Baldur - 28.02.1868, Blaðsíða 4

Baldur - 28.02.1868, Blaðsíða 4
12 frá að vjer reiðumst því, þótt höf. hafi nokkuð annað álit á málum vor «Þjóðólfs», en vjer. Vjer þykjumst hafa rjett gjört í svari voru, og vonum að flestír vorkenm oss, þótt vjer höfum talað sem oss bjó í brjósti, og það þvi fremur, sem blaðadeilur skulu eigi optar eiga sjer stað i blaði voru, nema ef vjer neyðumst til að verja oss, og mun það þá verða í aukablöðum. írtgg- «Baldurs». (Aðsent). FRÁ HABESCH. í 1. blaði «Baldurs» er greinarkorn um Þeódór kon- ung í Habesch. tar eð land þetta og þjóð sú, er þar byggir mun flestum lesendum hjer lítt kunn, þa virðist eigi óþarft, að skýra lítið eitt frá landi þessu, svo að les- endum verði það nokkru kunnara eptir en áður, og svo að þeir gæti áttað sig á þvi, er þar kynni Jað fara fram þar eð nokkur likindi eru til, að þar kunni þo nokkuð það til að bera siðar, er frásagnar kynni að þykja vert. Ilabesch er nær 15000 □ mílur að stærð. Nafmð Habesch þýðir eiginlega blöndun eða sambland; máþaðfyr- ir því vel til sanns vegar færa, sem þjóðin, sú er þar byggir, er svo sem eins konar blöndun af ýmsum kynnokkum mannkynsins1. Habeschingar eru eigi alveg samþjóða Eþjóp- um heldur bregður þeim nokkuð til þriggja fiokka: suð- urálfu-manna, austurálfu-manna og norðuralfu-manna . gjálfir nefna Habeschingar land sitt Medra Agasjin þ. e. land hinna frjáhu manna. Habesch er hálendt og hvergi láglendi nema austurströndin fram með rauða hafinu. Ha- lendi þetta er að mestu víðlent, skóglaust, en grusugt. Liagur landið nær 6-7000 fet yfir sjávarflot. Víða á sljettu þessari eru fjöll, ýmislega löguð, og klettar veggmyndaðir, sumir kúlumyndaðir, sumir keylumyndaðir, sumir súlumynd- aðir og sumir háir og lóðrjettir, sem stöpull á byggmgu. Sumir þessara kletta, sem eru i lögun sem turn, eru þd- brattir á hliðum, og verður eigi upp á þá gengið, nema með því að klifrast upp hálfófær einstig, og þarf eigi því að lýsa fvrir íslendingum, því að þeir vita hvað það er, að að ganga í kletta. l’egar styrjöld er í landi, eru klettar þessir hafðir fyrir vígi, og eru til þess agætlega lagaðir. Habesch er bratt að öllum megin, og litur nálega út sem fjallborg, að sjá frá ströndinni við rauða hafið. En su strönd er lág, og Hatlend, vatnslaus og gróðurlaus. Að norðan og vestan að landinu liggja þjettir skógar; eru þar fílar, rándýr og höggormar, en lítil mannabyggð. lllabesh eru mörg fljót og lækir; þar á meðal rennur þar í gegn austurkvlsl Níl-ár. Loptslag í landi þessu er mjög ýmis- legt eptir legu þess. Landið er frjótt og afreksturinn nnk- ill°og fjölbreyttur, bæði af plóntn- og dýrarikinu. kynflokkana má melal annars lesaTÚÚúúhuWV' Kulhf"' MDCCCXLIX, bls. 39-41. - 2) Um þjóiir þær, er bvggja Habesch, Eigi vita menn með vissu tölu landsmanna, en eigi þykir fjarri skapi, að vera muni þar nokkuð hinnar þnðju milljónar. Hefur mannfólk fækkað þar mjög við styrjaldir, mansal og hallæri. Landsmenn skiptast í 5 fiokka. 1. eru Habeschingar, brúnir á hörundslit, og 2. Agownar, er líklega eru frumþjóð í landi þar. Lm þessa fiokka gildii það, er fyrr er sagt. Þessir eru og hvorirtveggju kristnir. 3. Galláar; það er þjóð úr Austur-Afríku, ránsöm, her- ská og heiðin; hafa þessir menn náð miklu af Habesch og tekið kristni. 4. Schankaláar, villtir menn; Habeschingar óltast þá, hata þá og ofsækja sem villidýr. 5. Gongáar. í fornöld var Habesch eitt mikið ríki; lijet stjórnarinn „hinn mikli Negus». Síðan stýrðu landinu keisarar. Á 3. öld náðu Galláar mestum hlut landsins. Á síðari öldum ^ hefir gengið á sífeldum innanlandsóeyrðum, landið skipzt í fylki, og hvervetna verið tiin vesta óstjórn. (Niðurl. í næsta blaði). — Ma nnaliít. — f Ekkja nokkur öldruí), Sigrún(?) aþ nafni, frí Vatnshól á svonefndum Múiabæjum í Húnaþingi, hafti farit) frá heimili sínu til næsta bæjar, langard. 8. d. febr. þ. á., gjórM þá kafaldsbil, og hefur hún eigi fundiat ab því, er s.'bast frjettist. - SjóróþrarmaW aí) austan ætlaþi úr Keflavík sutur í Hafnir, vart) hann úti á þeirri leit). — Bóudi nokkur austan úr Hnltum, er vjer hófum e.gi heyrt uafngreind- an, var á leit) vestur yflr Hvítá í Ölfusi, en er hann reib yflr ána, fjell hann ofan í hana af hestinum, en fylgdarmenn hans nábu honum þó lífs úr ánni, en hann dó samt sltómmu sitar af knlda. At) morgni hins 26. d. febr.-m. andabist hjer í bænum merk.skouan, yflrsetukona Ragnheiímr ÓlafsdóUir, ekkja eptir þorstein sál. lógreglu- mann, hjer í Reykjavík. Hún er mótir frú Siemsen, konu E. Siemseu og mótiir konu sjera Páls Pálssonar á Kálfafelli á Siííu Hun var agæt yflrsetukona og rösk í fertmm. - Páll sonur sjera þorleifs i Hvammi er sagtur dáinn. PRESTAKÖLL. 19. þ. m. var þingeyraklaustursbrauð veitt sjera Jak- obi Finnbogasyni, presti að Staðarbakka, vígðum 1832. Auk hans sóttu: sjera Hjörl. Guttormsson áSkinnastöðum, vígð- ur 1835 ; sjera Geir Bachmann á Miklaholti, vígður sama <y ár; sjera'Vigfús Sigurðsson á Svalbarði, vígðurl839; sjera Magnús Hákonarson prestur í Reynisþingum, vígður 1845 ; sjera Jakob Guðmundsson á Ríp, prestaskólakand. með 1. einkunn, vígður 1851; prófastur sjera St. P. Stephensen á Holti í Önundarfirði, prestaskólakand. með 2. einkunn, vígð- ur 1855. 20. þ. m. var Staðarbakka með annexíunni Efranúpi í Húnavatnssyslu slegið upp sem liðugu. Brauðið er metið 401 rd. 72 sk. — 26. þ. m. eru Dýrafjarðarþing í ísafjarð- arsýslu veitt Jóni presti Eyjúlfssyni, i Saurbæjarþingum í Dalasýslu. Aðrir sóttueigi. —27. þ. m. er Saurbæjarþingum í Dalas. slegið upp sem liðugum. Brauðið er metið 40 rd. 6 sk. Verðlag í Suðuramtinu. Meðal alin er metin 212/a sk. (í Skaptafellss. 19 sk.). — 20 áln. (skattur) = 4rd. 49 sk. (í Skaptafellss. 3. rd. 9- sk.). "~PrTtit.nh.ir í lands-prentsmibjuuni 186sTEiuor þórbarsou.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.