Baldur - 28.02.1868, Blaðsíða 2

Baldur - 28.02.1868, Blaðsíða 2
10 ársdag, á sama stað og í sumar. tá hafði og oröið vart við jarðskjálfta í norðurlandi; bar eptir þv( meira á hon- um sem austar og norðar dróg; höfum vjer heyrt, að hús hafi hrunið á Ilúsavík. Eldur þessi hafði og sjezt um sama leyti vestan af Mýrum. Menn skyldu hafa ætlað, að austanpósturinn, sem kom hjer 23. þ. m., mundi færa oss nákvæmari fregnir um hann, en það varð þó eigi; enda höfum vjer eigi frjettir austan yfir Skeiðarársand frá því fyrir jól. — Austanpósturinn, SigurðurBjarnason, kom hingað 23. d. þ. m. Hafði hann verið lengi á leiðinni og fengið slörku- tíð. Var hann öðru hverju hríðtepptur sakir illviðra og snjóa, er hann hreppti næstum hvern dag. Taldi hann megn harðindi og snjóa síðan um þorrakomu allt austur úr, en afbragðstíð til þess. Harðæri hafði verið manna á meðal, einkum í Meðallandi og Álptaveri, svo að fólk var þar farið að skera skepnur til matar sjer þótt nógar væri heybyrgðir. Um jólabyrjun rak tvo smáhvali, annan á Mýrdalssandi en hinn í Meðallandi. Þótti það mega teija víst, að hval- fangarar hefðu drepið þá, og bar það til að styrkja þá ætl- un, að báðir voru hvalirnir að mestu spiklausir. — Úr brjefi úr Múlasýslu er svo skrifað 17. d. des.: «Hjeðan er ekki að frjetta nema einstaka tíð. Vjer höf- um varla sjeð hjer snjó. Frost hafa komið hjer mikil og ákaflr stormar, er þó hafa sjaldan staðið meira en dag; annars hafa verið suð-vestan-blíður. Nokkur afli hefur verið AF JÓNI sýslumanni ESPÓLÍN. (Framhald). Árið 1807 dó tengdafaðir hans, Jón fróði á Vatnshorni. Reið þá Espólín vestur til skipta eptir hann, og flutti norður með sjer fullklyfja á hesti, bækur eptir hann, ýmislegs efnis, sumt prentaðar bækur, en mest handrit1. Sama ár var hann í þrætumáli við Svein Pjetursson. Árið 1808 fór Espólín norðurapturaðflnna föður sinn sjúkan, er dó70áraskömmu eptirþað,(1808) ogvar hann við útför hans. Átti hann þá skipti við Stephán amt- mann Thórarensen. Þetta ár (1808) byrjaði hann að semja 1) Sagíii mjer sro priíbur, dóttir Jdns fróba Eigilssonar á Vatnshorni í Haukadal, eu systir Rannveigar, konn Jóns Esp- ólíns, margfrób kona og vel aí) sjer. Hún bjó fyrst ab Litlaskarbi í Mýrasýslu; var hiín alla daga sína ógipt. SíÍJanfórhún „próventu,,- kona aí) H vítárvollum til Guftmuudar S vei nbj arnarso nar; en dó þar hjá Andrjesi Fjeldsted, er þar bjó eptir Gnibmund, árib 1858. Hún sag?:i svo, ab faí)irsinn hefibi veri?) margfróbur maríur, og forn í skapi; átti hann mikib af handritum fornum, annálum og síiguru, og var þaí) mikill hlutur þess, er Espólín flutti norí)ur, sem frá var sagt; munu þaban runnin eigi lítil dróg til árbóka hans. En því var mibur, ab Espólíu fjekk eigi þab safn allt, er Jón hoitinn hafibi átt, því a<) skómmu fyrir andlát sitt brendi hann npp hátt í kistu af fornnm skrifufcum fræbiritum; og þótt vera rnegi, aí) sumt af því hafl verib sií)ur markvert, ebur til í óbrum afskriftum, þá má þó ganga ab því vísu, aí) þar muni hann hafa nokkru glatab er eptirsjá var í. Er þetta eptir þrúí)i dóttur hans, sem hermd er fyrr þab eru eigi eins dæmi, ab fornrit vor Islendinga hafl átt þessum, eí)a likum forlóg- um ab sæta! á Revðarflrði, og er enn úti í firðinum, og mokafii í Norð- firði. Hvergi er hjer í fjörðum farið að kenna lömbum át«. — Hjer á suðurnesjum hefir frá þorrakomu verið mjög stirð tíð; nálega sífeldir stormar og snjókomur; hefur því eigi gefið að leita fiskjar, þótt ætlan manna sje, að afli kunni að vera fyrir. PÁLL MELSTEÐ ÓG «BALDUR>. Jeg bið útgefendur «Baldurs» að ljá eptir fylgjandi línum rúm í blaði sínu. Síðan «Baldur» fór að koma út, hafa nokkrir afkunn- ingjum mínum skrifað mjer og getið þess til, að jeg mundi vera einn af útgefendum þessa blaðs, eða þá að minnsta kosti «standa bakvið«, og eiga meiri eða minni þátt í því, sem þar birtist á prenti. Allt hið sama hafa ýmsir menn hjer í Reykjavík sagt við mig, og verið tregir að trúa því, sem jeg hefi svarað þeim. Núkom lítil grein frá mjer í 2. blaði «Baldurs», og síðan efast jeg eigi um að tilgátur manna hafi styrkzt, og það svo, að nú sje jeg orðalaust einn af «Baldurs» forstöðumönnum, eða að minnsta kosti einn af hans verkamönnum. Jeg held nú reyndar, þegar til alls kemur, að mönnum megi standa hjer um bilásama, hvort jegernokkuð við «Baldur» flæktur, eða ekki; en mjer stend- ur ekki á sama, hvað menn hugsa um mig í þessu efni, og sízt vil jeg að menn hugsi, að jeg «standi á bak við» útgefendur blaðsins, eða hvað annað sem er, og blási þar »Árbækur íslands». Árið 1809 reið hann suður í Eeykja- vík; var þá Jörgensen »hundadagakonungur» norður rið- inn. Sagt er, að þeir hafi fundizt á Mœlifells-dal, er Es- pólín kom að sunnan, en Jörgensen að norðan; horfði hver á annan, en töluðust fátt við. Espólin var við ann- an mann, en Jörgensen með tvo fylgdarmenn, vopnaða. Árið 1810 tók Espólín hreppstjóraeið um Skagafjörð; og 1811 átti hann þrætu við menn í Seilu hrepp, út af því að hann vildi koma á 4 kúgildum á jarðir þær, er fyrr voru stólsjarðír. Árin 1812—14 átti hann enn í ýmsum mál- um, og árið 1814 heimsótti próf. Eask hann, sá handrit af Árbókum hans, og hvatti hann til að láta prenta þær. Árið 1815 inn kallaði hann bankóseðia um Skagafjörð fyrir á kveðin laun, er hann aldrei fjekk. Skipti hann þá búi eptir Sigurð sýslumann Snorrason; fór þá Hálcon sonur hans að Möðrufelli, til kennslu til Jóns prests. 1818 var Espólín í máli eptir Eagnheiði Einarsdóttur á Eeynistað, og var því appelerað, og fjell svo, að Espólin skíldi skiptabú- inu upp aptur, en sektir niður falla; þá frjetti Espólín sjúk- dóm móður sinnar, reið norður til Eyjafjarðar til fundar við hana, andaðist hún þá skömmu síðar 84 ára, var hann við útför hennar, og byrjaði að skipta eptir hana, var Sle- phán amtmaður Þórarinsson við þau að heimta sinn hlut og fjell þeim ekki allskostar vel út af þeim; — sama ár fór Há- kon sonur hans í Bessastaðaskóla. Árið 1819 var Espólin boðið að taka próf í "Þorvaldarmáliuu" í Húnapingi, reið

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.