Baldur - 04.06.1868, Blaðsíða 4

Baldur - 04.06.1868, Blaðsíða 4
36 maí þ. árs, er þeir gjörðu á fundi að Litlu-Gröf í Borgar- hreppi, og prentaðar standa í í’jóðólfi 20. árg. nr. 26—27, eður sagt álit sitt um þær, (vjer vitum ekki hvers vegna, hvort honum hafi þótt þær of frjálsar, eða of skynsamar, eður ef því færi fram, þá mundu bændur verða skynsamari í verzlunarviðskiptum en þeir nú eru, eða eptir verzlunargrein útg. að dæma, sem prentuð stendur í sama blaði, að þá mundi of mikið hallast ákaupmenn),— þáviljumvjer samt verða til að þakka fundarmönnum fyrir tillögur sínar í þessu efni, því vjer álítum fundargreinina yflr höfuð skynsamlegs efnis og vildum óska að margar sýslur yrðu til að halda fundi til þess að koma sjer niður á iíkt umtalsefni. lítgefandi t’jóöólfs hefði gjört betur í, aðfara nokkrum orðum um þetta fundarhald en að setja smjaðurslof í enda verzlunargreinar sinnar upp á kaupmennina. HVALREKAR. Mefe austanpósti frjettist aí) hval hefíá rekií) á land í Skaptafellssýsin 21 al. á lengd; VestmanDaeyingar höfÍJu nýskeí) rói?) npp hval, er þeir fnndu á reki nokkuí) frá eyjunnm, hann er talirm 40 álnir; byssukúla haft)i fuudizt í Eyja-hvalnum en ekkert þess háttar í hinum. AUGLÝSING. í 25. ldaíd af yflrstandandi árgangi pjóþólfs eru lesendur hans fræddir nm þa%, aí> S. Jacobsens verzlnn hjer í bænum, sem jeg um sinn Teiti forstöhu, hafl lánab rúg vife 15 rd. verfei. Jeg hefl brjeflega farife þess á leit vife hann, afe hann ieiferjotti þetta, þar sem jeg hefl ekki látife úti nokkra skeppu af rúgi í reikninga verzlunarmanna mefe ákvefenu verfei; en jafuvel þó nú sje 2 blöfe af þjófeólfl komin út, sífean hann færfei þessi úsannindi, heflr hann samt ekki, eins og jeg ætla honum hafl verife skylt afe lögum, tekife aptur efea leiferjett þessa sögnsögn sína. Jafnframt því þess vegna afe jeg hjer mefe lýsi hann ósannindamann afe sögu þeirri sem hjer ræfeir um, skora jeg á hann afe skýra frá heimild sinni fyrir henni. Reykjavík, þ. 4. júní-m. 1868. P. Sv. Guðjohnsen. SKIPAKOMA. Síðan síðasta blað »Baldurs« kom út hefir kaupmað- ur Svb. Jacobsen og kumpánar hans fengið 3 skip, con- sull Siemsen 2 skip, verzlun N. Chr, Havstens 1 skip, verzl- »það hreint mun tæmast á augabragði, »engan mun þá fýsa, að fara þangað inn, »þig fælast munu allír, já sjálfur skaparinnl* Því meyjan, úti sem hann sá, (þar segja skal jeg yður frá) var gráhærð, skorpin, greppitrýni’ af snót grett, víxluð, bækluð, meykerling ein ljót, andlitið hrukkótt, afskræmt, eins og freðið, — því enginn getur lýst, ei nokkur harpa kveðið, og líklegt er hin leiða erfða-synd sje lifandi sköpuð hennar eptir-mynd. Kerlingin varð nú æf og óð, eins og hundur á roði’ á því hún stóð, að hún ætti’ að komast í Himnaríki því hennar fyndist þar enginn líki. En Sankti-Pjetur — (sem hafði uppköst fengið, er sá hann hana) — mælti: »Er þjer gengið? »að hugsa’ að nokkur happi fagni því, »að Himnaríki í »að eins fyrir afskræmd fái’ hann sæti? un Knudtzons 1 skip, Gram lausakaupmaður 1 skip, Norð- maður kom með timbnr til lausakaupa, kolaskip til herra Óla Finsens, kolaskip er færði hingað kol til hins frakk- neska herskips. — Danskt herskip Iíeimdal kom hjer 30. d. f. mán. — Póstskipið, Anglo-Dane kom 26. d. f. m.; kom það við á Beruflrði og setti þar í land sýslumann Yaldemar Oliwarius, og á Vestmanna-eyjum tvo kaupmenn. Hingað frá Höfn komu með því kaupmenn: W. Fischer, Sv. Guð- mutidsson, Daníel Johnsen, Edward Siemsen, M. Smith, báðir með húsfreyjum sínum, stud. theol. Steingrímur John- sen, Jessen hestaprangari, frá Englandi Guðrún Iíjaltalín húsfreyja cand. theol. í Engl. Jóns Andrjessonar Hjalta- líns, Uitchie laxaveiðamaður frá Peterhead í Skotlandi. EMBÆTTI. Dalasýsla veitt 12. d. f. mán. cand. juris Lárusi P. Blöndal. NAFNBÓT. Landi vor, herra háskólakennari Konráð Gíslason, átti að sæmast dohtors-nafnbót í heiðursskyni við hátíðahald það, er fyrir höndum var við háskólann í Lundi í Svíþjóð. PRESTAKÖLL. Veitt: 22. d. f. m. Flatey á Breiðafirði Andrjesi presti Hjaltasyni á Garpsdal. Auk hans sótti enginn. — Vatnsfjörður 30. d. f. m. Benidikt E. presti Guð- mundssyni á Breiðabólstað, vígðum 1826. Auk hans sóttu margir. — Svalbarð í Pistilfirði, 30. f. m., kandid. philos. Sveini Shúlasyni, alþingismanni Norðurþingeyinga í Reykja- vik. Auk hans sótti enginn. Óveitt: Garpsdalur í Barðastrandarsýslu, metinn 129 rd. 6 sk., auglýstur 22. d. f. m. — Sama dag Staður í Grinda- vílc, auglýstur með fyrirheili samkvæmt konungsúrsk. 24. d. Febrúar-m. 1865. — Breiðabólstaður á Skógarströnd með útkyrkju að Narfeyri, metin 299 rd. 8 sk., augl. 30. d. f. m. »óðs manns þvílikt tel jeg læti! »þú kannt ekki’ að skammast þín, kerlingar-raptur !* Kerling svarar honuin fullum stöfum aptur; »af fegurð, unað, ynnileik þótt nóg »mjer alvaldur hefði gefið, þó »óspjölluð, saklaus, allt eins hrein »eg mundi hafa’ úr veröld gengiðN Þá sagði Pjetur: »það er mein, »að þetta hef jeg ei reyna fengiðl* En þetta mælt var alveg eigi orð, óðara’ en hún stóð niðri’ á manna storð , yndisfögur og unaðsrjóð og æskublómi’ á kinnum stóð; i stuttu máli: önnur ei svo yndisleg á jörð var mey. Bjó hún síðan brögnum hjá, — bráðum endar ríma —; en himnum sást hún aptur á aldrei nokkurn tíma ! Jón Olafsson. Útgefandi: »Fjelag eitt í Reykjavík». — Ábyrgðarmaður: Friðrik Guðmundsson. Preutafeur í lands-prentsmifejuuni 1868. Einax þórfearson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.