Baldur - 04.06.1868, Blaðsíða 2

Baldur - 04.06.1868, Blaðsíða 2
34 ur yrði að leita til með mál sín, ef þeir annars vildu geta komizt að með þau við yfirdóminn, og vjer vitum heldur eigi betur, en að allur almenningur uni illa þessu bandi, sem þannig er komið á, eins og það í raun og veru virð- ist óeðlilegt; því að eins og þegar var tekið fram staða málaflutningsmannanna, að því er snertir þá hlið verka- hrings þeirra, sem veit að flutningi einkamála, sem og að ýmissi aðstoð utanrjettar, samningum og gjörningum fyrir þeirra hönd, rjettust skoðuð sem borgaralegur atvinnuveg- ur, og svo var það líka skoðað upphaflega, eins og sjá má af L. 1.—9. kap.; en eptir því sem stundir liðu, varð hin hliðin af verkahring málaflutningsmanna, sem kemur fram í framkvæmd þeirra starfa, sem hið opinbera felur þeim á hendur, ofan á, þangað til málaflutningsmennirnir urðu að lokunum, og eru það enn, eins konar embættismenn með konunglegu veitingabrjeíi fyrir sýslu sinni (op. br. 4. sept.- mán. 1810). Það eru þessi tvö aðalatriði í verkahring málaflutnings- mannanna, eða þetta sambland af atvinnuvegi og embætt- isstarfa, sem menn í Danmörku nú vilja greina hvort frá öðru, rýmka um aðgöngu að öðru, en láta hitt vera bundið, eins og nú er; enda er það auðsætt, að skilyrðin eru alt önnur fyrir því að geta tekið sjer atvinnuveg, og fyrir því að geta gengið að embætti, og að hvort um sig þarf að öðru leyti sína eigin skipun og fyrirkoinulag, svo að hið eina komi eigi í bága við hitt. Þess konar greining á sjer líka stað í öðrum efnum; t. a. m. milli «prahtiserandi» lœltna á aðra hlið, og embœttislœkna með föstum launum á hina, og þyki þessi greiníng nauðsynleg í Danmörku, og komist hún þar á, sem að líkindum verður niðurstaðan, þá er hún eigi síður nauðsynleg við yfirdóminn hjerna, með því fyrirkomulagi, sem þar er, enn sem stendur, þar sem (Æfintýr). SANKTI-PJETUR OG SÁLIN. Eg fer að kveða um það brag, að eitt sinn, einn góðan veður-dag, [sjeð hef jeg þetta sett í letur] að Sankli-Pjetur í Himnaríki sat á hlaðvarpanum úti og hallaði stúti á neftóbakspontu’ að nefi sjer, (svo trú’ jeg ólýginn segði mjer). En hvað sem salt nú í þessu’ er, hann sat þar þó samt og ísur dró. Margt má sarnt finna’ honum til mála-bóta, þó manninum hefði’ aldrei nema legið við að hnjóta. En ef um starf hans einhver spyr, þá átti’ hann að vakta Himna dyr, ------en pangað sóttu nú færri, en fyr. En rjett sem hann sat þarna’ og kinkaði kolli karlinn — spratt hann upp og sagði: »hver skolli?« og sem hann kominn er á fætur á sig hann spangagleraugu lætur, en þurkar fyrst glerið þó hið bezta og því næst fer hann að horfa til gesta, því eitthvað hann hafði þótzt heyra; mönnum er algjörlega fyrirmunað að láta aðra flytja þar einkamál sín, en þessa tvo settu málaflutningsmenn, þótt hluteigendur kynnu að hafa betra traust á öðrum, og ættu kost á þeim til að flytja málið fyrir sína hönd. Slíkt fyrir- komulag er óeðlilegt í sjálfu sjer, og einnig að því leyti hæpið, að þegar eigi er nema um tvo menn að gjöra, geta þeir, ef þeim bíður svo við að horfa, sett manni stólinn fyrir dyrnar, bæði að því leyti, að taka málin að sjer til flutnings, og eins að því, er borgunina snertir, en ekkert er, sem knýr þá að vanda málarekstur sinn, auk þess að þeir, þá er mörg mál liggja fyrir, eigi geta komizt yfir að gegna þeim, svo fljótt og kostgæfiiega, sem þeim annars væri unnt. Það erþví von og ósk almennings, að áþessu verði ráðin bót áður en langt um líður, og að hinu sama vildi Baldur styðja með línum þessum. BÓKAFREGN. I. «Ljóðmæli og ýmislegt fleira eptir Jón í’orleifsson, »prest á Ólafsvöllum. Iíaupmnanah. 1867, útg. Páll »Sveinsson». Vjer munum eigi fara mörgum orðum um, hvort ljóð- mæli þessi sje þess verð, að gefa þau út, og kosta til fje og ómaki. Þau eru mörg dásnotur og lagleg, en vantar alveg allan dýpri skáldlegan krapt og merg. Vjer ætlum að vísa og vísa innan úr geti verið þess verð að hafa yfir við tæki- færi, en vart nógu merkilegt til að safna því í bók og gefa út. «Úr hversdagslífinun er dásnoturt, það sem það er; en varlega er segjandi, hvernig höfundurinn hefði komizt frá því, að halda því fram. Sagan er dásnotur, það sem hún er, og lítið rýrir það hana, þótt ýmisleg tilgerð og út- lenzkur smeygi sjer inn á milli; þeirra gætir lítið. en hann sá ei meira, en ekki neilt, enda þótt það væri leitt. Tannbaks-baukinn hann tók þá sinn, tók í nefið, og fór svo inn; og rjett um leið, (svo minnir mig) hann mælti þá við sjálfan sig: nllla’ er jeg svikinn, að jeg held, »ef enginn kemur hjerna’ í kveld, »því einhvern veginn það í mig leggst »og jeg er viss, um að það ei bregzt!« Hurðin er opin, hann það sjer, þá hann inn fer, og hann lokar því á eptir sjer. Hann tryggir dyr með slagbröndum og slám svo veitt hann geti viður-nám ef í hart fer; — já, hann má það þekkja, því hann er karl, sem lætur sig ei blekkjal Nú heyrir hann út, er hlust hann leggur viður, að heldur þungt er stigið niður, því hálsar bifðust og háfjöll bæði, en Himnaríki ljek á þræði. Er helgi Pjetur þau heyrir spor hetjunni vex í brjósti þor, segir hann þá við sjálfan sig

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.