Baldur - 07.09.1868, Blaðsíða 2

Baldur - 07.09.1868, Blaðsíða 2
50 Naumast er messan úti, fyrr en hinn rjett-trúaði lýðurgerir áhlaup á líkbörurnar, þar sem skurðgoðið (sem á að tákna Krist!) liggur á. Kyrkjudyrnar eru sprengdar upp með sköllum, braki og óhljóðum; pappírsenglar sveima í lopt- inu (— líklega til búnir á líkan hátt og flugdrekarnir í galdrakverinu! —); pappírsluktir eru hengdar á langar stengur; með þær ryðjast menn inn í kyrkjuna, taka lík- börurnar á herðar sjer og bera þær urn kring í bænum með hræðilegustu óhljóðum. Sumir blístra, sumir gera lófaskelli, sumir syngja sálma, sumir klámvísur, sumir guð- lasta, sumir hljóða, bölva, æpa, hrína, skrækja og belja! Iíomi nú þessi hátíðlega prósessía að takmörkum annarar sóknar, þá brýzt út gríska öfundsýkin, ef mönnum þykir skurðgoð grannsóknar sinnar skrautlegar búið, en sitt eigið; þá kasta þeir úr hinni sókninni mold, saur, grjóti og öll- um óþverra á eplir líkbörunum, og reyna að ata og sví- virða líkklæðin í orði og verki; þá kalla þeir á eptir lík- fylgdinni: »Fussum! svei! skítaræflar — saurdulur — pissuriurU Á laugardaginn gengur líkt á! Vjer viljum eigi taka upp þá lýsingu til orðlengingar. Allt fer fram á sama hátt og fyrra daginn, nema öllu viðbjóðslegar. Svo kemur páskanna sá «hinn Ijómandi dagur», end- urlausnardagur maganna — hvervetna er eldað, soðið og steikt. Sjónarleikurinn heldur á fram í kyrkjunni. Einn af prestunum, sem leikur Iírist, byrjar romsur sínar fyrir utan kyrkjudyrnar og vill inn ; annar prestur, lagsbróðir hins, stendur i kyrkjudyrum; það má nærri geta, hver munur sje á búningi þeirra, því að þessi á að tákna djöfulinn; hann skellir í iás fyrir Kristi; loksins eptir langan barning og TRÖLLAFOSS. ............I*egar jeg vaknaði var komið að sölar-upprás. Jeg var ekki lengi að klæða mig, enda eru krakkar ekki vanir að vera það, þegar eitthvað á að lofa þeim að fara snemma morguns. En það voru því meiri býsn um mig, sem það hefir ávallt fylgt mjer, að jeg hef þótt lengi að klæða mig, og gott hefir mjer þótt að sofa á morgnana. En í gærkvöld sagði pabbi minn við mig, þegar jeg fór að sofa: »Ef þú getur vaknað og klætt þig svo snerama á morgun, Sveinn litli, að þú náir mjer í rúmi, þá skal jeg lofa þjer með mjer á morgun upp að Trölla-fossi og sýna þjer hellinn, og allt, sem þar er fallegt að sjá; en pass- aðu að vakna nógu snemma!» Jeg hlakkaði mjög lil að sjá hellinn og Trölla-foss, sem jeg hafði heyrt svo marg- ar sögur af. En hvernig átti jeg að fara að? Það var þung þraut að vakna! Jeg hljóp því til ömmu minnar, og bað hana að vekja mig á morgun svo snemma, að jeg næði pabba mínum í rúmi, og lofaði hún því. En nú var jeg vaknaður og kominn á fætur og enginn hafði vakið mig. tað mánærri geta, að jeg þóttist maður, þegar amma mín lauk upp dyrunum, og jeg var að taka húfuna mína ofan af naglanum fyrir ofan rúmið mitt. »Góðan daginn, amma míu», sagði jeg, »jeg er fyrir löngu kominn á fæt- skrípalæti ber þó sá, er leikur Krist, hærra hlut, brýtur upp dyrnar og fær ruðzt inn í kyrkjuna, og heldur þar á fram messunni; það stendur annars á litlu, hvort hann heldur á fram að prjedika, eða ekki, því að allt um kring er skotið smábyssum, kastað upp vinddrekum, þeytt upp flug- eldum og allt eptir þessu. Nú heyrast lófaskeliir ogklapp á stólaseturnar, öskur og óp, rifrildi, áflog og ryskingar, og flugeldahvinir, loptdrekum er þeytt upp, og meðan á öllu þessu gengur, les presturinn upp guðspjallið. Aldrei hefir heyrzt í nokkru leikhúsi slikur hávaði, ærslogógangur, sem hjer er, meðan menn taka móti fagnaðarboðskapnum um Krists upprisu. Lýsing þessi er ótrúleg, en gæti menn að því, að hún er skrifuð af manni, sem hefir lagt allt líf sitt og velferð í sölurnar fyrir sannleikann. Hún kemur líka allt of vei heim við allt annað, sem Laskaratos skýrir frá löndum sín- um, til þess, að hana megi rengja. Eptir þessu er það engin furða, þótt Laskaratos segi: «Ef Kristur mætti nú koma aptur, til að sjá, hversu þeir «menn, cr kristnir kallast, taka hjer móti fagnaðarboðskap «hans, þá mundi hann, í stað þess, að segja: ««Það er «fullkomnað»», kalla upp: ««Nei! nú er öll von úti!»» [Fyrst, er vjer hófum grein þessa í 12. blaíii Baldurs, tókum Tjer frásögu vora eptir ágripi í dönsku blaíi; en nú hefir oss borizt sjálfbák Hansens prests, og höfum vjer tekih eptir henni þennan síflara kafla greinarinnar, og borib hinn fyrra vandlega saman viþ hana. Bák þessi er merkileg ab lesa og skemmtilega skrifu?), svo sem bezt má verílaj. »1—s—n«. ur; það var annars ekki von að þú vaknaðir eins snemma og jegj þú hefir verið orðin svo lúin, þegar þú fórst að hátta I» Amma mín brosti: »I>að átti ekki heldur að fara með mig upp að Trölla-fossi», sagði amma mín. »Fara með mig! Það á nú ekki heldur eiginlega að fara með mig», sagði jeg, og þótti slæmt, að svona lítið skyldi vera gert úr mjer, »en jeg ætla að fara þangað sjálfur, og hann pabbi minn með mjer!» »Nú, þá það», sagði hún, »en farðu nú og vektu hann föður þinn!» Það þurfti ekki að minna mig tvisvar á það, og jeg hljóp inn til föður míns, að vekja hann. Hann svaf þegar jeg kom, en hrökk upp við það, er jeg skellti upp dyrunum og kallaði: »Góðan daginn, pabbi minn, jeg varð fyrri!» »Jeg sje það», sagði hann, »og þú ert líka sannarlega á buxunum», sagði hann og hló um leið dátt. Mjer var ekki mikið um, að láta hlægja að árvekni minni og röggsemd, og leitjeg undan hálffeim- inn; varð mjer þá af tilviljun lítið á buxurnar niínar, og sá jeg þá, að hverju faðir minn hafði hlegið, því að jeg var sannarlega á buxunum, og þeim ranghverfum; hafði jeg ekki tekið eptir því í flýtinum. Jeg var nú fljótur að laga þetta, og faðir minn var fljótur að klæða sig. Því næst tókum við með okkur nesti, og hjeldum svo af stað. — Nú, er þá eigi bezt, að lýsa dálítið leiðinni? — Bær-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.