Norðanfari


Norðanfari - 29.08.1885, Blaðsíða 1

Norðanfari - 29.08.1885, Blaðsíða 1
24 ár. Akurcyri, 29. ágúst 1885. Nr. 59.—60. J>að er, sem betur fer, að menn eru noliliuð almennt, einkum í liinum menntaðri lijeruðum landsins, farnir að láta sig pað máli skipta hvort manna peirra er pjóðin í sam- eining lieldur og geldur, purfi við eður eigi, og hvert peir eru duglegir vinnumenn henn- ar eða ekki. Menn eru farnir að láta sjer annt um pað pjóðfjelagsins vegna, að menn sjeu launaðir af almennu fje, að eins til að uppfylla einhverja almenna nauðsyn. Sú til- finning virðist vera að ryðja sjer æ meir til rúms, eður að verða æ skýrri í meðvitund manna, að embættin og embættismennirnir sjeu til vegna alpýðunnar, en ekki hið gagn- stæða. Að peir sjeu pjónar hennar, pegar búið er að kaupa pá til pess, að pjóna henni peir eigi að uppfylla eða bæta úr nauðsyn hennar, eptir pví, sam staða peirra bendir til eða köllunarbrjef. Að alpýðan verði að liafa kjörfrelsi til að ráða sjálf sina eigin pjóna, inunu margir sannfærðir um. Að kirkjuvald pað, sem verið hefir, sje andleg einokunmun mörgum finnast og að af pví ieiði hræsni og yfirdrepsskap og áhugaskort í trúarefnum mun margra meining. |>að er kunnugt, að á einokunar árum hinnar íslenzku verzlunar, var verzlanin seld vissum mönnum á leigu, og mátti enginn verzla við annan, en kaupmann sinnar eigin kaupsveitar, og varðaði petta íjemissi ef út af var brUgðið. J>etta pykir nú hryllilegt ó- frelsi á vorum dögum. En mun pað aldrei Þykja blöskrunarvert, að menn sjeu skyldir að borga prestspjónustu pá, sem peir ekki nota? Svo langt komst pó aldrei verzlunar einokun- in, að menn væri skyldaðir til að borga vöru pá, sem peir ekki tóku, eða skyldaðir til að taka aðra vöru en peir vildu. Prestar eru nú sjálfir farnir að sannfær- ast um marga galla á kirkjulífi voru og kirkju- stjórn. Yjer skuluin benda á grein í Fróða eptir M(atthías) J(ochumsson), hann segir, að oss minnir, eitthvað pessu líkt: pegar menn fara almennt og opinberlega að ræða hin kirkju- legu málefni, pegar inenn fara opiuberlega, ekki einungis að játa heldur líka að neita trúaratriðunum, pegar prestar fara að skipt- ast á um verk og embætta hvor fyrir annan, pegar leikmenn eins og lærðir og vígðir fara að prjedika fyrir almenningi o. s. frv., pá mun trúarlífið glæðast. þetta er elcki orðrjett, en meiningin mun lík. þetta framansagða bendir á meining al- Þýðu og jafnvel frjálslyndra lderka. ‘Vjer ætl- om pví, að láta petta gilda sem inngáng að optirfylgjandi fáyrðum um sambúð presta og alpýðu á íslandi. tTm samhúð aliuennings við presta. EptirP. 13. J>að væri í sannleika æskilegt að blöð- tn gæti jafuvel i sem fæstum tilfellum kennt ssmbúð við menn, bæði að pví er snertir nin innri sambönd manna í heimilislifinu, °g að pví er snertir hinar ytri stjettir og ^töður borgaralegs fjelags, pví virðist oss pað ekld ástæfulaust að benda alj ýðu á hvern- hv.n skal í.ota t-jer sambúð presta s;nna> með pví prestar eru meiri hluti hinna lærðu manna, sem alpýða lijer á landi liefir náið samblendi við, og presta stjettin pess utan hin liáleitasta staða í mannlegu fjelagi, og sú ömetanlega, langtum pýðingarmesta og dýrmætasta fyrir almenning, pað er að segja pegar menn peir, er stjett pessa skipa, eru í líkingu við pað, será peim ber að vera. J>að er sannarlegn gagnvænlegt og lær- dómsríkt fyrir alpýðu, að umgangast presta pá, sem af alhug hafajhelgað sig stöðu peirri sem peir eru kallaðir jtil, sem Iiafa glætt og lireinsað vilja sinn ogj skynsemd af hinurn mildu og máttugu áhgífum hins guðlega trú- arlærdóms og ganga syo fram sem pjónar og boðendur sannleikjns, sem upplýsa skyn- semi og verma og sty|kja vilja safnaða sinna til hins góða og dáðríka, sem vekja, óminna leiðbeina og hugga eplir pví, sem pörf livers einstaklings krefur, sein eru sjálfir í allri breytni sinni og hegclin, hin nákvæmasta og auðskildasta útskýrjng sinnar eigin kenn- ingar. J>eir menn, sem ýmist á svo heitan og kröptugan hátt, ln4pa guðsorð inn í hug- skot tilheyrenda sinná, að pað prengir sier inn á milli liðarnóta o(g mergjar og opnar jafnvel hjörtu peirra fyrir innstreymi guðs- ótta og elsku, sem höjfðu pegar lengi verið lokuð fyrir áhrifum gúðs náðar; eður fræða og hugga með svo mifdu málí og svo skýrum rökum; að hinir ístöðabtlu og vonarveiku, finna sig fyrir verkan pess, flutta inn und- ir vængjaskjól Guðs miskunar. þeir menn, sem kenna svo ljóst og alpýðlega hin ein- földustu, guðlegu sannindi, að hverju barn- inu veitir auðvelt að taka upp á minni sitt og sldlning, nokkuð af pví til fastrar eignar, eður útlista eptir ítrustu kröptum tilveru sinnar hðspeki , guðlegra leyndar- dóma, svo sem hinir ýmsu skarpvitrustu guðsspekingar hafa gjört sjer grein fyrir peim eður reynt pá á sjálfum sjer, og leiða par með pá til lifandi sannfæringar, som með vaxandi ytra fróðleik hafa orðið að kasta ýmsri bókstafskenningu, sem peír með- tóku í æskunni, en síðan skipað i pað skarð herfylkinguin efasemdanna, sem hafa svipt pá öllu og skilið pá eptir tóma og snauða. J>eir menn, sem leitast jöfnum Iiöndum við að efla líkatnlega og andlega velferð éafnaða sinna, sem leitast við, að benda hverju ung- menni á pá lifstöðu, paun verkahring, sem samkvæmt uppeldi psí'S og upplagi, myndi verða pvi og öðrurn til mestra nytsemda. f>eir menn, sem nieð guðsást og mannást, hógværð, sparsemi, einfaldleik og nægjusemi sýna sig að veraspoi'göngumenn hinna ýinsu hreinlijörtuðu guðs sona á ýrnsum tiinum, sem eru sannir vinir allrar sannrar upp- fræðingar, umburðarlyndir og sanngjarnir gegn annarlegum trúarfiokkum, áhyggjufull- ir og vandlætandi vegna liinna ljettúðugu og spilltu, án pess pó‘ að vera óvinir sið- samlegra skemnuaua. j;>essir og pessulikir menn eru.prestar, eru hirðar safnaða sirma þeir eru andleg og líkamleg fyrir.nynd, sem vert er að likja eptir. Sóknarmöanuin er ráðandi til að færa sjer ráð og dæmi slikra mantia, sem bezt i nyt og binda við pá sem nánastan fjelagsskap, hafa pá fyrir ráðgjaí'a sina í liverju pvi máli, sem pýðingarmikið er eða getur orðíð fyrir lifskjör eður máske — 117 — lifsstefnu peirra. |>að er nauðsyn safnað- anna að sjá, að slikir menn eru sannar leiðarstjörnur, og að nota sjer pá í öllu, sem slíka. |>að er og nauðsyn peirra og skylda að sýua slíkum prestum allan pann sóma og þakkláta viðurkenning í orði og verki að prestarnir geti hjá peim lifað sælir, glaðir og ánægðir. En reynslan sýnir, að mennirnir eru ekki, yfir höfuð, svo góðir ’sem þeir ættu að vera. J>eir af mönnuuum, sem til presta- stöðurinar veljast, en þessir menn geta alls ekki svarað til tilgangs síns eða lífsstöðu sínnar, kunni peir ekki að lifa og breyta svo, að pað sje eða megi vera fyrirmynd meðal safnaðarins ætti þeir alls ekki að taka að sjer pessa hirðisstöðu og söfnuðurinn alls ekki að meðtaka pá og halda sem slíka. Menu, sem hafa mjög takmarkaðan greindarkrapt, máske spillt siðferði frá æsku og barla veikan eða ávaxtalítin viljatilpess að leiða guðsríki inn í hjörtu mannanna eða opna pau fyrir pvi. Menn, sem leita fyrst og fremst pess, að komast í þæga, hægaog arðvænlega lífsstöðu, sem láta eigiu búskap og fjárhagsmál, embættistekjur, hýbýlaprýði og ýmsa nautn og nautnarvon vera sitt hið mesta og helzta áhugamál, fessir menn, segjum vjer, prengja sjer inn í stöðu þessa; þegar peir eru par komnir, pá rælcja peir embætti sitt svipað og einhverja atvinnu- grein, sjer til árðs og ávinhings, tal peirra við sóknamenn gengur mest út á pað hvern- ig sje sveitar og bæarbragur hjer og par, hvernig embættið sje launað, hverjir deili í dag í blöðunum, livar sje friður og stríð hvernig sje verzlan, hvar upphlaup í skól- um eður róstur á pingum, hvar sje liá em- bættislaun, liverjir geti lifað sem finir herr- ar og dömur o. s. frv. í>essir pjónar hinnar ytri kirkju fram- hera svo bókstafskenningu sína eptir ríg- bundnum reglum upp af slcrifuðum blöðum svo sem sál peTrm væri á pappírnum en eigi í peirra eigin höfði, til að stjórna þaðan lmgsun og máli. !>eir prjedika eða lesayf- ir söfnuðinum, sumir með litlum, merkjan- legum áhuga aða andagipt, sumir máske áu pess að trúa öllu því, sem þeir í kirkjunn- ar nafni kenna, eða máslce trúa peir þá einu og öllu með dauðri sögutrú. Fylgi nú pessu vanrækt barnauppfræðslu, óbeit á og il!- getur um uppfræðisstofnanir landsin-, erabætt- ishroki, meðmæli með bundnu kirkjuvaldi fastheldni við alla útvortis kirkjusiði, óbeit á leikmannakosning eða nokkrum tilbreyt- ingnm, kvörtun um embættisannir o. s. frv. Fylgist nú sem flest af pessu að í frarn- komu prestsins, þá mun pað benda til þess, að liann liti svo á, að embættið sje ætlað til að veita sjer uppeldi og pægindi oghann eigi par að komast til valda. vegs og met- orða, til peis að geta lifað öðruin óháður og notið hæginda og skommtana lifsins. En að hitt sje ekki eins vakandi fyrir lionum, að hans æðsta skylda er, að vera kristdegur leiðtogi, bæði safnaðarins yfir höfuðoghvað lielzt hvers einstaklings i honmn, sem enn nú kynni að fara villur vegar og hafa ekki byggt hús sitt á bjargi. Eú lítur svo út, semein- hverjir meðal saí'naðarins fari villur vegar og sjeu máslte siða og sannfæringarlitlir. ]?es>-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.