Baldur - 28.02.1868, Blaðsíða 3

Baldur - 28.02.1868, Blaðsíða 3
11 að kolunum úr mínu skúmaskoti; það væri að gjöra mjer gersakir, gjöra úr mjer eins konar »Björn að baki Kára», en það vil jeg með engu móti vera. Þegar jeg frjetti, að von væ'ri bjer á nýju blaði, þá gladdi það mig, — því að það er mín sannfæring, byggð á nokkurri reynslu og rök- um, að hjer eigi heldur að vera tvö blöð en eitt,— en — jeg átti engan, alls engan, þátt í stofnun þess, og er á engan hátt bendlaður við rítstörf þess eður útgjörð ; jeg er blaðinu jafnvel svo ókunnugur, að jeg veit eigi hverjir þeir menn eru, sem gefa það út. Hitt er annað mál, þó það kynni að detta í mig, að senda því grein, ef svo stæði á fyrir mjer, en með nafni rnínu undir, og þvíað eins, að mjer líki sú stefna, sem blaðið tekur og sá blær og bún- ingur, sem það birtist í. Jeg verð nú að segja eins og mjer þykir,aðsxarið til «þjóðólfs» í 2. bl. »Baldurs«,líkar mjer alls eigi. Það er hins vegar langt frá mjer að hæla því hvernig »Þjóðólfur« tók á móti »Baldri« þegar í fæðingunni; en «Baldur» hefði gjört betur í, að snúast allt öðruvísi við þessu ávarpi »Þjóðólfs», en hann gjörði; annaðhvort átti »Baldur» að ganga þegjandifram bjá þvi — og það var ef til vill rjettast — ellegar svara því á allt annan veg en hann svaraði. Og vegna hvers? Vegna þess að slíkand- svör, eða slíkar greinir, gjöra miklu fremur að spilla en bæta; blaðamenn verða að vera vandlátir við sjálfa sig, og gæta þess vcl, að bjóða lesendum sínum aldrei annað en það, sem að einhverju liði getur orðið. Blaðamenn mega aldrei gleyma því, sem þeir eru lesendum sínum, þ. e. hann vestur í slættinum og hjelt sex próf að Torfalœk, varð litið ágengt, og hvarf við það norður aptur, fór hann vestur aptur um veturnætur og dæmdi í málinu, var sá dómur linaður við yfirrjettinn um hýðingu Þorvaldar, en lagt lofsorð á rekstur málsins í hjeraði. 1820. ljet Esp- ólín handritið af Árbókum sínum bókmenntafélaginu til prentunar. Var þá staðfestur dómur hans við yflrrjettinn, um Jón á Grófargili. Enn átti Espólín í máli 1822, er kallað var »Ragnhildarmál», út af ómagaframfæri, og gekk til hæsta rjettar, fylgdi Stephan amtmaður Þórarinsson fram málinu gegn Espólín, og gekk hans vilji fram, og töldu þó flestir að Espólín hefði haft rjettara. Árið 1823, flutti hann sig frá Viðvik að Frostastöðum, hafði hann keypt þá jörð ásamt Yzlugrund af Arnljóti hreppstjóra Árnasyni á Gunnsteinsstöðum, fyrir jarðir í Kolbeinsdal; voru jarðirn- ar mjög niður níddar, að húsum og öðru og byggði hann upp bæjarhúsiu á þeim báðum, bjó hann á Frostastöð- um til dauðadags. 1824 kom upp stuldarmál Natans Ketilssonar, í Húnaþingi, og var Espólín skipaður vest- ur að hefja rannsókn í því, og verða setu-dómari ; var Natan honum örðugur viðfangs og er þá mælt að Esp- ólín hafl orkt þá alkunnu vísu er stendur í »íslenzkum þjóðsögum», Leipzig, 1864, II. Bindi bls. 23. Dæmdi Espólín Natan til hýðingar, og var dómurinn staðfest- ur í yfirrjetti. Sókti þá Espólín um lausn frá embætti, öllu landsfólkinu, um skyldir. Vilji þeir gæta skyldu sinn- ar, þá eiga þeir að koma fram í blöðunum, vekjandi, fræð- andi og leiðbeinandi, en hvorki með hroka eður hrakyrð- um, heldur með hóværð, er vel getur sameinazt allri þeirri djörfung og alvöru, sem efni og ástæður heimta. Blaða- menn á íslandi hafa mikið verkefni fyrir hendi; þeir geta mörgu og miklu góðu til leiðar komið, ef þeir vilja vel og eru því starfl vaxnir, sem þeir hafa á hendur tekizt. Hjer er deyfð og framkvæmdarleysi meira, en vera skyldi, hjer þarf að vekja fjör og áhuga í mönnum til margvíslegra starfa og framkvæmda; hjer skortir þekkingu á mörgum þeim hlutum, sem menntaðar þjóðir mega eigi án vera, hjer þarf að fræða menn um slíka hluti; hjer eru ýmsir ósiðir drottnandi, ýmsar villur ráðandi, hjer þarf að leið- beina mönnum á betri veg og rjettari. Þetta má allt tak- ast, en því að eins, að blaðamenn hafl lifandi tilflnningu fyrir því, sem er rjett og gott og fagurt, og láti það koma fram í blöðum sínum með dáð og drengskap. Vilji þeir þetta, og gjöri þeir þetta, þá hæna þeir smásaman að sjer alla hina betri menn í landinu, sameina hina sundruðu krapta — sem oss ríður lííið á — í stað þess að sundur- dreifa þeim. Á slíkum blaðamönnum þarf ísland að halda; þeir geta unnið því ómetanlegt gagn, og þá menn vildijeg styðja, ef jeg í nokkru gæti. Reykjavík 12. febrúar 1868. Páll Melsteð. Athgr: Vjer tökum með ánægju svo lipra og mjúk- orða grein, sem þessi er, og getum þess, að það er langt (því heilsu hans var mjög hnignað af gigtsýki), er hann ljekk árið eptir, 1825, með brjefi af 20. september, með fyrirheiti um 50. rd. eptirlaun, en hlaut þó að vera við til vorsins þangað til annar tæki við sýslunni. Um haustið varð sá atburður á Höfðaströnd, að hjón á Svínafellskoti og drengur einn dóu snögglega á einu dægri, töldu menn eigi aðra orsök en þau hefðu slátur etið, var þetta grun- samt talið, að slátrið hefði verið eiturblandið, hlaut því Espólin að prófa málið, hafði bann Ara lækni á Flugumýri til að skoðalíkin, voru þau blá og gulflekkótt sem af eitri, en þetta málefni fjell niður, því sýslumaður fjekk eigi að- gjört. Árið 1826 sleppti Espólín algjörlega sýslunni, og afhenti skjöl hennar 1. d. ágúst-m. til Lárusar Stephánssonar amtmanns Þórarinssonar, er fengið hafði sýsluna. Með brjefl af 17. d. maí-m. 1827, var Espólín kosinn brjefiegur lim- ur hins »konunglega Norræna fornfræðafjelags»; fekk hann þá viðauka við eptirlaun sín. Espólín hafði áður dæmt í svo nefndu »Meinamáli» í Skagafirði, hafði Lárus sýslu- maður Thórarensen, tekið það upp, og lagt fyrir yíirrjett- inn, og var kveðinn upp í því árið 1828 svo látandi dóm- ur, að athafnir Espólíns væru allar rjettar í því. 1829 fjekkhannenn viðbót eptirlauna sinna, og að tilhlutan próf. Finns Magnússonar, voru eplirlaun hans hækkuð árið 1831, sökum Árbóka hans, um 2 ár upp í 100 dali, og aptur 1834, voru enn hækkuð launin fyrst til 3. ára. (Framh. síðar).

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.