Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Qupperneq 10
10
LANDSTJÓRN.
lagi. Eptir nokkrar umrœður kaus Jiingið nefnd til að athuga tillögu þessa;
hún samdi uppkast til ávarps, og lagði fyrir pingið, en byskup Pjetur
Pjetursson annað; Jiingið hafnaði uppkasti nefndarinnar, en samfivkkti par
á móti, að senda konungi ávarp {>að, er byskup hafði samið. I ávarpi
þessu lýsti þingið yfir trausti sínu til konungs og þeirri öruggu von sinni,
að honum mætti sem allrafyrst fióknast, að af nema það ófullkomna og
óeðlilega stjórnarástand, sem nú væri hjer á landi, og sem nálega allur
landslýður hefði leynilega og opinberlega lýst óánœgju sinni yfir, en fyrir-
skipa aptur |iá landstjóm, sem hagfclld væri og samboðin þjóðerni lslend-
inga; enn fremur tók fiingið það fram, að næsta ár væru liðin 1000 ár frá
byggingu landsins, og bað konung að gjöra það ár hátíðlegt, með [iví [iá
að verða við frelsisbœnum Islendinga.
3. Frá 7 fiingmönnum lcom fram tillaga um, að fjárhagsáætl-
un fyrir ísland 1873 ogreikningsyfirlit 1872 yrði lögð
fyrir aljiingi. pingið 1871 hafði farið þess á leit við konung, að nokluir
atriði í fjárhagsáætlun íslands 1871—72 væru leiðrjett, og sömuleiðis, að
íjárhagsáætlunin yrði lögð fyrir hvert þing framvegis. fiessu svaraði kon-
ungr svo í auglýsingu sinnitil þingsins (1873), að þau mál, er snertu fjár-
hagsáætlun eða fjárhag Islands, lægju fyrir utan verkasvið aiþingis, og fiví
væri engin áætlun lögð fyrir fiingið, en fiar á inót væri ekkert því til fyr-
irstöðu, að hœfiiegt tillit yrði tekið til þess, ef fiingið óslcaði nákvæmari
skýrslu um einstök atriði í áætluninni. í t.illögu þcirra 7 fnngmanna var
Jiað hins vegar tekið fram, að fiingið gæti ekki notað fiennan rjett, að
gjöra athugasemdir við áætlunina, nema fiví að eins að hún væri lögð
fyrir þingið, enda væri því mjög áríðandi að vita, hvernig fjárhagnr lands-
ins stœði, þar eð fyrir það væru lögð ýms málefni, er við kœmu fjárhag
landsins. fiingið setti nefnd til að íhuga mál þetta; leitaði hún allra
þeirra upplýsinga, er hjer var unnt að fá málinu viðvíkjandi, gjörði ýms-
ar athugasemdir við reikningana, og afhenti síðan þinginu álit sitt, er fór
fram á það, að konungi yrði rituð bœnarskrá um málið. pingið rœddi
málið á lögskipaðan hátt, fjellst á álit nefndarinnar, og ritaði konungi
bœnarskrá moð líkum niðrlagsatriðum og nefndin hafði lagt til, eða hjcr
um bil á þessa leið: 1, að úrskurðar dómstólanna verði leitað um, hvort
landssjóðnum beri að endurgjalda ríkissjóðnum lestagjaldið af póstgufu-
skipinu; 2, a ð styrktarsjóðs íslands og annara opinberra sjóða, sem
landinu við koma, verði eptirleiðis getiðí fjárhagsáætlununum; 3, a,ð slík
útgjöld, sem samfara hafa verið breytingu þeirri, er orðið hefur á umboðs-
valdinu í landinu, verði ekki eptirleiðis lögð á landið, þangað til þingið fær
löggjafarvald og tjárforræði, 4, a ð útgjöldin til dýralæknis f suðuramtinu
ekki verði lögð á landssjóðinn að svo komnu máli, og að kostnaður við
ferð stiptamtmanns Finsens til Kaupmannahafnar í opinberu erindi verði
landssjóðnum upp bœttur; 5, a ð kostnaður sá, sem samfara er setu kon-
ungsfulltrúa og aðstoðarmanns lians á alþingi hvorki leggist á landssjóðinn
nje jafnist niður á landið: 6, að eptirstöðvar söluverðsins á Laugarnesi