Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Page 5
LANDSTJÓRN.
0
fram nyjar tillögur, er fóru í aöra átt en nefndin hafði farið, en fromur
í pá átt, cr alpingi hafði lagt til að undanfömu. Framsögumaður ncfnd-
arinnar, sjera Bencdikt Kristjánsson, mælti fastlega í móti, að tillögur
fessar yrðu teknar til umrœðu; en er [iað eigi að síður var samþykkt mcð
atkvæðagreiðslu, bar hann fram [>á tillögu,að fundurinn skyldi skora á al-
Jtingi, að neita að taka stjórnarmálið til meðferðar framvegis, ogá alping-
ismenn, að heyja eigi þing Jietta sumar. Flestir fundarmenn skoruðust
undan að greiða atkvæði um tillögu þcssa, eins og uppástungumaður hafði
krafizt; en pá gekk hann pegar af fundi, og skýrði síðan formanni skrif-
lega frá, aðhann gæti eigi lengur verið á fundinum. í stað hansvarsjera
Stefán Tkorarcnsen á Iiálfatjörn kosinn varaformaður fundarins. Síðan
hjelt fundurinn áfram umrœðum sínum, og var nú einkum rœtt um pað,
livort krefjast ætti, að íslendingar hefðu konunginn einan sameiginlegan
við Dani, eða ekki. Umrœður [icssar stóðu langa stund, og var margt mælt
bæði með og mót; en svo lauk umrœðum pessum, er til atkvæðavar geng-
ið, að fleiri urðu með pví, að ganga úr sambandinu við Dani, en halda að
eins sambandinu við konung einn.
Fuudurinn sá sjer eigi fœrt og eigipörf á, að semja nýtt frumvarp til
stjómarskrár, par eð Jtað heyrði fremur til aljtingi, cn [tar á mót samdi
hann nokkur undirstöðuatriði til stjórnarskrár, og voru
[>au á pessa leið: 1. að íslendingar sje sjerstakt [tjóðfjelag og standi í pví
einu sambandi við Danaveldi, að [>eir lúta hinum sania konungi og [tað;
2. a ð konungur veiti alpingi fullt löggjafarvald og fjárforræði; 3. a ð allt
dómsvald sje hjer á landi; 4. að öll landstjómin sje í landinu sjálfu; 5.
að ekkert verði [tað að lögum, er alþingi ekki samþykki; 6. að konung-
ur skipi jarl á íslandi, er beri ábyrgð fyrir konungi einum, en jarlinn skipi
stjórnarherra með ábyrgð fyrir alpingi.
Fundurinn ritaði nú ávarp til pingsins, og skoraði á það: 1.
a ð taka enn að nýju stjórnarbótarmálið til yfirvegunar, búa til frumvarp
til stjómarskrár og senda konungi til staðfestingar, og óskaði fundurinn,
að sem mest tillit yrði tekið til undirstöðuatriða peirra til stjórnarskrár,
er hjor hafa greind verið; 2. a ð taka ekkert annað málefni til meðferðar
en stjómarbótarmálið, eða að minsta kosti forðast að gefa nokkurt til-
efni til [>ess, að beitt yrði slíkri aðferð í lagasetningum fyrir íslendinga,
sem höfð hafi vcrið í ýmsum málum hin síðustu ár.
[Já var einnig samið ávarp til konungs, og ákveðið að senda
með I>ví undirstöðuatriði [>au hin sömu, er senda átti [finginu. Til [>ess
að fœra konungi ávarpið og undirstöðuatriðin voru kosnir 3 menn: riddari
Jón Sigurðsson frá Kaupmannahöfn, ritstjóri Jón Guðmundsson og kaup-
maður Tryggvi Gunnarsson. Jón Sigurðsson og Jón Guðmundsson skoraðust
pegar undan sendiförinni, en Tryggvi var eigi við staddur. pá var sjera
Mattías Jokkúmsson kosinn til peirrar sendifarar, og tókst hann pað á hend-
ur. Svo var til ætlazt, að sendiför pessi yrði ekki fyr en eptir ping, svo að
hún einnig gæti haft á hcndi umboð frá pingsins hálfu, ef pað pœtti hlýða.