Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Qupperneq 8

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Qupperneq 8
8 I.ANDSTJÓKN og löggjöf íslands sjerstöku mála í hendur danskra ráðgjafa. SíSan tók hún fram, að fijóðin gæti engan veginn unað lengur við jiann stjórnarhag, sem nú er, ogfiær stjórnarathafnir, ergjörðar hefðu verið á hinum síðustu árum, með pví að þær kœmu í bága við stjómarlög íslands og jafnrjetti hinnar íslenzku þjóðar móts við Dani, er opt hefði verið viðurkennt, og pað af konungi sjálfum. Enn fremur gat nefndin þess, að hún hefði samið nvtt frumvarp til stjórnarskrár, byggt á peim undirstöðuatriðum, er samin og samþykkt voru á pingvallafundinum, og lýsti yfir þeirri sannfœringu sinni, að slíkt stjómarfyrirkomulag, sem par væri farið fram á, mundi vera hið affarasælasta fyrir land og lýð; vildi hún [iví gjöra j>að að aðaltillögu sinni, að ráða pinginu til að fara þess á leit við konung, a ð hann veitti frumvarpi pessu gildi sem stjórnarskrá; en jafnframt lagði nefndin til, að pingið gjörði allar miðlunar- og sáttatilraunir, sem gætu staðizt með verka- hring pess, og í pví skyni tœki upp í álitsskjal sitt til konungs varatillögu á páleið: 1, að alþingi fái núpegar fullt löggjafarvald og fjárforræði, með lausri ijárhagsáætlun og engum gjöldum af íslandshálfu til sameiginlegra mála; 2, a ð sjerstakur ráðgjafi sje skipaður í Kaupmannahöfn fyrir íslands mál, sem hafi ábyrgð á stjómarstörfum sínum fyrir alþingi; 3, a ð pessi stjómarskipun sje að eins til bráðabirgða, og eigi nema til næstu 6 ára eða 3 pinga, en síðan sje málið lagt í heild sinni fyrir hið löggefandi al- ping að nýju, og sje Jiá landsijettur íslendinga óskertur. Enn til vara lagði nefndin pað til a ð biðja konung um, að kalla saman pjóðfund með fullu sampykktaratkvæði, og leggja fyrir hann frumvarp til stjórnarskrár á líkum grundvelli sem frumvarp nefndarinnar. pegar nefndin hafði lagt fram álit sitt, var pað tekið til u m r œ ð u á pinginu. Konungsfulltrúi tók vel undir málið, og kvaö nefndina hafa valið heppilegan veg með hinni fyrri varatillögu sinni, par sem hún rjeði pinginu til pess að biðja konung um að veita landinu svo frjálslega stjórn- arskrá sem unnt væri, af konunglegri náð sinni; en hins vegar tók hann fram, að ísjárvert væri, að binda ósk sína að eins við löggjafarvald og fjár- forræði, og eins hitt, að setja nokkur skilyrði, sem hœglega gætu orðið til pess, að spilla fyrir málinu í heild sinni. pingmenn svöruðu vel máli kon- ungsfulltrúa, og dró nú smátt og smátt til sætta með flokkum peim, er staðið höfðu andspænis hvor öðrum í máli pessu bæði á pessu pingi og undanfömum pingum. Aður en kom til ályktunarumrœðu og atkvæðagreiðslu, báru nefndarmenn sig saman við flesta af peim pingmönnum, er verið höfðu í minni hluta alpingis 1871, og kom peim ásamt um, að pingið stíl- aði niðurlagsatriðin í bœnarskrá sinni til konungs nokkuð á aðra leið en nefndin hafði áður til lagt. peir báru nú pessa tillögu sína upp fyrir pingið, og var hún eptir nokkrar umrœður sampykkt með 25samhljóða at- kvæðum; en frumvarp nefndarinnar í heild sinni var sampykkt með 18 atkvæðum. í bœnarsltrá peirri, er pingið sendi konungi um málið, tók pað fram, að bæði óánœgja landsmanna yfir stjórnarástandi landsins, og hins vegar

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.