Baldur - 07.07.1869, Blaðsíða 4

Baldur - 07.07.1869, Blaðsíða 4
44 finnst þessu þó ekki svaravant. Því veldur og hefir valdið að mestu eða öllu hinn ófarsæli vani, er eigendur og um- boðsmenn jarðanna hafa frá öndverðu haft hjer á landi með byggingu jarðanna, því það eru þó óneitanlega þeir, sem jarðirnar eiga eða hafa full umráð yfir þeim, sem bæði eiga og geta endurbætt þær, enda er það mjög óvíða, að eigandi, sem býr sjálfur á jörð sinni, hafi ekki á neinn veg endurbætt hana, og hvers eiga þá þær jarðir að gjalda, er þeir leigja öðrum fyrir fullt já opt of mikið eptirgjald; eða geta þeir ætlazt tii, að hver leiguliði leggi fjármuni sína til endurbótar eigna þeirra, þótt þeir hafi ábúðarnot fyrir fullkomna leigu? (Niðurlag síðar). ÚTSKRIFAÐIR úr 11 cylsjavíkurskóla vorið 1869. Björn Jónsson .... með 1. aðaleinkunn1. Björn Ólsen....................— 1.--------- Valdemar 0. Briem . . — 1. —— Bogi Pjetursson ... — 1.------------ Jón Jónsson (frá Melum) — 1.----------------- Páll Ólafsson .... — 2.----------- Pjetur Emil Júlíus Friðriksson — 2.--------- Páll BrynjólfurEinarss. Siverts.— 2.--------- Jón Þorsteinsson .... — 2.--------- Einar Oddur Guðjohnsen . — 2.---------- Kristján Eldjárn í’órarinsson — 3.----------- Sökum veikinda gátu ekki lokið sjer af þeir Guttormur Vigfússon, Helgi Melsteð og Stefán Jónsson. Étskrifadur af læknaskólanum Ólafur Sigvaldason með 1. aðaleinkunn. EMBÆTTISSKIPAN TIL BRÁÐABYRGÐA. Umboðsmaður A. 0. Thorlacius kvað vera settur sýslu- maður í Snæfellsnessýslu. G. P. Blöndal, sýslumaður í Barðastrandasýslu hefur sagt af sjer embætti og sótt um lausn frá því. FRAMI. Síra Sveini Níelssyni á Staðastað og síra l’orleifi Jóns- syni íHvammi er veittur riddarakross dannebrogsorðunnar; Magnúsi Jónssyni hreppstjóra á Vilmundarstöðum í Borgar- firði veitt heiðursmedaljan: Ærulaun iðni og hygginda. Skúli hjeraðslæknir Thorarenseu er sæmdur »virkilegs kan- sellíráðs» nafnbót um leið og hann fjekk lausn frá embætti sínu. Verzlunarstjóra N. P. E. Weywadt á Djúpavog er veitt »virkilegs kammerassessors* nafnbót. MANNALÁT. -j- 27. d. f. m. andaðist hjer í bænum Böðvar Pór- arinsson, lærisveinn í Reykjavíkurskóla, sonur síra þórarins 1) Honum hefur práfastur síra 0. E. Johnsen komib til mennta og kostaí) skólanám hans. prófasts á Görðum. Hann var 19 ára gamall og þótti efni- legur piltur. — 4. þ. m. andaðist hjer íbænum bókhaldari R. P. Hall eptir fárra daga legu. Hann eptirlætur konu og 9 mannvænleg börn, sem flest eru uppkomin. SKIPSKEMMDIR OG SKIPSKAÐAR. Snemma í fyrra mánuði missti fiskiskip frá ísafirði, að nafni »Felicité» fremra siglutrje sitt og bugspjót og hleypti inn í Hafnarfjörð. Það var eign 11 bænda úr ísa- fjarðarsýslu og síra Þórarins í Görðum. 12. þ. m. fórst bátur frá Þórukoti á Álptanesi með 4 mönnum, var 2 bjarg- að en 2 drukknuðu: formaðurinn Stefán Haldórsson og Sæmundur nokkur austan úr Tungum. — Vjer niunum brá<5um »jfi»a landsmr.nmim frammá áfrelsistak- mrirkun þá sem Jóii Guftmundsson lepgur á prentfrelsi íslendinga í 21. árg þjóbólfs nr. 86, þar sem hann veltir sjer ástæfoulanst — af því skilningur hans á prentunarlóggjriflnni er skakkur — inu á stiptsyflrvóld- in og prentaraun, út af prentun á grein móti B. Grondal. AUGLÝSING. Nú er fullprentuð reikningsbók sú, er getið var í 2. blaði Baldurs í vetur, og kostar hún óinnfest 76 sk., inn- fest í kápu 80 sk., og innbundin með ljerept á kjöl 84 sk. Bók þessi er rúmar 13 arkir að stærð og tekur yfirreikn- ing með heilum tölum. almennum brotum og tugabrotum, þríliðu og ýmsar greinir hennar, prósentureikning, rentu- reikning og fjelagsreikning; enn fremur blöndunarreikning og víxlunarreikning, flatarmál (með lOmyndum), kvaðratrót, teningsmál; því næst er viðbætir um mál, vigt og peninga í nokkrum löndum, um lögun á reikningum, margföldunar- tafla, rímtafla og nokkrar reglur við reikning í huganum. Bókin fæst við prentsmiðjuna í Revkjavik, og verður send til sölu, eptir því sem ferðir falla, á Stykkishólm, Ak- ureyri og Djúpavog og fleiri kaupstaði, þar að auki verður hún send í flestar sýslur landsins. Reykiavík, 6. Júlí 1869. Útgefendurnir. PRESTAKÖLL. Veitt: 23. þ. m. Prestsbakki í Hrútafirþi síra Rrandi Tómás- syni á Staþ. — 24. s. m. K]yppsta?)ur í Noríiur-Múlasýslu síra Finni porsteinssy ni á Desjarmýri. Oveitt: Staíinr í Hrútaflrbi, metinn 145 rd.; anglýstur 24. þ. m. Arib 1867 var prestakall þetta metib 252 rd. 6 sk. Prestssetriþ hefur stúr tún og þýffe; engjar eru snóggar og undir landbroti; beitiland er allgott, en undirorpií) ágangi; mec) nægum mannafla framfleytir jörþin 4 kúm, eldishesti, 100 fjár og 8 útigangshrossum. Eptir klrkjnjarbir gjaldast 3 ær, 50 ál. eptir mebalverbi og 100 pnnd smjórs; tíundir eru 182 ál., Iambsfúbur26 ab tölu, dagsverk 7, offur 5; súknarmenn ern 268 aþ tóln. Desjarmýri meí) útkirkju aþ Njarþvík metin 205 rd. 7 sk.; aog- lýst s. d. Arib 1867 var prestakall þotta metiþ 323 rd. 17 sk. Prestssetrife er sæmileg bújörfe; tún eru þýffe og heimaland úhentngt, en heyskapnr all- gófenr og ekki lítill; í mefealári framfærir jörfein 4 kýr, 5 hesta, 90 ær, 90 saufei og 60 lömb. Eptir kirkjujarfeir gjaldast 7 saufeir vetnrgl, 90 pund túlgar, 3 rd., 40 pnnd smjörsog 2 teigslættir; af útkirkjnnni gjald- ast 120 pnnd smjórs; tíundir ern 105 álnir; lambafúfeur 50 afe tölu dagsverk 20, offur 2; súknarmenn eru 288 afe tölu. Útgefandi: «Fjelag eitt í Beylijavík». — Ritstjóri: J. P. H. Gudjohnsen. — Skrifstofa: Tjarnargötu JVí 3. Prentafeur í lands-prentsmifejuuni 1869. Einar Jiúrfearson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.