Baldur - 24.09.1868, Page 4

Baldur - 24.09.1868, Page 4
 56 e%a jeg hngsa nm, hvernig Ht, hvereu lot>g, breil o. s. frv hun skuli vera? i>aí> sjá víst allir. En þ6 vill hr. Gr. eugan mun sjá á þv>, eí, fá frá 5i>rum hugmynd til kvaÆis (þ. e. þá hngmyud, ab yrka kvæín em eitthvert efni) e'fca ab fá hngmyndirnar í því (þ. e. r hrnu e.nstaka, i den detaillerede Ddfórelse") frá obrnrn. ” A'b jeg nota staQnn „ó“ í latnesku letri, er af málfraÆlslegri a- stæím; þaí) er alveg rangt, ab tákna þann staf meb „ó‘; rjettara vær. ab tákna hann meí. .0* (eía ,œ« ef þaþ yili eigi róngnm lestn). T,6 at) Gröndai, sem mörgumer konnugt, sje fiostum monnum fjol- fróbari, þá þarf hann eigi af drambi sínu ai> stingamjer sneib fyr.r, hve 61ær?)ur“ jeg sje ; því ab fyrst er hann því alveg ókunnugur enda má vera ai> sfi sje einhver grein til, A jeg hafl þar miklu meir. lærdom r og betri þekkingn á, en herra Gr,, því ab þfitt hann sje vei lærþnr og og VÍÐA. heima, þá mun hann þó ekld aí> því skapi rista djupt . hverju fyrir sig, og segjum vjer þetta sízt til at> rýra hina yflrgripsmiklu þekk- ingu hans, heldur til ab sýua honu.n, aí> honum sæm.r e.g. fynr þv. aö gera óbrnm fisannar gersakir. - þrekking hans í málfræbi sjest t. a. m. af óförum þeim, er herra Gr. heflr farií. í ritdeiln sinni v.þ professor og doktor Konr. Gíslason, hinn skarpasta málfræbing er Island heflr átt. Aí) höfundorinn SEGIR a% „AF“ á fyrirsagnarblaþinu sje rjett, verb- nm vjer ab álíta sem merki þess, aí) hann viil eigi kannast vib yflrsjon sína; því ab þetta er rammasta dónsku- (eba fitlenzku-) sletta. Ab tina til mörg dæmi skakksettra stubla, yrbi hjer of langt; Jeg skal Tjett nefna fá ein, sem fyrst verba fyrír: bls. 25.: »Óðins rjáfur orpið sfeýja sferúða sicín við Göndlar margblikandi hjól« œttiaðvera: »Óðins rjáfur sfcýja vorpið skrúða sMn við ..................... bls. 29.: »og laufin ðrutust fram úr ðöndum grænum og ðreiddust út í margvíslegri prýði« œttiað vera: »og laufln fram úr úöndum grænum ðrutust og úreidust út ••••» sömtí bls.: »þar sfcöpuðum vjer menn og sfeuggafjöld þar skiptist æ á víxl við fagurt ljós« cetti að vera: »þar skópum menn, og sfcugga dimmleit fjöld þar sMptist æ á víxl við fagurt ljós«. bls. 30.: »þú sóktir út til jötna Suttungs vín þjer segja hrafnar allt, sem verða má« cettiaðvera: »og út til jötna Suttungs vín þú sóttir þjer segja lirafnar ••••« bls. 31.: »Hið smáa hverfur fyrir frægðar Ijóma þjer fróar æ hin bjarta Hildar sól« cetti aðvera: »Hið smáa hverfur frægðar ljóma fyrir þjer fróar æ ••••« sömu bls.: "Þú veizt nú ei að Urðar valdi undir er Ása líf — veizt þú1, hve lífsins dagur á 'Valhöll bjartur muni lengi skína? Veizt þú1 þá stund, er líða skugginn skal úr Skuldar djúpi fyrir guða sól ?« (Hjer væri synd að segja stuðlar væri skakksettir, því í einu vísuorðinu vantar þá alveg). sömu bls.: »Veiztu þann Qölda, sem um veðra hring mnn DP.ifa sverði’ oí? köldum dauða blæjum« cettiaðvera: »Yeiztu þann fjölda ueðra sem um hring mun ueifa ••••« „ þetta er nú tekib rjett af handahófl af 4 blabsíbnm SJÖ villur; og eru þó margar sfbur í bfikinni lakari. VJer gætum nefnt dæmi tugun- nm samau, en þess er eigi þörf. ^ „ J>ab sem hr. Gr. segir um Öhlenschiager er nú ekki nema til aí> brosa ab Vjer höfbum einu sinni gert rneira skáld úr hr. B. Gr. eu ur öblenschlager, og var þá ekki vorkunn, þfitt Gröndal vildi gera sem mest • fir Öhl., fyrst hann er þó sjálfur meiri, svo ab síu eigin dýrt) verbi sem “^^Allt suka-„gand-reií>lagií>“ leibum vjer hjá oss, og skobum þat) sem barnabrek í fullorbnum manni; en þess eins getum vjer, aí) oss þætt. æskilegt, aí) herra Gröndal, sem vjer þykjumst hafa sýnt allan sfima, svo sem sæmir menntubum mönnnm og ijandskaparlausum, vildi rita af meiri alvöru og stillingu, þfitt í kappi sje ritab. „l-s-n“. Frjettir innlendar. í gær kom hingað vestanpóstur- inn og norðanpósturinn kom i morgun. Að norðan frjett- ist einmuna tíð og beztu þurrkar. Vegir höfðu verið svo þurrir að það var mesta moldrok að ríða, en það rýkur samt ekki í augu mönnum af þurkunum hjerna í Hvik. ,,Norðanfari» segir 28. d. f.mán.: »Hjer norðanlands hefir heyskapurinn allt að þessu víðast hvar gengið æskilega og töðufallið orðið með mesta móti». Eptir því sem frjettist er að sjá, sem norðausturhluti landsins hafi haft þurrka tíð, en suður- og vestur-hlutinn rigningar og óþerra. Á Akureyri, Eskjufirði og Seyðisfirði er rúgur 14 rd. bauntr 15 rd. og grjón 16 rd.; á Papós aptur, að því er »Nf.» segir, er rúgur 13 rd. grjón 15—16 rd. Hjer í Rvík. er rúgur 10—11 rd. .... Að vestan er oss sagt um tíðarfar, að þótt eigi sje þurrkasamt, þá megi þar þó heita bænleg tíð og eigi svo votviðrasöm, sem hjer; vellíðan manna á meðal nokkurn veginn þolanleg og eigi með lakasta móti. Hjer er eigi gott útlit til vetrarins. — Jarðeldurinn kvað vera uppi i sama stað og áður er frá skýrt, nefnil. í vestanverðum Vatnajökli; og hafa menn nýlega í Rangárvallasýslu orðið varir við öskufall. __ Póstskip er enn ókomið, en þess er nú von á hverj- um degi úr þessu, einnig austanpósts, og skólapilta alls staðar að. Þá verður nóg um frjettir og mun Baldur þá koma út og segja þær. Embcettispróf. Við prestaskólann í Rvik var 24. til 20. d. ágústm. haldið lærdómspróf í guðfræði, og gekk undir það Sveinbjörn Sveinbjörnsen (sonur conferenzráðs sál. Th. Sveinbjörnsens), og hlaut hann fyrstu einkunn («laudabilis»), eða 47 tröppur. Leiðrjettingar. Bls. 42a lín. 18. „meb“ er ofankib. - bls. 42a lín. 21. „bátenda les: „bátsmíba" - bls. 44a 1. 27. og 31. „Machivaelli" les „Machiavelli _ bls. 46b í Jivæbinu „Náhrafnarnir“ í 4. vísnorbi 7. erindis (í örfá Preutabur í lands-prentsmibjuuni 1868. Einar pfirbaraon.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.