Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1865, Síða 3

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1865, Síða 3
4 (Jak. 2, 19). Ilin sanna og lifandi trú er ávaxtarsöm f kærleikanum, í kærleika til guðs og frelsarans og vorra meðendurleystu bræðra. Rannsaka þú því, kristinn maður! bvernig trú þinni er varið; rannsaka þú, livort luin er annað en þurr og dauð þekking og ísköld játning vara þinna, eða livort hún hefir álirif á hjarta þitt, livort luin knýr þig til að tilbiðja guð í anda og sannleika (Jóh. 4, 23—24), hvort hún vekur hjá þer innilega elsku til guðs og þakklæti við hann fyrir alla þá miskunsemi og trúfesti, sem hann hefir auðsýnt þér; hvort Iírists kær- leiki þvingar þig og þrýstir þér til að elska frelsara þinn, sem af einskærum kærleika gaf sig í dauðann fyrir þig. Elskar þú þá guð af öllu hjarta, allri sálu, öllu hug- skoti og öllum mætti þínum og náungann eins og sjálf- an þig? eins og Iíristur hefir boðið (Matth. 12, 30). Finnur þú þá kærleikans ávexti í hjarta þínu, sem Páll postuli telur upp með þessum orðum: »kærleikurinn er umburðarlyndur, góðviljaður, ekki öfundsjúkur, ekki raupsamur, ekki hrökafullur, gjörir ekkert ósæmilegt, er ekki sérplæginn, ekki reiðigjarn, tilreiknar ekki ilt, gleð- ur sig ekki af óréttvísi, en sámgleðst sannlcikanum, er þagmælskur, trúir öllu, vonar alt« (1. Kor. 13, 4—7.)? þú veizt, að Iíristur hefir gefið .oss þettaboðorð: nverið fullkomnir eins og yðar faðir á himnum er fullkominn« (Matth. G, 48), og að vér því að eins getum líkzt guði, að vér líkjumst frelsara vorum, sem cr ímynd hans veru, og ástundum »að verða heilagir í öllu dagfari voru, eins og sá er heilagur, sem oss hefir kallað« (1.1’ét. 1,15.). En hvernig getur þú Hkzt guði og frelsara þínum, hvernig getur þú elskað þá af öllu hjarta, ef þú ofurselur hjarta þitt hégóma heimsins og hans munaði? f>ess vegna tekur guðsorð oss vara fyrir að elska ofdátt liina stund-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.