Baldur - 07.09.1868, Blaðsíða 4

Baldur - 07.09.1868, Blaðsíða 4
52 sem endurlausn veitti og efldi trú þori önd hans og leiddi í vegsemd með sjer en hún nú nýfædd á eilífðar vori eining guðs þakkargjörð margróma fer. I. Þ. Mannfjöldi á íslandi við árslok 1867. Mannfjöldinn í landinu var að árslokum 1866 . . 68308 Eptir skýrslu presta og prófasta til byskupsins yfir íslandi eru árið 1867 hjer á landi fæddir 2743 dánir 1770 þannig fleiri fæddir en dánir ------- == 973 Eptir því varð mannfjöldinn á landiuu við árs- lok 1867 ..................................... 69281 Eptir húsvitjunar- og fólkstöluskýrslum presta og prófasta til byskups átti mannfjöldinn að hafa vðrið að eins 68728 Af hinum fæddu voru sveinbörn .... meybörn .... , „ , ,.. f sveinbörn 247 þar af oskilgetin 1 ( meyborn 211 eða rjett V« barnanna óskilgetinn. Andvana [sveinbörn 30 (óskilgetin þar af 6) 45 - — 20) fædd: jmebyörn alls 75 Af hinum dánu voru: karlar | konur j Fermdir á landinu sama ár: . 1407 . 1336 = 458 ókvæutir 695 kvæntir 188 ekklar 95 ógiptar 559 giptar 122 ekkjur 114 sveinar 806 meyjar 813 = 975 Iljónabönd alls = 795 1619 412 EMBÆTTI: Nýstofnað er hjer læknisembætti í sýslunni. Embættismaður sá, er því gegnir, heflr tvær kvaðir: fyrst, að gegna læknisstörfum í til teknum hluta þess læknisdæm- is, er landlæknir hefir gegnt, og í öðru lagi, að verða að- stoðarkennari við læknakennsluna hjer ásamt landlækni. Sem læknir fær þessi embættismaður laun úr læknasjóðn- um 400 rd., sem hækka eptir hver 3 ár um 100 rd., unz þau nema 800 rd. (kgsúrskurður 10. d. maí-m.1867). Sem kennari fær hann í laun 500 rd. úr læknasjóðnum. Em- bætti þetta er 3. dag f. m. (sama dag og það var stofnað) veitt cand. med. & chir. Jónasi Jónassen (syni Jónassens háyfirdómara). Stjórnin veitti honum 100 rd. í ferðakostn- að hingað. SKIPSTRÖND. Nú á höfuðdaginn sleit upp í Keflavík skipið Cathinka (skipstj. Larsen, að stærð 21 Vs lest), sem var alfermt þaðan með vöru; bar það svo brátt að, að á tæpri hálfri stund var allt komið upp í kletta og brotnað i spón, og allir skipverjar drukknuðu. — Fiskiskútu, sem Njarðvíkingar áttu, sleit upp sama dag; hún var til allrar hamingju mannlaus; brotnaði hún öll í sundur. fág* Veðurátta er hjer vætusöm. — Úr Múlasýslu frjett- ist góð veðurátta síðan í vor. AUGLtSING. — Nú er nýprentuð Latnesk Orðniyntlafncði eptir Iat- ínu-kennendur Reykjavíkurskóla, hún er 10 arkir á stærð í stóru átta blaða broli, prentuð á kostnað prentsmiðjunnar, og er ákveðið að selja liana á 64 sk. (flgf’Þeir, er kynnu að vilja fá eitthvað prentað, geta eptir 14. d. þessa mánaðar, undir eins og þeir hafa þá samið við mig um það, fengið aðgang við prentsmiðjuna, því langt um meira má prenta, heldur en nú er fyrir hendi, ef fjelög eða einstakir menn vilja gefa sig fram. Eptir ástæðum veitist áreiðanlegum útgefendum hálfs eða heils árs borg- unarfrestur. Eeykjavík 5. dag september-mán. 1868. Einar Þórðarson. PRESTAKÖLL. Veitt: StaSnr í Grindavík, 19. ágúst sjera Isieifi Einarssyni í Nesþingum v. 1861. — Til aí) þjÓDa Garpsdal í Baríastrandars. fyrst nm sinn nm 3 ár, er settnr próf. sjera Ólafur E. Johnsen á Sta?) á Reykjanesi met> stipts- yflrvaldabr. 22. f. mán. Óveitt: K v enn ab rekka, meíi útkyrkjn af) Vatnshorni f Dalas., ern þar viþ sameinu?) fyrst nm sinn nm 3 ár, Miþdalaþing (Sauþafells og Snúkdalssókuir í s. s.). Bæíii branfcin eru metin til samans 518 rd. 17 sk. Eptir brauíiamatsgjrirþinni 1867 kváím tekjnr þeirra vera samtals 698 rd. 48 sk. Kveunabr. er hæg jör?) en kostalítil, nema haft sje í seli; hún framfleytir í meíiaiári 5 kúm, 70 ám, 70 sauímm, 20 lómbum, reiíi- hesti og 10 útigangshrossum. Eptir kyrkjujaríiir gjaidast 125 ál. í land- anrnm og 100 pnd. smjórs í leignr. Af útkirkjum gjaldast 450 pnd. smjörs. Tíundir ern 435 álu ; dagsverk 42; lambafóílur 94; offur 12. Sókn- arrnenn eru 769. Auglýst 21 f. mán. — Nesþíng (íngjaldshóls og Fróf)- I ár sóknir) í Snæfellsness., metin 347 rd. 15 sk. Eptir brauhamatinn 1867 tjást tekjur braufsins vera 399 rd. 73 sk. Ljensjörfiin þæfusteinn fram- fleytir 2 kúm, 30 fjár og 4 hestum. Af kyrkjnnum gjaldast 190 pnd. smjörs. Tíundir eru 120 áln.; dagsverk 130; lambafóímr 54; offnr 2. Sóknarmenn eru 756. Auglýst 21. f. mán. — Heydallr í Sufirmúlas. metiþ 497 rd. 90 6k. Brauþif) er lanst fyrir nppgjöf prestsins sjera Jóns Hávarfcssonar (68 ára ab aldri), sein nýtnr æfilángt '/3 af brauþsins föstu tekjnm, af> undanteknu afgjaidi stafiarins, ’/s af hlynnindum prestsetnrs- ins, sem hann og kostar til aí) nota af) þriþjuiigi, og kyrkjujarfaririnar Óss til ábúfiar ieigulaust. Prestsekkja er og í brauíinn. 1867 tjást tekjur þess metnar 811 rd 81 sk. Bújörfin er mikil og góþ en erflþ mjög. Hún álízt af) fófra 5 kýr, 140 ær, 160 saubi, 60 lömb og 10 hesta. I mefalári fást þar 40 pnd. æfardúns og 40 kópar á vori. Eptir kyrkjn- jarfir gjaldast 155 pnd. nllar, 155 pnd. tólgar, 30 vættir flska, 6 sauíir, lOrd. í pen , 7 daga slættir og 200pnd. smjörs. Tíimdir ern 216 áln., dagsverk 19; lambafóínr 48, offnr 8. Sóknarm. eru416. Auglýst 31.f.m. Útgefandi: «Fjelag eitt í Reykjavík». — Ábyrgðarmaður: Friðrik Guðmundsson. i Preutafmr í lands-prentsmihjunni 1868. Einar pórfiarson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.