Gangleri - 30.12.1871, Síða 5

Gangleri - 30.12.1871, Síða 5
— 85 — UM LANDIIAGSSKÝRSLUR. Það má allri furða gegna, hvað bók sú, cr nefnist „Sýrslur um landshagi <á Islandi“ er í litlu áliti hjá almenningi, og það jafn- vel hjá sumum hinum upplýstari mönnum, svo þeir telja hana eina hina óþöifustu bók, er Bókmcnntafjelagið gefur út. Sumir virða bók þessa varla þess, að skera upp úr henni, og því síður að lesa hana með athygli, sjer til gagns og fróðleiks. Slíkt er mesta fá- sinna ; því allar þaer bækur, sein ræða um hagfræði og gcfa mönnum Ijóst yíirlit yfir efnahag og atvinnuvegi þjóðanna, eru í sjer- hverju Iandi taldar hinar fróðlegustu og nyt- sömustu bækur; því eins og það er nauð- synlegt fyrir hvert einstakt heimili og hvern einstakan inann, að vita um fjárhag sinn og hver atvinnuvegurinn sje lionuin arðmestur, svo er það og engu síður nauðsynlegt fyrir þjóðfjelagið f heild sinni, að hafa yfirlit yfir efna ástand sitt, og að skilja og þekkja at- vinnugreinar sínar sem bezt, svo að mcnn geti sjeð, hver þeirra verður arðinest, eða hverri þeirra fer mest fram eða aptur ; sem og það, hvernig þjóðin fer með efni sín yfir höfuð að tala. Þegar menn með athygli skoða slík hagfræðisleg yfirlit, þá getur það orðið góð leiðbeining fyrir hvern mann að velja hinn bezta atvinnuveg, og að verja efnum sínum sem skynsamlegast. Bæði vegna þess að vjer vitum að þeim Landhagsskýrslum sem til eru, er ekki gefinn jafn mikill gaumur og vcrt er, og svo sökum þess, að það má ekki heita, að þær sjeu í alinennings höndum, þá viljum vjer gefa les- endum voruin dálítið yfirlit úr verzlunarskýrsl- unum 1868, og taka til samanburðar innflutta matvöru og aðaltegundir hinnar svokölluðu munaðarvöru, og þar næst athuga hvað hjer um bil kemur til jafnaðar á hvert heimili og hvern mann í landinu af vörutegundum þess- Árið 18G8. Vöru- Vöru- Saman- Vöruheiti: upphæð. verð. lagt. 1. Kornvara: Tunnur. rd. sk. rd. Rúgnr . . . 23543 12 » 282516 Bankabygg 10249 15 » 153735 Baunir. . . 3173 14 » 44422 Rúgmjöl . 4430 12 » 53160 Samtals . . 41395 » » 533833 II. Vinvara: Pottar. rd. sk. rd. Brennivín . 385273 » 24 96318 llomm . . . 17958 » 40 7482 Punsextrakt 9012 » 32 3004 Mjöður . . 558 » 32 186 Bjór .... 31G84 » 1G 5281 Vín .... 39G48 1 » 39G48 Samtals . . 484133 » » 151919 III. Tóbak: Pund. rd. sk. rdl. Neftóbak . 41501 » G4 27GG7 Munntóbak 27834 » 80 23195 Reyktóbak 9572 » 40 3989 Blaðatóbak 4088 » 48 2044 Vindlar að tölu 170000* » 2 3542 Samtals . . 88995 » 60437 Pund. rd. sk. rd. IV. Kaffi .... 3G7007 » 34 129981 Kafiirót . . 39420 » 1G 6570 Samtals . . 40G427 » » 136551 V. Sikur: Pund. rd. sk. rd. Hvít. ograuð. 408G01 » 2G 1106G3 Púðursikur. 31153 » 20 G490 Kokolade . G039 » 48 3020 Saintals . . 445793 » » 120173 Þegar nú árið 18C8 fólk var talið að vera á landi hjer G9,7GO, og 6,548 býli, þá kemur af framantöldum vörutegunduin hjer umbil á : X) Vindlarnir eru hjer gjördir ad saumvari fiOOO pd. af tóbaki I útreikningnum er skdding- iim slept svo alstadar stendur á dölum. UIIl :

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.