Norðanfari - 29.08.1885, Side 3
íslandi, því mjer finnst hægt vera
yfir sögu að fara víðast hvar par sem
hann á hjer hlut að máli í pví veru-
lega, og nóg sje hjer af eigingirni,
pvættingi og óhróðri, öfund og rangs-
leitni, er fjarstætt er bróðurlegum kær-
leika, t. d. veit jeg mörg dæmi pess
í Ameríku að verði éinhvér fátækur
fjölskyldumaður fyrir tjóni á sjálfum
sjer eða eign sinni, svo að hann kom-
ist á vonarvöl, er óðar, fríviljulegaskot-
ið saman fje handa honum og pannig
opt ineira en bættur skaði hans, allt
af frjálsum vilja og kristilegum mann-
kærleika Að vísu vinnur hver maður
par að heill sinni, og er sjálfstæður og
óháður öðrum, en pó taka peir allir
fríviljugan pátt i sameiginlegum skyldu-
störfum til almennra pjóðarheilla. |>ar
er hver einn virtur eptir pví, sem
hann stendur í stöðu sinni; hinn æðsti
embættismaður ekkert framar en hinn
atorku- og starfsami bóndi er með spar-
neytni og framtakssemi pó fátækursje
kemur sjer og sínum á framfæri —
já, peir sitja opt samhliða í samkvæm-
um og pykir engin vansæmd vera. En
sá hirðulausi ónytjungur, sá munað-
gjarni og lati, er allstaðar skoðaður
með fyrirlitningu, af hve háum met-
orðastigum, sem hann er. Siðferðis-
legt ástand Ameríkubúa, að pví er jeg
þekki til, virðist mjer yfir höfuð taka
mikið fram pví íslenzka í ílestum
greinum, pó undantekningar sjeupar
á því, eins og allstaðar, pá eru pær
langt um færri að tiltölu. En sam-
heldi peirra til heillaframkvæmda viss-
um fyrirtækjum sýnir bezt framtak og
afl frjálsrar pjóðar, og er aðal einkenni
hennar.
Eiríkur: Segðu mjer nokkuð; hvernig er
farið með öreiga fjölskyldur, er áein-
hvern hátt ekki geta unnið sjer brauð
sem hver er par látinn ábyrgjast sig
sjálfur? Eða er nokkur fátækra sjóð-
ur lagður peim til framfæris?
í’innur: Ekki hygg jeg pað vera beinlínis.
Sú fjölskylda t. d., sem missir hús-
föður sinn, og ekkjan situr eptir blá-
fátæk með ómálga börn og getur af
eigin mætti ekki veitt peim forsorg-
un án aðstoðar, — er styrkt af fríviij-
ugum samskotagjöfum sveitarbúa án
fastrar skyldukvaðar, svo hún verði fær
um með prifnaði og sparsemi, að sjá
sjer og sínum borgið unz elztu börn-
in geta styrki hana. J>að eru unnin
hjá henni nauðsynja dagsverk. Sje
hún nærri stórbæ kemur sveitar stjórn-
in henni pangað og úivegar henni vissa
atvinuu við pvotta og pesskonar. Vera
má, að hún sje styrkt að einhverju af
sveitarsjóði, ef stór pörf er til,enekki
munu börn hennar tekin ídvölaföðr-
um. En langt um fyrri koma börn
par til verulegra nota eu hjer. En
aptur á móti, sje húsfaðiriun óráðs- eða
óreglumaður, letingi eða svallari, sem
vanræki kölluu sína, pá liggja par sekt-
ir við eða fangelsi; pað er pví hvöc
fyrir hvern mann, pví uin leið missir
hann alla virðingu ogsóma meðbræðra
sinna.
J>ú sjerð nú af pessu hve ólíkt á-
sigkomulagið er í pessu efni par eða
á íslandi, par sem óráðsköllum er tíð-
lega lagt af sveit og lifa mest á efn-
um annara, og opt langt um betralííi
‘en margir peir er leggja peim af skorn-
fim skamti frá sjer og sínum, pví pað
er, pví miður, ofríkt í pjóðerni íslend-
inga, að vilja eiga góða daga, en piggja
aðstöð annara óg lifa á henni.án peirr-
ar inannrænu að hjálpa sjer sjálfum
meðan auðið er, — en par er það í
ítrasta máta innrætt öllum mönnum
að véra sjálfstæðir og sækja sem minnst
til annara. |>ar aðstoða að vísu efna-
minni bændur hver annan með vinnu-
brögðum á víxl, pá er vinnukraptar
hvers eins eru ofveikir til að koma pví
í verk, sem mikið ér í varið, og er
pað aldrei endurborgað með pening-
ingum heldur vinnu aptur á sama hátt.
jpjóðarhátturinn á íslandi, er að mörgu
Ieyti bágborinn, og parf pví nauðayn-
lega að taka miklum framförum ef vel
á að fara; hann parf í stuttu máli all-
ur að umbreytast eigi pjóðin að fá
nokkurn viðgang bæði í andlegu,
siðferðislegu og verklegu tilliti; en petta
er, pvi miður, ekki svipstundarverk.
Eríkur: J>ú hefir nú, kunningi! frætt mig
á mörgu er til nytsemdar horfir, pó
margt sje nú eptir er mig girnir að
fá vitneskju um, jeg skal taka mjer
pað til íhugunar. Hver veit neina
mjer detti í hug, að freista gæfu minn-
ar og fara til Ameríku, pví jeg pyk-
ist nú sjá, að hægra veitir undir öll-
um kringumstæðum að komast par á-
fram en hjer. En hví ert púkominn
hingað? Eða ætlarðu pjer pá, aðyfir-
gefa Ameríku aptur og setjast hjer að
á ný ? Jeg skil ekki pann tilgang.
Einnur: Nei vinur! Jeg segi pjer pað satt,
jeg tek ekki framar bólfestu áíslandi,
pó jeg unni pví og pjóðinni alls góðs.
Jeg fór heim til að sækja nánustu
skyldmenui mín, og fiytja þau þangað.
J>ó jeg máske kunni ekki allskostar við
alit í Ameríku, pá getur það enn ver-
ið missýning anda míns, pví það fer
svo fyrir flestum er pangað fara fyrst
í stað, að peir kunna ekki við sig, og
eiga örðugt uppdráttar á ineðan peir
eru að afklæðast hinum gamla hjúp
inngróins pjóður óvana, því inenn purfa
að breytast algjörlega að ytra og innra
ásigkomulagi, og byrja nýtt iíf með
allt annari framfarastefnu en hjer á
sjer stað. Jeg er sannfærður um, að
sá, sem leggur sitt fram til að verða
par sjálfstæður og nýtur borgari, og
lagar breytni sína í öllu verklegu og
og siðferðislegu ásigkoinulagi eptir pjóð-
arhætti innlendra inanna par, að peg-
ar hann er búinn að vera par nokkur
ár, pá mun hann ekki vilja skipta um,
að lifa hjer á íslandi eða búa í Ame-
ríku.
Jónas Jónsson.
(barnakennari).
ar eð jeg hefl verið kvattur til pess, að
skýra almenningi frá hinu mikla inæðu'
tilfelli er dóttir míu, Kristjana að nafni 19
ára að aldri, varð að reyna á næstliðnum
misserum, pá er pnð sem fylgir:
Eyrir næstum tveimur árum síðan fjekk
hún í annað hnjeð útátumeiu, sem engiun af
læknum peim, er leitað var til, gátu bætt,
heldur fór pað einlægt í vöxt, og þjáði hana
meir og meir. í fyrra vor rjeðist jeg pví í
að gjöra tilraun til að koma henni fyrir á
spítala Akureyrur, með pví pað líkavarsam-
kvæmt ráði lijeraðslæknis |>orgríms Johnsens
pví með því áleit hann helzt litla von til að
hægt væri að bæta henni mein sitt. En
vegna pess, að jeg var mjög fátækur maður
fjekk jeg prí að eins að koma henni á spít-
alann, að jeg útvegaði áreiðanlegan mann er
sæi um borgun á kostnaði peim er á kynni
að falla, en par sem jeg vildi forðast að leita
til sveitar meðan nokknr vegur væri annar,
bað jeg húsbónda minn Sigurgeir Sigurðsson,
að hjálpa mjer me) að vera ábyrgðarmaður
mín vegna, og varð hann góðfúslega við pess-
ari bón minni; flutti jeg hana pá áspítalann
þann 33. janúar 1884, og dvaldi hún par til
hins 2. marz 1885. Meiri hluta pessa tíma,
leituðust þeir herrar, hjeraðslæknir forgrím-
ur Johnsen, og í fjarveru hans porgrímur
læknir fórðarson við með mestu alúð og um-
hyggju að lækua sár hennar; en allar pær
tilraunir urðn árangurslausar hvað bata áhrærði
og eptir næstum 7 máuáði veru hennar par
kvaðst herra J>orgrímur læknir ekki hafa nokkra
von um, að henni yrði komið til heilsu, nema
ef ske mætti með pví, að fóturinn væri tek-
inn af henni, og vildi haun pví, að sem saar-
ast væri undið að því að sækja vestur í Skaga-
fjörð Árna lækni Jónsson sjer tilaðstoðar við
verk þetta, og var það strax gjört, — og mun
ekki annað hægt að segja, en peim hafi heppn-
ast pað mjög vel. — Póturinn var tekiiin af
um initt lær. — Strax par á eptir fór shún
að verða nokkuð hressari, en par hún* var
svo máttfarin orðin, pá fóturinn var tekinu
af henni, hlaut hún að vera á spítalanum
langan tíma par á eptir eður til 2. inarz, að
hún var flutt paðan að miklu leyti gróin og
hre^s.
Allur kostnaður við spítalalegu Krist-
jönu, með læknishjálp, meðöluin og öðrum
kostnaði par að íútandi, verðnr pvífullar570
krónur. Upp í tjeða upphæð hafa mjer ver-
ið lánaðar 100 kr. fyrir góða tilhlutun tveggja
hreppsnefudarmanna í Hálshrepp, hvar hún á
framfærzlusveit, — en nokkrum af fjelags-
bræðrum peirra, muu hafa fuudist, að peir
gætu sloppið hjá pví að borga nokkuð af
skuld þessari, vegna pess að peirra haii ekki
verið leitað fyrri en skuldin rar fallin á. J>etta
finnst peim sjálfsagt gild og góð ástæða til að
byggja á neitun sína, og brúka gegu fjelaus-
um manni í öðru eins tilfelli.
Öngulstöðum í Eyjáfirði, 25. júlí 1885.
Eriðbjörn Sigurðarsön.
J>að væri stinuaHðga velgjört, að al-
menningur styrkti með fjegjöfum þennan
fátæka mann, sem liefir lagt stórfje í söl-
urnar til að bjarga lífi barnsins og heilsu
pess að svo miklu leyti, sem auðið vard.
það má auðvitað segja að það stnndi sveit-
aríjelaginu næst, en pesskonar styrk er opt
pungbært að pyggja, euda fœst iiann ekki
avallt epfcii tölulaust; jeg vil þvi leyfa ínjer
að skora á menn að skjóta sarnan gjöíum
lianda honum, og vöna jeg að enginn láti
sig draga þar um nokkra aura, enda er
petta sahnarlegt góðverk manns ns vegna,
bláfátæks, og vesalings stúlkunuar, sem befir
ot'ðið í'yrir þessu mótlæti og mikla lieilsu-
tjóui.
Jeg er fús á pað að véita móttöku og
finnfist um pað fjej sem iiienn kyunu að
gefa, en beztan árangur mundi það hafa, ef
piestar lyer næraveitis, bver í smni sókn,
vildu gangast fyrir samskotum, og er jeg
sanni'ærður um að þeir muudu fúsir til pess.
Hitst j óriniii