Baldur - 07.07.1869, Side 1

Baldur - 07.07.1869, Side 1
Reykjavik, <|f^) M ‘K* TTT *M3 Annað ár, 1869. 7. dag júlí-mánaðar. .Wp |[ J.7 ^ .^. J£ 11. Verfí árgangs er 4 mrk 8 sk., og borgist fyrir lok september- Borgon fyrir aoglýsingar er 1 sk. fyrir hverja 15 smáletorsstafl mánabar. Kanpendnr borga engan bnríiareyri. !W'"VV ebor jafnstórt róm. Kaopendor fá helmings-afslátt. Efui: Skipaferbir. — Kosningar til alþingis. — Innl. frjettir. — Veríll. á isl. vörum í Rvík. — Samvinna og fjelagsskapor. — Um feríjir til A- meríku. — Hugv. om jarbabætnr. — Utskrifafcir úr Kvíkorskóla vorií) 1869- Embættisk. til brábab. — Frami. — Manual. — 6kipskemmdir og skipskab- ar. — Auglýsing. — Prestaknll. SKIPAFERÐIR. Póstskipií) Phönix kom hjer 16. f. m; meb því komn: stiptamt- maílor II. Finsen, kaopmennirnir: Lefolii, P. 0. Knudtzon, Daniel Johns- sen, brællurnir Árni og Bjarni Sandholt, Th. Thorstenssen, fyrrverandi kaupmaíiur í Patreksflrbi, Ritchie laxakaopniaímr meb 3 nibnrsobumenn og 2 hrossakaupmenn frá Englandi; Jarbyrkjumatiur St. Stephenssen og fröken Caroline Siemsen. þalb lagbi, á stab hjetan aptor 22. f. m. og fóru þá meb því Dr. Perkins og sonur hans (at> sögn snöggva ferb) og hinir tveir Englendingarnir, er komo meb fyrri ferbinni. Frakkneska herskipib „Clorinde“ fór vestur á Dýrafjörb 22. f. m. Danska herskipib „Fylla“ lagbl á stab austnr á Djópavog 23. f. mán. 22. f. m. kom bjer skonoert „Lueinde" frá Kaupmannahöfn, me'& ýmsar vörur til hinna 3 verzlunarstaba P. C. Knodtzons bjer í Faxaflóa. 28. f. m. kom enskt lystiskip, „Ginevra“ ab nafni, meb ferbamenn, bæbi karla og konor, sem eru ab sjá sig um hjer í nærsveitunnm. IÍOSNINGAR TIL ALÍHNGIS 1869—75. Til konungsfulltrúa á næsta þingi er kvaddur stiptamt- maður Hilmar Finsen. Konungkjörnir eru af veraldlegu stjettinni: etatsráð Th. Jónassen, amtmaður Bergur Thor- berg, jústitsráð dr. Jón HjaltaUn og yflrdómari Jón Pjet- ursson (til vara: kansellíráð Árni Thorsteinsen); en af and- legu stjettinni: biskup P. Pjetursson, og dómkirkjuprestur Ólafur Pálsson (til vara lector theol. S. Melsted). í’jóðkjörnir: í Strandasýslu á kjörþingi að Broddanesi I.þ. m. kos- inn aðalþingmaður Torfi Einarsson á Kleifum; varaþing- maður Benedilit Jónsson á Kirkjubóli. í Snæfellsnessýslu á kjörþingi í Stykkishólmi 11. f. m. aðalþingmaður: verzlunarstjóri Egill Egilssen; varaþingmað- ur: Daniel Thorlacius verzlunarmaður. í Reykjavík 17. f. m. aðalþingmaður Halldór skóla- kennari Friðriksson; varaþingmaður: Páll Melsted. í Húnavatussýslu á kjörþingi að Miðhúsum í Vatnsdal 17. f. m. aðalþingmaður: Páll Jónsson Vídalín\ varaþing- maður: sira Jón Kristjánsson á Breiðabólstað. í Mýra- og Hnappadals-sýslu á kjörþingi að Eskju- holti 19. f. m. aðalþingmaður: Hjálmur Pjetursson í Norð- tungu; varaþingmaður: Þórður hreppstjóri Þórðarson á Rauðkollsstöðum. í BorgarQarðarsýslu á kjörþingi að Leirá 21. f. m. að- alþingmaður: Hallgrimur Jónsson óðalsbóndi í Guðrúnar- koti; varaþingmaður: Þorvarður hreppstjóri Ölafsson á Kalastöðum. í Árnessýslu á kjörþingi að Hraungerdi 24. þ. m. as- sessor B. Sveinsson; varaþingmaður: kammerráð Þórður Gudmundsen á Litlahrauni. I Gullbringu- og Kjósarsýslu á kjörþingi að Hafnarfirði 28. f. m. aðalþingmaður: sira Þórarinn Böðvarsson próf. í Görðum, varaþingmaður: s\r& Matthias JocáumssonáMóum. í Rangárvallasýslu 28. f. m. aðalþingmaður: legations- ráð Grímur Thomsen á Bessastöðum; varaþingmaður: Sig- hvatur Arnason í Eyvindarholti. í Skaptafellssýslu á kjörþingi að Leiðvelli 26. f. m. aðalþingmaður: síra Páll Pálsson á Kálfafelli; varaþingmað- ur: umboðsmaður Jón Jónsson á Vík. Fyrir Vestmannaeyjar valinn þingmaður Docent Helgi Hálfdánarson. Fyrir Skagafjarðarsýslu valinn þingmaður síra Davíð Guðmundsson á Felli. INNLENDAR FRJETTIR. Síðan 16. dag f. m. er óhætt að segja, að veðuráttan hafi breytzt til batnaðar hjer sunnanlands, með því hinir miklu kuldar rjenuðu um það leyti, og hefur síðan verið nokkuð votviðrasamt og vindur einlægt við suðurátt. Eptir síðustu fregnum að norðan er ísinn alveg horfinn úr Húna- flóa, en aptur mikill á Skagaflrði og Eyjafirði, svo að þar voru eigi komin nein skip, en í Höfðakaupstað á Hólanes og Borðeyri kváðu vera komin skip. Eins og vjer gátum í síðasta blaði, barst kvefveikin hingað og í nærsveitirnar og hefur hún lagzt þungt á marga, en eigi orðið mannskæð að mun svo frjettst hafi nema hjer í Reykjavíkursókn, því á 3 vikna tíma dóu alltað 30 manns, helzt unglingar og börn. (Kafli úr brjefi úr Arnessýslu, 21.júním.) »IIjer hafa gengið rigningar nú i nokkra undanfarna daga og var orð- in þörf á þeim, því að Fióinn var svo þurr, að fágæti var, og voru menn á glóðum um, að við jarðspjöllum mundi liggja sakir ofþurka, því svo var að sjá sem allur grasvöxtur og það, sem í garða var sáð, mundi gjörónýtast, en þá kom rigningin og bætti úr öllu. í*að gengur yfir ossbjer eystra, að þess skuli eigi hafa verið getið í blöðunum, hversu öll verzlun hefir í vor verið, er og verður líklega í sumar betri á Eyrarbakka, en í Reykjavík, ef eigi fer þá svo ólíklega, að verzlunarsamkundan spilli því, en víst er það, að hún liggur ekki á liði sínu að gjöra það; en vonandi er, að reiðari þeirrar verzlunar láti meira að hollum ráðurn factors síns, sem er alþektur að, að vera valinkunnur maður og einhver hinn hollasti kaupmaður bæði landsmönnum og húsbændum sínum, en að Loka-heilræðum samkundunnar. Það er alkunnugt, að samkundan skrifaði herra G. Thorgrim- sen í vor til að setja honum fyrir sjónir, að hann gæti eigi staðizt við, að gefa svo gott verð, eins og þá var á Bakk- 41

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.