Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1865, Side 15
r
1G
>>ður til fulltingis, sem máttugur er i veikleikanum; með
lians fulltingi, með einlægum,'föstum. og kröptugum
vilja munuð þér þá geta unnið sigur á ofdrykkjunni, þess-
um yðar og alls föðurlandsins óvin; og þó yður „verði
ekki reistur minnisvarði eða sigurmerki hér á jörðunni
á sýnilegan hátt, þá mun yður þó verða reistur hann í
fögnuði kvenna yðar og barna, ættingja, vandamanna og
vina; hann mun verða reistur yður í yðar eigin hjört-
um, hann mun verða reistur yður af guðs anda, ,sem
þér svo lengi haflð bygt út úr sálum yðar, í vitnis-
burði góðrar samvizku; hann mun verða reistur yður á
himnum, þar sem meiri fögnuður er yfir einum synd-
ara, sem iðran gjörir, en yfir níu og níutíu réttlátum.
’ "v
Kostar 4 sk.
I prentsmiöju íslands 18G5. E. Þórðarson.