“ hljóðaði Nanna mjög óttaslegin, „hvað er þetta, Jenna?“ „Jeg veit ekki“ svaraði jeg og fann að einhver óútmálanleg iiræðsla greip mig. það var eins og óttanornín sjálf hefði fengið vaid yfir skilningarvitum mínum ; járngreipar skelf- ingarinnar klemmdu hjarta mitt með lieljar- afii sínu f>að var eins og loptið úti hefði allt í einn orðið svo rakt og kalt; napur gustur kom inn um gluggann, okkur vírtist myrkr- ið vera fullt af hræðilegum en pó ósýnileg- um forynjum; jeg porði ekki að hyggja að peim, pví jeg óttaðist fyrir að pær mundu pá verða sýnilegar augum mínum. „ þarna er pað aptur“ sagði Nanna i of- boði. Yið sáum enn ljósstjörnuna sveima í Attina til okkar; i petta skipti kom hún frá vinstri hlið. IJræðsla okkar var óútmál- anleg. Hún kom með hraða miklum og hin risavaxna, ófreskjulega skuggamynd í lopt- inu aptan og ofan við hana. þegar hún var korain einmitt gagnvart okkur hvarf hún alit í einu. óhreinan eða hann er ætlaður til að hrúk- ast á hátíðum og lielztu mannfundum. Að viðhafa skraut og sundurgjörð í fatnaði, er ekki skaðlaus hjegómi, pví eptir- sókn pess her vott um viltan hugsunarhátt, sem velur ginning fyrir gagn og glis fyrir nytsemi. Svo sein áður er til hent er til- gangur klæðnaðarins allur/annar en sá, að að prýða manninn. Svo kynni að sýnast, sem fatnaðurinn gæti ekki óprýtt mann með pví hann er annað en maður sjálfur; enn petta er pó nokkuð hæpið, að minnstakosti er pað ólíklegt, að sá, sem hefir fagrarhug- sjónir og vill útbreiða þær í fegurð ogreglu hjer á jörðunni, sjái ekki hvað haganlegt er og sómasamlegt næst hans eigin líkama. Menn hafa pví haldið að skortur á ytra hreinleik bæri vott um skort á innra hrein- leik og virðist að sú skoðun hafi við senni- leg rök að styðjast Hírðuleysi, smekkleysi og óhreinlæti með fatnað sinn eru pví eins ískyggileg einkenni á manni eins og sund- urgjörð og glisgirni, nema verri sje. Menn skyldu nú ætla samkvæmt pví, sem að framan er sagt, að menn ætíð gjörðu sjer mest far um það að laga fatnaðinu ept- ir pörfum og lögun líkamans, en petta er þó opt ekki gjört af sumum, pvert á móti ætla sumir sjer að laga líkamann og mynda með fatnaoinum, og hafa hann pannig sem mót, er líkaminn skal lagast eptir. Er pað einkum kvetinpjóðin, sem lagt hefir þetta ok á sig og meðbræðurna. þó er pví að fagns, að liinar íslenzku konur og stúlkur hafa ald- rei gefið sig svo á vald þessarar MOÐA villu, sem tíðskast hefir um ýmsán útlendan kvennaskril. Aðeins smá-öldur af útlendum vitleysum hafa líðið yfir landið, og hafa pær pá selt sjuiídcjr einkenni sitt einkum á pær konur og karla, seui að minna leyti hafa verið búnar að gjöra sjer grein fyrirpví, að menn eiga að lifa tíl pess að vera, en ekki til pess að sýnast. Einkenni þessara MÓÐINS fata eru þau, að.pau þrísta að líkamanum á ýmsum stöjuin, leggja par með hindranir fyrir hans eðlilega frelsi til hreifinga, hindra andardrátt, blóðuinrás, melting o. íl. og nægja að eins að noklcru leyti til að skýla líkamanum. Sjerhver varanleg prísting liindrar lífs- störfin í líffæri pví, sem hún verkar á, ollir pví að kompukerfið og hin smáu ker, gróa saman og mynda stýflur er olla upppornun og bðlgum, sem prýsta síðan að hiiium nær- Yið sátum máttvana af ótta og skelf- ingu og porðum eigi að hreifa legg nje lið Sjón þesSa sáum við nokkrum sinnum. Hún kom frái sinni hlið í hvort skipti og hvarf æfinlega pegar hún var rjett gagnvait okkur og jafnan fylgdi lienni hið eymdar- lega vein. það var sem niðadimman og steinþögn- in væru ápreifanlegar, pær hvíldu svo pungt á skilningarvitunum. það var óttalegt. Við sátum kyrrar víð gluggann, liver taug i okkur hafði fengið yfirnáttúrlega peiislu og hvert skilningarvit yfirnáttúrlegan skarp- leilc. Aptur heyrðust undarlegu vælandihljóð- in u-tan af söndunum, óútmálanlega sorgleg ekki lik neinni mannlegri rödd. Engin orð skildust, en röddin var angistarleg eins og náhijóð. „Jenna, Jenna, parna er pað aptur“ æpti Nanna og grúfði sig að mjer. (Niðurlag).

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.