Norðanfari


Norðanfari - 29.08.1885, Blaðsíða 2

Norðanfari - 29.08.1885, Blaðsíða 2
— 118 — ir menn eru nú venjulega hafðir að umtali meðal manna og lýti þeirra að háði og flimt- ingi, þá er það einkennilegt livert prestur fyllir pann ílokk, og svo vírðist sem hann fái skömm á pessum mönnum, eða hann eins og sjerstaklega vilji taka pá að sjer, reyna að verka á pá með góðgjorðum og einkum lieimuglegum viðræðum og persónu- legri fyrirmynd. Hin fyrri aðferðin bendir á, að presturinn lifí. eptir sínum ytri hvöt- um, hin síðari bendir á pað, að hann skoði s>g eiga að leita að pví, sem tínt er og glat- að, og leíða pað til Gí-uðs, og er pað, -sem flestum mun sýnast, mikið djúp staðfest á milli pe-isara aðferða. Hirðirinn, sem virð- ist ætia að hjarðmannsstaðan og hjörðin sje til sín vegna, hann mun öllu fremur vilja, að sauðir sínir gefi sjálfa sig út fyrir hans velferð, en að hann vilji gefa hægð lífs síns eður pað sjálft út fyrir pá. Slíkan hirðir slíkan prest, sem kominn er til pess að láta sjer pjónafremur enn að pjóna öðrum, ætti prestar að gjóra sem skammærastan hjá sjer sem peim með ærlegu og ráðvandlegu móti er unnt. f>að er sannarlega mikill ábyrgð- arhluti fyrir, t. d. bændur í prestakalli, sem mestu geta ráðið um safnaðamál, að halda pann prest, sem ekki getur heitið fögur fyr- irmynd safnaðarins í fiestum greinum, og sem ekki virðist leggja krapta sína fram um pað, að endurskapa ungdóminn tit nýs og betra lifnaðar, sem er afvikasamur, jafnvel svo, að dómskraptur hinna sljófgri, rekur sig á lýtí hans. jpað er, viljum vjer segja, meiri ábyrgðarhluti en nokkur húsbóndi get- ur borið gegn konu sinní, hjúum og börn- um, að halda slíkann prest, en geta átt kost annars betra, innan safnaðar eða utan. Yan- trú og óbeit á prestinum og pað að hann máske er hafður að háði meðal safnaðarins og svo náttúrlega óskynsamleg og anda- giptarlaus kenning sjálfs prestsins gefa hið beinasta tilefni, bæði til pess, að menn dofni fyrir hinu eina nauðsýnlega ogjafnvel kasti rírð áhinakristilegukenningu. Menn sljófgast fyrir málefninu pegar pað er- framborið mekkaniskt eða eins og fyrir siða- sakir, peir sem ekki voru pegar raktir balda áfram að sofa og aðrir setn frá æskunni eru svo sem milli svefus og vöku, sofna alveg. Hvílík óbætanleg vöntun gæða pað er að hafa diufa og sljófga hirða fyrir söfnuðina, pað verður peim ljóst sem gjöra sjer greiu fyrir pví, að engin veit að telja pær hundrað pús- undir sálna, sem telja og talið hafa íæðingar- stuud guðsríki8 í hjarta sínu, frá peirri stuud eður peirn stundum, að peir heyrðu prutnandi ræðu einhvers guðelskandi manuvinar, sem pá úthellti hjarta sínu eður tilfinuiugum pess með óstöðvandi andagift. Engin getur pó bætt öðrum máski slíkrar endurvakningar, slíkrar lífsglæðingar pví svo sem vjer vitum stoðar pað mannin ekkert <pó hanu eignist allan heimin ef hann líður tjón ásálusinni* og pó getur engin orðið borgari í guðs ríki nema hið nýa líf fæðist hjá honum og glæðist. jpað eptirsóknarvorðasta er pað, að hann sjo l.fandi trúmaður og huh kennimannslega mælsku og að breytui hans og kenning prýði hvað annað, hafi söfnuður slíkan prest parf eigi að setja honum reglur fyrir sambúð við hann, aðrar en pær, að kynnast honutn setn inest og nakvæmast engu síður heimuglega eu í gegn um embætttsverk hans. Heitnug- leg viór.e.ia heíir opt margföld áhrif við pað sein embættisgjörð helir, pó er sjálfsagt að nota sjer presttn í kirkju, sern utan hennar. |>að mun vert, að brína fyrir söfnnðinum, að pað er jafnt skylda peirra og nauð3yn, að fara vel með slíka presta, og spara peim ekki nokkra aðduguu, sem sóknannenn gœtu í tjo látið. (Niðurlag). Brjcf úr fingcyjarsýslu. Nú er pegar sjeð fyrir enda á viðskipt- um pöntunarfjelags j>iugeyinga við Knutsseu grossera í Englandi. Yiðskipti pessi vorupann- ig, að Knutssen innkeypti fyrir fjelagíð enska vöru, svo sem Kafíi, steinolíu, sikur hveiti lirísgrjón, kiofnar baunir, jarðepli, hafurgrjóna- mjöl, salt, steinkoi, tvist og fl. Hann lánaði verð fyrir vöruna í bráð, og sendi hana upp hingað næstl.haust með gufuskipi, sem hann fyr- ir hönd fjelagsins sendi hingað eptir sauðnm sem hann svo loksins seldi á enskum mark- aði fyair felagið. Hin enska vara, var með mjög lágu verði, og varð hjer talsvert ódýrri en hin enska stórkaupavara, sem Tryggvi og fl. hafa látið selja hjer mót peningum. Sauð- irnir seldust með lang lakasta móti í Eng- landi, margir peirra ekki fullar 29 kr. en hafa opt selst 36 kr. og par yfír. |>essu olli nú árferði í verzlunarlegu tilliti par. jprátt íyr- ir petta fengu irienn nú, er allur kosiuaðnr var frádreginn eins hátt verð fyrir sauðina og nokkru sinni áðnr á mörkuðum hjer, j>að er að segja, einkum vænu sauðina, pví nú purfti sauður ekki að vera nema lítið á tólfta fjórðung til pess að gjöra 20 kr., og er pað alls ekki vænn sauður í meðalári í j>ingeyj- arsýslu. j>ó munu enskir sjaldan hafa gefið hjer meira fyrir vænstu sauði — að pví leyti sem peir hafa fengið pá — en 20 kr. Skipti fjelagsins við Knutssen framhjeld* ust og enduðu pannig, að hvortveggju efndu orð sín við aðra, og báðir munu vera ánægð- ir og gjarnan vilja skipta saman eptirleiðis. Ekki tókst j>ingeyinguin sjálfum verzlan pessi fimlega að öllu leyti, enda eru fáir smið- ir í fyrsta sinn. Sauðirnir voruábyrgðir pann- ig, að ábyrgðargjaldið á hverjum sauð varð á aðra krónu. Sauðirnir voru nefnilega ábyrgð- ir fyrir öllum hugsanlegum áföllum á ferð- inni; en hefði þeir aðeins verið ábyrgðir fyr- ir strandi, myndi pað eigi hafa kostað meir en nálægt 20 aurum fyrir sauðinn. Varð pað álit manna eptir á, er hlut áttu að máli, að langt um ráðlegra sje að fá sauðina á- byrgða aðeins fýrir strandi, og liafa svo ná- kvæmt tillit með, að engin kind fari merkj- anlega sjúk, og að ekki sje ofpröngt haft á fjenu í gufuskipunum. j>að ætlum vjer og, að varan hafí ekki verið fyrirskrífuð sem hentugust. j>annig er melissikur sá er kom, hrjóstugur og fremur sætindalítill, hálfgrjónin eða hrísgrjónin pykja sumum ekkigóð. Hvert óverheadhveiti (hveiti- hýðismjöl), er nokkuð betra en rnjöl af góð- um rúg, ætlum vjer óvíst, en flestum mun pykja pað ljúffengara. I næsta sinn mundi fremur eiga að útvega bankabygg en pessi hálfgrjón, sem munu vera nauða ijett til mann- eldis, klofnar baunir og ertnr ætti og að fyr- irskrifa, hafurgrjónamjöl og sikur í toppum, dýrabúðir purfa menn að fá, tóbak engu síð- ur en kafíi; hálfunna tóvöru svo sem spunn- in tvist mun langt uin betra að kaupa en ijerept eða klæði, steinolíu, steinkol, salt, ijá- blöð, stál og sagarblöð inun sjálfsagt að panta eptir pörfnm. En vjer megum alis eigi binda okkur við etiska vöru. Ýtns vara ftá hinum austlægari löndum er oís haganlegri tneðfram. Ttl pess, að verzlun vor við Eugleiidiuga verði oss afnota drjúg, pá verðum vjer að vanda sem bezt alla vöru handa peim. Sauð- fjeð þurfum vjer að bæta að kyni og með- ferð svo sauðirnir verði sem vænstir og sjeu búnir að úttaka fullan proska 5 missera. Bæði purfum vjer að eiga fjeð ull gott og ull fínt pvo ullina svo að hún verði hrein og greiða hana. Band, vaðmál, sokka og vefclinga mun- um vjer geta fengið vel borgað hjá Englend- um, en pví að eins, að petta sje úr mikið fínu peli og sjerlega vel unnið, góðan saltfisk (spánarfisk) og nýan fisk mun megaselja par, naut, uxa og hesta, getura vjereinungis feng- ið borgaða par á fæti. Yestursýslnamenn er sagt að hafi pantað vörur næstliðið sumar með Coghill og borgað aptur með sauðum og hest- um 1 haust, fjellu peim, að sögu viðskiptin vel, eins og íslendingum á fyrri og síðari öld- um hefir ætíð fallið vel viðskipti við Englend- inga. |>að er því bæði óslcandi og vonandi, að verzlunarviðskipti vor við Englendinga auk- ist fremur en vanist með tímanum. Meðal annars mundi það venja oss á, að vanda sem bezt flesta vöru vora, og væri par góðs af von. Hugsi menn annars til að geta náð pví að verzla sknldlaust, pá mun hið fyrsta skil- yrði fyrir því það, að kaupa aklrei pað sem maður parf ekki með. FINNUR og EIRÍKUR. Samtal á íslandi. (Niðurl.). Finnur: Já jeg vona að þjer önnist það. þú talar um gestrisni íslendinga og eiga þeir sannarlega það iof skiiið með rjettu. Húu er ælíð fogur dyggð bæði sem kristileg og siðferðisleg, en hún á að hafa sín takmörk eius og hvað annað því hægt er að misbrúka hana og pað á sjer of víða stað á íslandi; enda koma opfc góðgjörðir og greiðvikni par mis- jafnt niður, og tíðum alls ekki á rjett- um stöðum par sem inest pörf og nauð- syn ber að dyrcim. Til eru og peir gest risnir menn er gjöra gott af tóm- ri fordild til að láta sín getið, og kem- ur pað pá annaðtvéggja fram við þá sem langt eru að koinuir, eða pá við meiri báttar menn og finnst mjer sú gestrisní hafa sín laun úttekið. Sönn grciðvikni leitar sjer ekki lofs bjá mönn- um; bún mettar og hýsir án endur- gjalds sanna pUrfalinga eptir Krists boði og kenningn. þannig er peirri gesfc- risui og greiða varið er tíðkastí Ameríku eptir sem mjer er kunnugt, að korni maður til bænda, um eða laust fyrir matmálstíma, pá er sjálfsagfc uð hann ersettur við matborðið með heima fóik- inu og eins er um næturgistingu, ef hann parfnast hennar og gestgjafahús er ekki í nánd ; og petta áiít jeg miklu jafnara, en pessar miklu kaffi gjafir hjer heima er gestnm veitast bæ frá bæ, er mest megins spilla tíma ferða- manna og útarma hiun er gefur, bæði að tíma og efnum að nauðsynjalausu, pú gefcur ekki neitað að petta er sann- leikur. Eiríkúr : jþetta kann jeg nú allvel við. En er nn náið samband og innbyrðis friður og kristilegt bræðralag yfir höfuð ríkjandi par vestra manna á milli eins og hjer, par sem svo tnörgu pjóðerui ægir satnan, sem ólíkt hlýt- ur að vera að skoðunarhætti trúar- efnuin og mismnuandi s ðferðis ásig- komulagi ? Einnur; Mjer er nú pví miður ekki hægt að leysa úr þessari spurningu til hlýt- ar svo nægilegt sje söknm ókunnleika míns. En pó að pví leyti er pekking mín til nær, pá ætla jeg par muui bera fnllt eins mikið á kristilegutii mannkærleika, eius og hjor heiina á

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.