Gangleri - 05.12.1871, Qupperneq 6
1S. TllLi.
YFIR LÖGMANNSTOLLS GREIÐSLU.
Lögmaunstollur.
Tilfellin. Af ábýli. al. Af lausafje. al. Samtals. al. Má borga tneí) pen- ingnni, þannig: al
1. Róndi á lögbýli og í einbýli, sem tíundar 1 hndr. eða meira 1,0. 0,5. 1,5. 6,75.
2. ltóndi á lögbýli, en í tví- eða íleirbýli, sem tíundar 1 hndr. eða meira 0,5. 0,5. 1,0. 4,5.
3. Róndi á hjáleigu, hvort heldur i ein- eða fleirbýli, sem tí- undar 1 hndr. eða meira 0,5. 0,5. 1,0. 4,5.
4. Róndi á lijáleigu , livort heldur í ein- eða tleirbýli, sem tí- undar að eins J hndr 0,5. 0,0. 0,5. 2,25.
5. Grashúsrnaður, sem hefir 1 kú1 og tíundar 1 hndr. eða meira 0,5, 0,5. 1,0. 4,5.
6. Húsmaður, eða hver annar búlaus maður , sem e k k i hefir 1 kú, en tíundar þó 1 hndr. eða meira .... 0,0. 0,5. 0,5. 2,25.
1) Eptir opnu brjefi 7. apr. 1688 (sjá 53. bls. hjer að framan) virðast húsmenn (sjálfsagt hinir
svonefndu »grashúsmenn«), sem liafa 1 kú, eiga að svara lögmannstolli af grasnyt-
i n n i, — líklega : ef þeir hafa grasnytina á húsmennskustaðnum , — eins og ef þeir
byggju á jarðarparti; en hvort þetta er rjettur skilningur, mega lögfræðingarnir vita.
Vjer höfum áður tekið það Iram, að vjer
gætum eigi tekið a 1 þ i n g i s t o 11 og a m t s-
jafnaðarsjóð s-g j a 1 d inní töfluna, fyrir
því, að gjöld þessi væru svo mjög á reiki;
enda er hverjum cinum liægt að bæta þess-
um gjalda greinum við hinar aðrar þinggjalds
greinir sínar, þegar liann, ár hvert, er búinn
að fá að vita upphæð þeirra.
Vjer vonum að vísu, að töflur þessar geti
orðið mönnum fullskiljanlegar af ylirskriftinni
yfir dálkunum, og þannig orðið að tilætluðum
notum; eigi að síður viljum vjer, þeim til
leiðbeinigar, er óvanir eru við að nota líkar
töflur eða lesa tugabrota tölur, setja hjer litla
skýringu og citt dæmi. í töflunni A, I. kafla,
1. dálki til vinstri handar er hundraðatala jarða
eða lausafjár, sem konungstíund gelzt af; í 2.
dálki upphæð konungs (þ. e. j. allrar) tíundar-
innar í álna tali; í næstu 9 dálkunum upp-
hæð tíundarinnar í peningum, að því leiti
meðalalin í verðlagsskránuin kann að standa
á (tugabroti) parti úr skildingi; og í 7 eða þó
heldur 14 síðusíu dálkunum er að finna upphæð
tíundarinnar í peningum, þegar í meðalalin
cru 20—26 skk. Auk þess, að í töflum
þessum má finna upphæð þeirra 4 þinggjalda
greina, er þær ræða um, má í tíundartöflunni
finna upphæð hinna annara, — kirkju, prests
og fátækra—tíunda, að því leiti lausaijeð nær
skipti tíund.
Með því vjer þekkjum enga lagaheiinild
nje lagavenju fyrir því, að taka tíund af
minna en (]) 0,5. hnndraði, eða af broti
því úr hundraði, er hefir yfir en nær ekki
l(heilu) hundraði, þá reiknum vjer enga tíund
af brotum þeirn í jarðarbókinni (nýu), sem eru
undir 0,5. hundraði, og ekki meira en af 0,5.
liundr. af brotunuin 0,6., 0,7., 0,8., og 0,9.