Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Side 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Side 1
Landstjórn. Ári8 1873 mun jafnan verða minnisatœtt í stjórnarsögu landsins, bæði sök- um hreyfinga peirra, er j>á komu fram bjá þjóðinni, og sömuleiðis sökum úrslita þeirra, er stjómarmálið J>á fjekk á alpingi. Eaunar er enn eigiljóst, hverja þýðingu pessir atburðir kunna að hafa fyrir land vort framvegis, en Þó má ætla, að slíkt kunni að leiða til tíðinda nokkurra, fegar fram líða stundir. Óánœgja sú, er lengi hefur ríltt hjá landsmönnum bæði yfir stjórnar- fyrirkomulaginu í heild sinni og yfir cinstökum stjórnaratköfnum, hefur mjög farið vaxandi nú hin síðustu ár, en aldrei hefur hún orðið jafnal- menn, jafnmegn, oða lýst sjer jafnberlega sem næstfiðið ár. pað sem olli f>ví, að óánœgja þessi hefur nú orðið meiri og komið berlegar fram en nokkru sinni fyr, virðist annars vegar hafa verið vaxandi einræði stjórn- arinnar, en hins vegar vaxandi sjálfsmeðvitund pjóðarinnar. pess er getið i fyrra árs fijettum, hversu lítinn árangur tillögur alfingis 1871 höfðu hjá stjórninni, hæði í stjórnarmálinu og öðrum málum, er fnngi og ftjóð fióttu miklu varða. í stað f>ess, að veita landinu frjálslega stjómarskrá, er sniö- in væri eptir frumvarpi f>ví, er alpingi hafði samið, tók stjómin fiað ráð, að leggja málið fyrir, en gjörði fiar á mót hreytingu á umhoðsvaldinu, með f>ví að stofna nýtt landshöfðingjadœmi yfir íslandi. í hinum öðrum mál- um, er fnngið hafði haft til meðferðar, fór stjórnip líkt að; f>au lög, er f>ingið hafði ráðið frá aö gefa út, voru gefin út; f>au lög, er fdngið hafði ráðið til að breyta, komu út að miklu leyti óhreytt; f>au lög, er fiingið hafði ráðið til að fresta, komu út skömmu síðar. Öllum pessum málalokum kunnu landsmenn mjög illa, ogfiótti f>eim f>aÖ œrið gjörræði af stjóminni, að meta þannig að engu vilja f>ings og fjóðar, en stofna ný embætti, gefa út ný lög og leggja á nýjar álögur að eins eptir eigin geðpótta. f>ar við bœttust og ýmsar aðrar stjórnarathafnir, er mönnum fiótti miður fara, og urðu f>ær til fiess að auka á óánœgjuna, og pað pví meir, sem f>ær komu fleiri. Blöðin spöruðu eigi heldur að hlása að kolunum og ala eldinn, með f>ví iðulega að hrýna fyrir mönnum, hversu hart og óþyrmilega f>eir væru leiknir af hinni dönslcu stjórn; en J>að var J>ó eigi eingöngu stjórnin, er f>au ljetu hytna á reiði sína, heldur einnig ýmsir hinna œöstu emhættis- manna landsins, er stjórninni voru meðmæltir, einkum hinir konungiq'örnu f>ingmenn og aðrir úr minni hluta pingsins 1871; f>eim var gefið að sök, að f>eir af eigingirni og öðrum illum hvötum hefðu skorizt úr leik, og gengið í lið með mótstöðumönnum pjóðarinnar, ogvilduselja hana í ánauð útlendra manna. Fremstur í flokki peirra, er slíkar sakargiptir háru fram, var Jón Ólafsson, ritstjóri blaðsins Gönguhrólfs; í blaði sínu fór hann hinum 1

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.