Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1885, Qupperneq 4

Norðanfari - 11.05.1885, Qupperneq 4
76 — liggjandi hlutum og innyflum líffærisins og gripur petta þannig meir og meir um sig. J>rýsti fötiu á hina stærri blóðstofna, hindra pau, sem sagt, umrás blóðsins, olla þrútnan blóðæðahnútum, hættulegum blóðföllum o. s. frv. Sje príst á blóðæðastofn, þá stýflast rennsli blóðsins til þess hluta líkamans, sem æðin liggur til; þeir rænast með því næring sinni og il og ganga til þurrðar. Sje þríst á taugastofn ollir það veiklun, tilfinningar- leysi og máttleysi, Eptir framan sýndum grundvallarregl- um geta liinir fáfróðari betur dæmt um, liver áhrif sjerstök föt geta haft á sjerstaka hluti líkamans. Vjer skulum aðeins drepa á fátt eitt til viðvörunar i þessu efni. Hálsbindi er einn hinn óhaganlegasti hlutur af fatnaði til, einkum þegar það er bundið svo fast, sem sumir gjöra, til þess að gjöra andlitið blómlegra. Afleiðingar af þessu geta verið skaðlegar. Fyrsta verkun hins þrönga hálsbindis er sú,að hindra það að blóðið renni, gegnum blóðæðarnar, er liggja rjett undir skinninu á hálsinum og færa hið mikla blóðmagn frá höfðinu. Með þessu mðti safnast óhæfilega mikið blóð fyr- ir í heilanum, þrýstir á heilaefuið, þenur út smáæðar hans og gjörir þær hættulega veik- ar. Af þessum orsökum kemur höfuðverk- ur, svími, ofsvefn, augnaroði, heyrnarleysi. mikil veiklan, máttleysi og slag. Erlendis eru sögð ekki fá dæmi til bráðadauða af þessum orsökum. Að því er snertir klæðnað um háls, þá er þess að geta, að eptir eðlilegu lögmáli, er hálsinn engan veginn kulsæll. Að skýla honum með skyrtukraga og niðurbrotskraga á brjósthlíf, sem sje höfð utan yfir, mun að jafnaði nægilegt, ullartrefil má gjarna hafa að auk í köldu veðri útt við, Að venja sig á að hafa mikið um hálsinn, það gjörir manni hætt til kvefs og aðkælingar. Lífstykki eru einnig mjög óhentug fót. Járnspengurnar klemma að brjóstunum og bringspölunum, hindra rifin frá að gefa til við audardráttinn og þar með lungun frá að þenjast eðlilega mikið út, sem er skaðlegt. jBrjóstroðatind klemma spengurnar og gefa tilefni til að myndast holubrjóst, sem börn geta ekki sogið, einníg að stálmi og igjörð komi í hrjóstin við barnafæðingar, sem með löngum tima geta orðið að sárum og krabba. Yfir höfuð fullyrðum vjer að stálspengur eru óeðlilegur fatnaður og geta heilbrigðum mönn- nm ekki að gagni komið, heldur þvert á móti ollað vanheilsu og mikilla liörmunga fyr- ir konur og síðan þar af leiðandi fyrir börn þeirra. Vjer ætlum að bezt fari, að brjóst meyjar byrgi hlý baudpeysa krækt eða hneppt. Prjónapeysur láta hetur t:l en vaðmáls eða klæðispeysur, og sama er um heklaðar káp- ur. í staðinn fyrir stálspennur og klæðis- peysur, ráðum vjer hinum íslenzku meyjum og konum, að prjóna og hekla sjer peysur og treyjur, sern eru voðfelldar og haganlega lagaðar eptir líkama þeirra, svo sem hann er þeim af Guði gefinn og myndaður, og fylgji þær þeim ráðum frá æsku, munu f-ær og börn þeirra hafa gott af. Teygjubönd, sem sett eru um mittibarna geta verið því skaðlegri, sem þau eru injórri eða stýfari, sama er að segja um spannólar, sjeu þær fast reirðar. Mjó og þjett bund- in sokkabönd geta ollað blóðæðahnútum á fótum, fótaverk og öðru verra, og skyldu því sokkabönd sem breiðust og ekki þjett- ara buud n en svo, að þau að eins geti haldið sokkunum uppi. Aríðandi er, að háls- mál einkum og 1-íka handvegir á skyrtum, sjeu svo rúmir að ekkert herði eða þrengi að. Pilshöid og svuntuhöld skyldu einnig vera það, en haganlegast ætlum vjer konuni að hafa axlabönd. Skðþvengi mega engir binda svo fast að þeir hafi nokkra nauð af. Höfuðföt sjeu eigi þröng um höfuðið og myndu prjónaðar húfur með hattskeytislög- un, hentug höfuðföt handa karlmönnum þó munu stráhattar betri í hitum og hollari af flóka, leðri, segli eða vextum dúk í votviðr- um. Yfir höíuð skyldu konur og karlar að þvi er föt snertir svo sem annað spyrja sjálfa sig: „Hvað er eðlilegt? hvað ernátt- úrlegt?“ og fylgja því svo, en alls ekki að láta sig máli skipta, hvað er móðins og því síður að fylgja raóðnum í blindni. S k ý r s 1 a um bindindisfjelag llúsavíkursókuar. Fjelagið var stofnað 12. júni 1881, og gjörðust þá 35 fjelagsmenn. Á fundi 2. jan. 1882 sögðu 4 sig úr fje- laginu og 1 fór burt úr sókninni, en aptur gengu þá 4 i fjelagið. Tala fjelagsmanna þá 34. A fundi 8. jan. 1883 sögðu 2 sig úr fje- laginu og 6 höfðu farið burt úr sókninni á árinu, en í fjelagið gengu þá4. Tala fjelags- manna pá 30 Á fundi 2. jan. 1884 sagði einn sig úr fjelaginu, en 5 nýir bættust í íjelagið. Tala fjelagsmanna þá 34. Á fundi á sumardagiun fyrsta 1884 bætt- ust 10 við tölu fjelagsmanna, og var taia þeirra þá 44. Fjelagið á dálítinn sjóð, myndaðan af árs- tillagi fjelaga og sektuin peirra, sem brotleg- if hafa gjorst, og er ákveðið að verja honum til að kaupa fyrir nytsamar bækur til lestrar handa Qelagsmönnum. Húsavík 20. dag desembermáu. 1884. Kjartan Einarsson. * * * Ofanskrifuð skýrsla, sem lierra prófastur- inn i Suður-|>ingeyjarsýslu liefir góðfúslega sent oss, sýnir glögglega að bindindíð í Húsavíkursókn er í viðgangi. Vjer höfum— því miður—ekki greipilegar skýrslur um öll bindindisfjelög í Suðuy-þinge.vjarsýslu, en ept- ir því, sem vjer vitum bezt, þá munu bind- indisfjelög vera í flostum sveitum. þuð er og trygging fyrir framför bindindisins að þrír merkustu prestar hjeraðsins eru bíndindis- menn, og starfa nú öflugt að útbreiðslu þess, einnig eru margir sóknarnefndarmenn og safn- aðafulltrúar málinu hlynntir; saintverður því ekki neitað, að allt of margir ófrjálslyndir, spilltir og eigingjarnir apturhaldsmenn, eru málinu mótfallnir. Páll J óakimsson. fara til ónýtis að mestu. J>á er baðið er að öllu leyti undir búið, skal taka kindina og leggja hana á hrygginn niður í löginn, og halda um fæturna, en gæta þess vel, jað lög- urinn komist eigi í eyru, augu, nasir eða munn kindarinnar, og verður því að haida höfðinu upp úr. Síðan skal nudda leginum vandlega um allan kropp kindarinnar. og ef kláðaskorp- ur eru einhversslaðar, þá að rífa þær uppog núa vel hrúðurblettinn. Nægilegt er að láta kindina liggja niðri i Ieginum 2 mínútur, ef kláðalausar eru, en annars að minusta kosti 3 mínútur. Til þess að logurinn fari sem minnst til ónýtis, skal strjúka kindina vel, er hún kemur upp úr baðinu, og kreista ullina, og láta þann lög renna niður í baðkerið apt- ur. Ef fje er baðað, eptir að það er rúið á voruin, og fram eptir sumrum, nmn fara hjer um bil 1 pottur lagar á hverja kind, en því meira, sem hún er ullaðri. Auk þess sem karbólsýrubaðið er hið á- reiðanlegasta og handhægasta, mun það og verða Uið ódýrasta bað, því að í útlöndum mun bvert pund óhreinsaðrar karbólsýru kosta frá 30—35 aura, auk flutningsins hingað til lands, og fari að eins 1 pottur af baðlegin- um á hverja kind, þá er einsætt, að slíkt bað getur að eins numið fáeinum aurum áhverja kind. * * * Framanritaða grein sendi lierra amtmað- ur J. Havsleen, fleslum málsmetandi mönn- um í fyrra sumar. Oss hefir fundist ástæða til, að taka liana í blaðið, þar talsverð reynsla er komin fyrir því, að KARBÓLSÝHAN hef- ir gelist betur cn olíusælan og tóbaksseyðið, sem baðmeðal, og- er þar að auk, talsvert ó- dýrari. Yjer vitum, að nokkrir hinir beztu fjárbændur lijer í nærsveitunum t. d. Magnús Sigurðarson á Grund, Sigurgeir Sigurðarson á Öngulstöðum, Sigurður Davíðsson á Vetur- liðastöðum o fl. baða fje sitt á hverju vori; viljum vjer sterklega ráða sem flestum, að taka upp þann sið, og heldur selja 1 genil- ing fyrir baðmeðalið, ef þeir ekki geta keypt það á annan hátt, heldur en vera án þess, því það mun borga sig margfaldlega. Sagt er að karbólsýran kosti lijer við verzlanir 0,40 a. pd., og má það ódýrt heita. Aðgætandi er, að karbólsýran ereiturkvnj- uð. Verður því að gæta varhuga við, að hún komist að mat, í augu manns eð þessk. Kom- ist hún í opin sár, brennir bún, en er um leið mjög græðandi, því hún er aðaíefnið i sára- oiíunni, sem læknar brúka nú uin allan heim. (A ð s e n t). Auglýsingar. UM KAIIBÓLSÝ11UB0Ð. á er viðhafa skal karbólsýruböð, skal ætla 1 pd. (eða lakan hálfan pott) af óhreins- aðri karbólsýru í hverja 15—16 polta (30— 32 pd) af hreinu valni, einkum sje kindin með óþrifuin; en cf kindin er óþrifalaus, má vatnið ef til vill vera nokkru meira, en við þennan lög verður að blanda að minnsta kosti 1 pd. af grænsápu, því að annars er mjög hætt við, að karbólsýran samlagist eigi vatu- inu til fulls, heldur fljóti ofan á, og gelur hún þá brennt kindina. Fyrst skal taka grænsáp- una, og leysa liana vel í sundur í heilu valni, svo miklu, sem lil þess þarf; síðan verður bezt að láta karbólsýruna saman við þennan sápulog, og bræra það vel saman, og að því búnu liella þessum legi saman við vatnið í baðkerinu, en vatnið á að vera vel nýnyólkur volgt, og eigi meira. þella bað er og ágælt til að varna alls konar kláða-úlbrolum á Ijenu, og til að auka þrif Ijárins, og væri óskandi, að bændur gjörðu það að stöðugum vana, að baða alll silt íje að minnsta kosti eiuu siuni á ári úr slíku baði. Langbezter, að hafa til þess ker aflangt ámóta-langt og fullorðin sauð- kind er, eða ílengra, og hjer um bil alin á breidd. J>að er auðvitað, að slíkt baðker er eigi með ollu nauðsynlegt, því að hafa má hvert það ker, sem svo er stórt, að kindin liafi nægt legu-rúin í því; en kerið verður að vera svo slórt, að þegar kindin er látin nið- ur t baðið, að baðiegurinn þá fljóti ylir hana. Yel má og hafa báta eða byttur til slikra baða, og er þá bezt, að láta framstafninn rísa svo, að baðlögurinn lendi sem inestur í skutnum; þvi að annars þarf baðlögurinn að vera tals- vert rneiri, en til boðunar gengur, cn leifarnar P u ii d a r 1) o ð. Ývað er álit vor undirskrifaðra, að æskilegt JL væri, að haldinn yrði á komanda sumri fulltrúafundur fyrir bindindisfjelög Suður-Jping- eyjarsýslu, og leyfum vjer oss pvi, að niælast til þess, að öll bíndindisfjelögin í Suður-þing- eyjarsýslu, sendi kosna fulltrúa, einn eða tl. til að mæta ásamt oss að Ljósavatni mánudag 8. júním. næstk., til að ræða um bindindi og sameining bindiiidisfjelaganna. í aprilmánuði 1885. Kjartan Eínarsson, Magnús Jónsson, Eenedikt Jónsson, Páll Jóakimsson. Hjer með aðvarast allir, sem fara í gegnum garðshliðið á sýsluveginum norðan við Yalagilsána í Skágafjarðarsýslu, að gæta þess, að loka grindunum eptir sjer, á tímabilinu frá aprílmán. lokum til seplbr.inán. loka ár hvert. Yerði nokkur uppvís að því, að skilja hliðið eplir ólokað, má hinn saini búast viðaðsæta tiltali og sektum eptir málavöxtum. Siifrastöðum í Skagafirði, 13. apríl 1885. S t e i n g r í in u r J ó n s s o n. Jeg undirskrifuður banna öllum sem fara um Silfrastaðafjall, að beita brossum á liagaá partinum frá lögijettunni og norður að Kota- ánni. Líka banna jeg að liafa viðdvnl með markaðaliross á þeim parti Yxnadalslieiðar, sein tilheyrir Silfrasteðum. Silfrasleðum í Skagafirði, 13. april 1885. S t e i n g r í m u r J ó n s s o n. Eigandi og ábyrgdarm.: Björn Jónsson Prentsmiðja Norðanfara.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.