Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1865, Qupperneq 1

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1865, Qupperneq 1
ERTU IÍRISTINN? Áríðandi spurning til allra, sem kalla sig k r i s t n a. »/ Jesú Kristi gildir hvorlii umsiturn, ne yfirhúð, héldur, (að maðurinn se) ný slcepna. Gal. 6, 15. Ertu kristinn? f>etta er áríðandi spurning, þvf að undir úrlausn hennar er þín eilífa farsæld komin; undir úrlausn hennar er það komið, hvort þú getur gjört þér vissa von um, að verða eríingi guðsríkis og samarfl Jesú Iírists; og þetta getur ekki legið þér í léttu rúmi; þú getur ekki verið svo léttúðugur og hugsunarlaus, eða svo djúpt niður sokkinn í glys og hégóma, í sorgir og áhyggjur þessa hverfula Iífs, að þú aldrei rennir huganum fram á leið, að þú aldrei hugsir til dauða- stundar þinnar, eða að þér standi á sama, hvað þá tek- ur við, og hver þín eilífu kjör verði. Legg þú þá í tíma þá spurningu fyrir sjálfan þig: ertu kristinn? og reyndu til að svara lienni með alvöru og hreinskilni hjartans. f>að er sitt hvað, að heita kristinn og að vera kristinn. Yissulega cr það ómet-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.