Baldur - 04.06.1868, Blaðsíða 3

Baldur - 04.06.1868, Blaðsíða 3
35 • Pistlarnir» eru mjög góðir, jeg hefði næstum freist- azt til að segja ágætir, einkum pistillinn um hann Olaf með húfuna. Útgerð bókarinnar að pappír og prentun er all- snotur, en útgefandinn (o: sá, sem bjó handritið undir prentun og sá um prentunina), hefir leyst sitt starf síður af hendi en skyldi. Því að auk þess, sem bókin er rett- ritunarlaus, eius og flest, sem prentað er í Höfn af ísl. bókum, og sem hinir yngri íslendingar þar eiga að sjá um prentun á, þá er það hneyksli og skömm, að útg. skuli eigi hafa verið passíusálmunum kunnugri en svo, að vers úr þeim skyldi slæðast inn í sálma sjera Jóns. Versið «þá þú gengur í guðshús inn«, kann víst hver fjósadrengur á íslandi, en þjóðskáld Islendinga sjer um prentun á kveri þessu, og er þó ekki kunnugri ritum Hallgríms Pjeturs- sonar en að tarna? Hver skyldi hafa hugsað það? II. «Ragnarökkur, kvæði um norðurlanda guði af (hví «eigi við ?!) Benediht Gröndal. Kmh. ákostnaðPáls aSveinssonar 1868«. Kvæðin eru ágætis-fögur, og Ragnarökkrið hans Grön- dals er listaverk. Þetta var dómnr minn um kvæðin, þegar er jeg hafði lesið þau, og jeg hefi styrkzt í honum síðan. Gröndal á þakkir fyrir að hafa gefið oss þessa prýði i bók- menntum vorum, og Páll Sveinsson, sem hefir gefið oss kost á að eignast svo margar góðar bækur, á og þakkir skildar fyrir þessa. Hugmyndin sem gengur gegn um kvæð- ið, er skáldleg og fögur. Vjer viljum og láta í ljósi, að oss geðjast einkar-vel að meðferð hans á dauða Baldurs; maður finnur bezt, hvað satt það er, að dýpsta sorg á eng- in orð, og að enginn gat sagt betur en Snorri segir frá, er hann lætur goðin öll þagna, maður finnur þetta bezt með því að bera saman Ragnarökkur Gröndals og «Nordens (signdi sig í kross, og tók í nefið): »Faðir minn góður frelsi mig! »fyr má nú vera hvert trölla-skrefið, »því engan heyrða’g firða’ á fold »svo feykilega stíga’ á mold; »annaðhvort er þetta’, hæfður hestur »eða helvíti mikill ístru-prestur!« í þessu knúðar eru dyr óþyrmilega’, — en Pjetur spyr: »Heyrðu lagsi, hvað vilt þú?« hinn svarar nú: »Eg vil inn, »inn vil jeg fara, Pjetur minn ! »eða’ ert það ekki þú, sem þorsk drógst fyrr úr þara?« »Jú, það er jeg!« nam Pjetur svara. »En jeg vil fá, að fara inn »í frelsarans nafni, Pjetur minn!« »Bitti nú, fyrst þú beðið getur, »þú, bráðlát sála!« mælti Pjetur; »Eitthvað máttu telja til ágætis þjer, »áður en sæti þú fáir hjer!« — »Jeg er meyja, guðhrædd, góð, »og göfugasta fljóð; »með hreinan jómfrúdóm, sem heim jeg fæddist í »jeg hingað aptur nú óspjölluð sný, Guder» eða »BaldersDöd« eptir Öhlensláger, skáldaskít. En þó verður eigi við því dulizt, að bókin hefir á sjer galla; en kostir hennar eru í kjarna og merg bókarinnar (þ. e. efninu) fólgnir, en gallarnir í búningnum. Rímið er víða skeytingar- laust; skakksettir stuðlar og höfuðstafir, málið óhreint og eigi svo fagurt á sumum stöðum, eins og við mælti búastafslfk- um manni sem Gröndal er; málvillur og vitleysur eru nóg- ar. Hann segist hafa ort bókina til að gera alþýðlegri goðafræðina (hugmyndina til kvæðisins hefir hann ef til vill fengið af Schillers : «Gótter Griechenlands?), en athuga- semdirnar eru þó auðsjáanlega ætlaðir að eins skólagengn- um mönuum. Málfræði Gröndals er hjer (þar sem hann kemur í þá sálma) allt af laust rugl. Að málið sje, það sem kallað er á slæma íslenzku «spennt» þ. e. íburðar- mikið, er auðvitað fyrst það er eptir Gröndal, en víða er það fagurt og lipurt, eins og við er að búast frá honum. Þótt vjer nú höfum nefnt gallana á bókinni, og það af- dráttarlaust, þá er bókin engu síður fyrir það meistara- verk, að vorri skoðun; stærstu snildarverk hafa opt stór- galla. Rúm og stund leyfa eigi fleiri orð um bókina að sinni. En vjer endum línur þessar með því, að óska, að einhver, sem til þess væri fær (helzt höf. sjálfur), vildi snúa bókinni á útlenzkar tungur, því bæði má það verða þjóð vorri og Bencdikt Gröndal sjálfum til sóma, og til að út- breiða rjettar hugmyndir um goðafræðina norrænu, sem útlend leirskáld eins og Öhlensláger hafa gjört að viðundri (sbr. Nordisk tidskr. for ekonomi och politik, Jan—Febr.). «1 — s — n». FUNDARIIALÐ MÝRAMANNA. Af því að útgefandi í’jóðólfs hefir ekki svo mikið sem þakkað sýslufundi Mýramanna fyrir fundartillögur sínar 1. »og fáum mun það farizt hafa betur; »finndu’ að því l'jetur »svo framt sem þú getur!« En Pjetur sagði: ha! ha! hæ! »nú hissa’ eg verð og dátt jeg hlæ; »líklega ertu’ ei öldruð þá, »að ætla má?« Ungfrúin reið þá aptur svarar: »Ei þú gersakir við mig sparar, »því jómfrú hrein jeg er og klár, »sextíu lifði’ eg svo í ár!« Nú hitnar Pjetri um hjartarætur, hann hóstaði’, í nefið tók, hann grætur: »Gleðjast mun yfir þjer gjörvallt Himnaríki, »þar gimsteinn enginn, meyja, þinn er líki!« Pjeturs í æðum ólgar, svellur blóð, slíkt Alptnesingar litu’ ei stórstraums-flóð, þá spriklar karl, sem synti í ósi síld, svo setti’ hann í sig stóran hrossa-bíld, og blóðið rann og rjenaði, — hann ró þá fann og hvíld. Nú upp hann lýkur dyrum og ætlar meyna’ að sjá, en-----------alvaldur hjálpi mjer! hvað sá hann þá? »Flýttu þjer«, sagði’ hann, »farðu burt! »íjandans til með enga kurt! »1 Himnaríki inn, ef jeg hleypi þjer«, — hann sagði —

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.