Gangleri - 05.12.1871, Side 2
— 74 —
rauninni þykja lítið fyrir, þó þingmenn feldu
stjdrnarfruinvarpið. Hverju nú verður fram
lialdið, er bágt að vita, og verið getur að
stjórnin fari að færast í aukana og Brefor-
mera“ uppá sínar spílur, og ælli sjer að vera
ein um allan sdmann. „Geri hún svo vel !“
segjum við, og enginn sem jeg hefi talað við,
liefur látið öðruvfsi en vel yfir, að nú fór svo
sem íór á þinginu.
FLÖÐ OG FJAIiA Á AKUREYRI.
Akureyrar kauptún Iig'gur á sljettri
sandeyri innst við Eyjafjörð vestanverðan.
Fyrir ofan bæinn er hvervetna brött brekka,
er skerst á einum stað í sundur af miklu gili,
rjett upp undan megin bænuin ; gil þetta er
kallað Búðargil, en út og fram undan bænum
liggur Pollurinn, er svo er nefndur nú á dög-
um en fyr meir var hann kallaður Hofsbót;
hann líkist mest aföllu hringskornu miklu stöðu-
vatni, Að norðanverðu takmarkast Pollurinn af
löngum en örmjóum tanga, sem Oddeyri er nefnd;
að austanverðu af einlægri fjallshlíð, en að
sunnanverðu af mörgum grashólmum sem hlut-
aðir eru í sundur af óskvíslum þeim, er Eyja-
fjarðará skerst í, þar sem hún rennur til sjáv^
ar. Sunnanvert viö Pollinn eru útgrynningar
miklar , þegar lágsjáva cr, og er svæði það
kölluð Leira, en þar sem mætist Pollurinn og
Leiran er hár og þverhníptur marbakki.
Leirunni er einlægt að þoka úteptir, af því
sem áin ýtir alla jafna á eptir, og flytur ineð
sjer niður þangað ýmisleg óhreinindi, er setj-
ast þar að fyrir mótspyrnuafl sjávarins, og
auka þannig smátt og smátt Leiruna; þegar
hásjáva er, er Leiran öll í kafi. Lengdin á
Pollinum inn að marbakka eru 1000 faðmar,
en breiddin 9CO faðmar, en kauptúnið sjálft
er hjer um bil 600 faðmar á lengd, en
breiddin er svo lítil, að óvíða verður höfð
neina einsett húsaröð ; það liggur 65 mæli-
stiguin og 40 mínútuin fyrir uorðan miðjarð-
arlínu , en 30 mælistigum og 44 mínútura
fyrir vestan Kaupmannahöfn.
Nú telst svo til, eptir því sem næst
vcrður komist, að á Akureyri sje háflóð hjer
um bil 9 stunduin og 24 mínútum eptir að
tungl gengur þar í gegnum hádegisbaug. Reg-
ar inenn því vilja vita af íslcnzka Almanak-
inu á hvaða tíma dags þetta sje, verður fyrst
að vita, hve mikið Akureyri liggur fyrir aust-
an Reykjavfk; því eptir því gengur tungl fyrr
í gegnum hádegisbaug sem austar er á jarð-
arhnettinum, en þess seinna sem vestar er;
eður, sem er hið sama, hádegi er fyr á þeirn
stað sem austar er, en seinna á hinura sem
vestar liggur. Nú liggur Akureyri, eins og
þegar er ávikið 30 mælist. og 44 inín. lyr-
ir vestan Kaupmh., en Reykjavík 34 mælist.
og 35 mín. fyrir vestan sömu borg, og þess
vegna er þá Akureyri 3 mælist. 51 mín.
fyrir austan Reykjavík; en hvert breiddarstig
gjörir 4 mínútur að tíð, svo mismunurinn
milli Akureyrar og Rcykjavíkur verður eptir
þessu rúmar 15 mínútur að tíð; eður, sem er
hið sama, þegar klukkan er 42 í Reykjavík,
er hún gengin 15 mín. til 1 á Akureyri, þar
er orðið 15 mín. framorðnara. Þessi 15 mín.
mismunur verður því auðsjáanlega að bætast
við tíma þann, sem reiknaður er fyrir Reykja-
vík, ef maður vill fá hann leiðrjettan fyrir
Akureyri, og þannig má fara að rjetta tím-
ann fyrir hvern stað sein er á öllum jarðar-
hnettinum Að þessu búnu er tímalengd sú,
er líður frá hágöngu tungls til háflóðs, lögð
við liinn þannig leiðrjetta tíma, og er þá tala
sú, sem út kemur, sá tími dags, er háfióð ber
að höndum á. — Jæg vil leytast við að skýra
þetta betur með einudæmi:
Hvenær er háflóð á Akureyri t. a. m.,12. d.
desembermánaðar næstkomandi. Eptir prent-
aða Almanakinu er tungl þann dag í hásuðri
í Reykjavík kl. 12. og 18 mfn. e. m. við
það bætt 15 mín. sýnir hágöngutíma tungls á
Akureyri: kl. 12. 33. mín. e. in., og að en