Baldur - 24.09.1868, Page 3
55
sokka, 4, eina skyrtu og 5, skóleður, sem þeir þurfa alla
sína skólatíð (»Læder til Skoe saalænge de ere i Skolen»).
Vjer gætum nú enda sleppt þessu öllu, nema þjónustu
og skóleðri, en það ættu piltar og að fá, því að til þess
stendur fullur rjettur.
Nú munu allir sjá, hve mjög það hallar rjetti vorum,
að ölmusan sje á kveðin til 100 rd., þar sem þó í Reykjavík
1, fæði kostar (15 rd. um mánuðinn) í 9 mánuði . 135 rd.
2, þjónusta kostar (1 rd. um mánuðinn) í 9 mánuði . 9 —
3, skóieður meira en...............................16 -
alls = TÖO^
sem þó 3. atriði (skófatnaður) er langt of lágt reiknað.
Vjer viljum því fastlega, skora á alþingi, að það af
I ástœðum þeim, er nú um hríð hafa taldar verið, biðji um
og krefj ist:
„Að stjórnin sjái piltum sjálf fyrir öllu því, er
„þeir, eptir því sem nú hefir verið sýnt, eiga
„ókeypis að fá, eða, sjái hún sjer það sfður
„fært eða miður haganlegt, að hún þá láti
„stiptsyfirvöldin og skólaumsjónarmann árlega
„virða, hve hátt ölmusur sje sanngjarnlega metn-
„ar hvert ár, eptir því sem á stendur, en það
„sje svo hátt,að þær hrökkvi til að kaupa fyrir
„allt það, er stjórnin á að veita lærisveinum
„ókeypis“.
cða til vara:
_________„Að ölmusur við hinn lærða skóla á íslandi
gengum upp með ánni og allt upp undir hlíðarnar skógi
vögsnu. Skógurinn er hjer bæði þjettur og stór, svo að
óvíða er svo mikill skógur á íslandi; hann er viðlíka hár
eins og hinir hæstu skógar, sem kunnastireru hjerálandi,
en það eru Núpstaða-skógur, Hallormsstaða-skógur og
skógurinn í Fnjóskadalnum, en enginn þessaraer svo þjett-
ur og fríður sem þessi; en að hann er fám kunnur, kem-
ur til af því, að hann liggur svo langt frá byggð, og byggð-
in er þar að auki svo afsíðis, að fáir fara að skoða hann.
Oppi undir hlíðinni hverfur áin, hún kemur þar fram úr
skóginum, er hylur hana; en niðurinn, sem jeg heyrði var
niðurinn úr fossinum, sem heyrist furðu dimmur að heyra
fram úr skóginum. Við gengum nú fast að ánni og upp
með henni. Þar sem hún kemur fram úr skóginum hagar
svo til, að trjen eru þjett vaxin á bökkum hennar beggja
vegna; en áin er þar eigi mjög breið, og hafa því limar
trjánna vagsið saman yfir henni og mynda sjálfrept göng.
Inn í þessi göng fórum við nú og gengum sem næst ánni,
því að þar eru trjástofnarnir hvað strjálastir; þarna gengum
við um hríð, unz niðurinn, sem ávallt færðist nær, var
rjett hjá okkur. í göngum þessum var forsæla og svali,
því að þótt megnt sólskin og hiti væri, þá gátu þó sólar-
geislarnir eigi þrengt sjer gegn um limið til muna, og
„verði fyrst um sinn á kveðnar að minnsta kosti
„160 ríkisdali.
SVAR TIL IIERRA GRÖNDALS.
'•Títuts TOO-OV . . . . 'f oXír^ZL';
TotO-Óv l'ijíav, vo tÓojov a7usxO'so xat xí vu auTa
TaXtxov u<z ... . xaxóv .... xéxrjou ....;«
Ríón frá Smyrna: EíSuXXiov ð-' (síf ’AqspoSÍTTjv)
paíi erti snmir metm fæddir meb þeim dsköpnm, aí) þeir þola eigi,
ab sjer sje hælt, uema þeir ofmetnist af því, ætlandi, aþ ef eitthvaf)
EIIT fer þeim vel ur hendi, þá hafl þeir gjlirzt slíkir garpar, a?) hvergi
megi ab vib þá flnna.
Herra Gróndal heflr þannig eigi þolaf) háiif) í 9. bl. „Baldurs". En
galli er á grein hans (í „f>jóf),ílfl“ 20. ár, nr. 40-41) sá, er vel mætti
afsaka oss frá ab svara heuni; svo er mái mef) vexti, ab Gr. skiinr eigi
mismuninn á „ritdomi“ (Kritik) og „bókafregn" (AnmeldeIso). „Itit-
d<5mar“ lýsa mef) ástæfeum kostnm og lústum á riti, rekja efni, röf), þráf),
greinir og orf) frá rótum og dæma hvaf) um sig. „Bókafregnir” segja
af> oins stntt álit á ritinn í OEILD sinni, án þess, af) fara f nákvæma
rúksemdaleifeslu nm hií) sjerstaka; þær ern einkum ætlabar til þess, ab
mæla fram meb (eba móti) ritinu, og leibbeina alþýfiu í því, hvort hún
á aíl kanpa bókina (eí)a ritif)) eba eigi. „Ritdómar” eiga þar á mót
ab leibbeina þeim, sem hafa keypt bókina, í áliti síun eba dómi um
hana. A þessum misskilníngi á orfmnum „bókafregn" og „ritdómnr",
eba útúrsriúningi á þeim, rífrnr nú hr. Gr. GANDREIÐ gegnurn tvo dálka
„þjóf)ólfs“, ognennnm vjer eigi af) elta hann á þessum gandreif)ar-„túr-
nm öilum, eu ætlnm rjott ab taka einstöku orf) úr grein hans, og sýua
á hverjum riikum þau eru byggb.
pab er engin vitleysa ab segja rímif) skeytingarlaust; allir heilvita
meun vita, ab rímif) sjálft er eigi maflur, er sýni skeyting í verkum sín-
nm, en þaf) getnr vantab alla skeyting á ríminu. Vjer sögfium ekki, af)
rímif) væri laust vib skeyting frá sinni eigin háifu, heldur frá húfundar-
ins. Skilur herra Gr. eigi mnninn á, af) hngsa sjer eitthvab „subjec-
tivt eba „objectivt", muninn á orsökinni, sem verkuniuni veldur, og
hinu, sem fyrir verkuninni vertiur?
Er ekki munur á því, hvort mjer dettur í hug ab vefa vof) í brók,
þannig vnr næst nm húlfdimmt. Allt í einu sn jeg birtu
fram undan mjer, og rjett á eptir sá jeg hvítfyssandi iðu,
það var neðsti hluti fossins, — og rjett á eptir sá jeg
allan fossinn. Við komum aptur í sólskinið; það var
skóglaus grasvagsinn lundur; fossinn var eigi ýkja-hár njo
vatnsmikill, en fjell lóðrjett og jafn niður í liðum og
kom hvergi við bjargið; beggja megin fossins voru afhall-
andi brekkur ofan að honum, og náði skógurinn á brún
þeirra, en þessi skál kringum hylinn var auð innan í.
Neðst við hylinn, er var fyrir neðan fossinn, var sljettur
grasflötur, meiri öðrum megin.
Fagur var fossinn, og fagurt var hjer! hjer hafði jeg
aldrei fyrr komið, enda hafði jeg aldrei haft hugmynd uni
slíka fegurð, jeg var utan við mig og eins og hálf-drukk-
inn af unað og fegurð. Og fossinn! Sólin skein á hann,
og geislarnir sem glömpuðu á úðanum og rokinu úr foss-
inum, mynduðu fagra og tignarlega helgiblæju með öllum
hinum fegurstu litum, sem breiddist fyrir fossinn og full-
komnuðu fegurðina. (Endi í næsta blaði).