Baldur - 02.03.1870, Side 4
12
SKÁLDA-HVÖT1.
Skáidskapurinn er líkur
litlum eldgnelsta,
sem opt virbist hægt
á ab stíga;
en er hann kveykir
í ýta brjdstum
muu-at alheims-haf
hann geta slókkt.
Ó, þjer skáldmenni
ísafoldar,
andlegar stoðir
ástar og mennta,
verið þjer verðir
vorrar tungu
og verndið siðu
vorra feðra,
að útlendir
ormavefir2
og að fokið ryk
þeim ei fái spillt.
llreinsið þjer saur
af siðum vorum
og andans olíu
yfir þá rjóðið,
að þeir skíni
sem skyggður brandur
og óþverra-ríb
ei á þeim festi.
Skarið nú land vort
skjöldum yðrum,
leiptrandi smelltum
loga-rúnum,
er-alvoldvg Sága
á þá reit
og aldri mást
að alda rofi.
Bregðið nú yðar
björtu sverði,
er lýsir af
um lönd og himin
og ekkert jarðneskt
fær vfirbugað,
heipt, vald, svik
nje batur trúar.
l’á skáldsins álmur
upp er bentur
hrindir hann broddi
hart af streng;
bleypur hann beint
að hæfðu marki
öðrum skotvopnum
öllum harðara.
Hlífir þar hvorki
hjálmur nje brynja,
harðstjórans gull
nje heiðurs-teikn keypt,
ílærð ei heldur
nje fagurgali
mót tundur-ör orða
af skotinni.
Því andinn flýgur
óstöðvandi,
sem glaðasti sólar-
geisli í heiði,
og með sinum
segulneista
ógnarbál kveykir
á augnabliki,
er ekkert mannlegt
orkar að slökkva.
Hröklast harðstjóri
í heljar-greipar
af andans ör
að eins snortinn;
því andinn er
ódauðlegur,
en harðstjóm djöfullegt
dauðamein.
Ættjarðar vorrar
orðslír verjum,
þótt fátæk sje
og faldin jökli,
hvartlar hróður hennar
með himinskautum
meðan röðull skín
á rósir og jökla,
meðan ár sækja
að ægi fram
og segulnál
að norðri leitar.
Av-cp.
— MISLINGASÓTTIN var þegar í janúar komin vestur
í Fljótshverfi.
— TÍÐARFAR. Eptir því, sem frjelzt hefir vestau, hafði
varla orðið vart þar harðindanna, sem gengu liinn síðasta
Ijórðung f. árs, t. d. fyrir vestan Gilsfjörð og einkurn í ísa-
Ijarðarsýslu. Hjer og annarstaðar, þar sem frjetzt hefir,
liefir verið mildasta og bezta tíð frá því á jólum; jörð al-
auð, og grænkaði hjer jörð á nokkrum stöðum á þorran-
1) pab er vitnskuld, ab kvæbi þetta hiifum vjer tekib upp eigi sakir
skáldlegs (egurbargildis þess, heldur sakir efnisius; því ab uss virbist
kvæbib allt einkennilegt og efui þess í margan stab vel athugavert, og
fyrir því fúiubum vjer kvæbib til prentunar af hinum ónafngreiuda húf-
undi. Bitstjórínn.
2) ormavcfur = hjegómi (í húsum). Húf.
um. Síðari hlut vikunnar, sem leið, gjörði hjer hörku-grimmd
og norðan-frost með hálviðrisstormi, oghelztþað enn, nema
hvað í gær og fyrra dag hefir verið nokkuð minni stormurinn.
— FISIÍIAFLINN hefir jafnan verið hinn ágætasti, meðan
gaf, um allt suðurland; hefir víst sjaldan verið hjer slíkur afli.
— MANNALÁT: 14. d. desbr. f. á. andaðist Árni Helgason
byskup og stiptprófastur, R. af Dbr. (Það hafði gleymst að
geta í fyrra ári Baldurs láts konu hans, húsfreyju Sigríðar
Hannesdóttur, sem ljezt 16. okt. f. á.). — Frjetzt hefir að
austan lát Hallgríms Eyólfssonar, bónda á Ketilstöðum,
fyrr verandi varaþingmanns.— Sjera Jón Thorarensen á Tjörn
dó 1<J/io L á.— 24. dag janúar-mán. dó Brynjúlfur stúdent
Bogason Benedictsen í Flatey á Breiðafirði, fæddur 3%2
1807.— 9. d. febrúar-mán. dó Lárus Ilallgrímsson Scheving
prestur í Selvogsþingnm.— i2/g f. ár dó Jón Bergsson hrepp-
stjóri á Þinganesi í Bjarnnessókn í Skaptafellssýslu.
— SKIPSKAÐAR. 2. d. f. m. fórst skip af Selljarnarnesi
í lending suður í Leiru ; drukknuðu þar 8 menn, þar á meðal
form. Einar Einarsson í Ráðagerði, en 2 varð bjargað. — í
lausum fregnum hefir borizt, að skiptapi hafi orðið skömmu
eptir nýár norðan undir jökli, hafi þar 6 menn farizt, en
3 verið bjargað.
— ÍSLENZKAR GLEÐISAMKOMUR. — Það þykir oss
tíðindum sæta, er oss heíir borizt sú nýlunda, að Húnvetn-
ingar úr miðhluta sýslunn.ar hafi snemma á Þorra sótt til
gamanleika á Vesturhópsvatni(?). Þar höfðu saman komið
90 rnanna; og munu þeir hafa haft með sjer bændaglímur
og hnattleika. Vjer erum enn of ófróðir uin fyrirtæki þetta
til að geta skýrt nákvæmar frá því. Frumkvöðull að þessu
hafði að sögn verið herra stúdent Björn Magnússon Ólsen
á Stóru-Borg, og vonum vjer að hann skýri oss nákvæmar
frá þessu. Þetta er eptirtektavert og eptirbreytnisvert fyrir
alla íslendinga, því eigi er ofmikið um samgöngur og skemmt-
anir á landi lijer, þar sem liver eintrjánast upp út af fyrir
sig eins og steingjörvingur, og drepur þessi einræna allt
fjelagslíf á landi hjer. Slíkt mætti og verða skemmtilegra
og gagnsamara, en brennivínsútreiðir á sunnudögum; því
um þær er það eitt segjandi, að þær sýna að vísu, að menn
langar eptir að koma saman, en hafa ekki myndarskap til
að koma upp betri skemmtunum.
— SVÖK: — „J. Sv. Hafnarflrbi1*. — lirflljób ybar verba eigi tetcin,
nema þjer borgib undir þau; — þjer segizt vilja kanpa „Baldur“; gott!
en vjer getum ekki sent ybiir hann, nema þjer borgib 2 mrk 4 sk.
„Einn af iiábiíunum". Grein ybar er ekki blaba-efni, þar eb bún er
eins kouar áskorun til ritstjórans, en fer ekki fram á neitt vernlegt.
„J. Su. — Grein ybar „Bezt er satt ab segja" skal koma í biabib.
— Abra abseudendur bibjum vjer ab hafa þoliumæbi, nnz rjmra
verímr í blabinu. Kitstjórinn.
— PKESTAKÖLL. Veitt: 9. d. febr.mán. Tjiirn í Svarfabardal sjera
Hjúrl. Guttormssyni á SkÍQiiastúbum, presti til Hvamins. — Óveitt:
Hvammur í Hvammssveit meb útkyrkjum ab Stafearfelli ög Asgarbi, metib
442 rd. 52 sk. (1867: 626 rd. .34 sk.), auglýst 9. t. m. — Vogsósar, raetnír
136 rd. (1867: 220 rd. 16sk.), auglýst 19. f. m.
Kitstjóri: Jón Qlafsson. | Skrifstofa Austurvelli JVi 8.
Prentari: Einar PórSarson.