Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Side 6
6
LAN'DSTJÓBN.
Nokkur önnur mál en sfjómarbótarmálið voru einnig rœdd á fundin-
um. Meðal jteirra var pjóðhátíðarmálið; a8 J>ví er snertipað mál,
var af ráðið, að gjöra gangskör að jiví, að haldin yrði guðspjónustugjörð
næsta ár á tilteknum degi um allt land í minningu pess, að landið hefði
pá verið byggt í 1000 ár, og skora á bókmenntaíjelagið, að stofna eitthvert
fróðlegt og fagurt rit í minningu hátíðarinnar, einkum sögu landsins. J)ar
var og tilrœtt um útflutninga hjeðan af landi; pótti sumum peir að mörgu
leyti ískyggiiegir, en eigi sá fundurinn sjer fœrt, að gjöra nokkra ráðstöf-
un til að koma í veg fyrir j>á. Fjárkláðamálið kom einnig til um-
rœðu, og var pað ákveðið, að rita amtmanninum í suðuramtinu á j>á leið,
að hann sæi um, að fjárkláðalögunum yrði hetur framfylgt eptirleiðis en
verið hefði. Enn fremur var fiar roett um j> j ó ð v i n a f j e 1 a g, b i n d-
indisfjelög, búnaðarfjelög og verzlunarfjelög, og kom
ölium ásamt um, að landsmenn ættu að styrkja fjelög þessi.
Að áiiðnum degi hinn 29. júní sagði fundarstjóri fundinum slitið; hafði
fundurinn þá staðið nær í 4 daga. Áðr en fundarmenn kvöddust, var
sunginn jyóðsöngur íslendinga: „Eldgamla ísafold".
I j) I il y i íslendinga hið flórtánda var sett í Keykjavík jiriðju-
daginn 1. dag júlímánaðar, svo sem vandi er til. Konungur hafði kvatt
landshöfðingjann Hilmar Finsen fyrir fulltrúa sinn, en hann tók aptur
yfirdómara Magnús Stephensen sjer til aðstoðarmanns. Konungs-
fulltrúigat pessí þingsetningarrœðu sinni, að konungur hefði eigi sjeð sjer
fœrt, að taka til greina tillögur síðasta þings (1871) að pví er snerti
breytingar á hinu konunglega frumvarpi til stjórnarskrár um hin sjerstöku
málefni fslands, og gjörði heyrum kunnugt, að í þetta sinn mundi ekkert
nýtt frumvarp um þetta mál verða lagt fyrir þingið. j)á var gengið til
forsetakosninga, og var þingmaðr ísfirðinga, riddari Jón Sigurðsson, kjörinn
f o r s e t i, en hinn fimmti konugkjömi þingmaður, byskup Pjetur Pjetursson
varaforseti. Til skrifara þingsins vorukjörnir skólakcnnari Hall-
dór Friðriksson og sjera Eiríkr Kúld. Konungsfulltrúi afhenti forseta
auglýsingu konungstil þingsins, dagsetta 23. maí 1873, og 1 aga-
b o ð þau, er út höfðu komið síðan um síðasta þing, og enn frcmur 10
ný konungleg frumvörp til laga. Frumvörp þessi voru þau, er
hjer segir:
1, frumvarp til tilskipunar fyrir ísland um skipströnd;
2, frumvarp til tilskipunar fyrir íslandum niðurjöfnun alþingis-
kostnaðar;
3, frumvarptiltilskipunar um stofnun sj ómannaskóla á íslandi;
4, frumvarp til tilskipunar fyrir ísland um friðun á laxi;
5, frumvarp til tilskipunar um ábyrgð fyrir eldsvoða áReykja-
víkurkaupstað;
6, frumvarp til tilskipunar um hegningarvald það, sem stjórn
hegningarhússins á íslandi hefur.
7, frumvarp til tilskipunar um mótvarnir gegn því, að bólu-