Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Page 13
landstjórn.
13
{)ótt hið nýja hegningarhús í Rcykjavík yrði eigi notaS fyr en búiS væri
aS skipa fyrir urn stjórn pess meS lögum, þá væru svo verulegir gallar á
frumvarpinu, að pað yrði að ráða konungi frá að gjöra pað að lögum.
11. Akvarðanir pær, sem gjörðar voru í frumvarpinu um mótvarnir
gegn bólusótt og kólerusótt, póttu nefndinni í pví máli harðla
ónógar, enda Sá hún eigi ráð til að standast kostnað pann, er slíku fyrir-
komulagi væri samfara. pingið leit eins á petta mál, og rjeð konungi frá
að gjöra frumvarpið að lögum, að minnsta kosti fyren sjúkrahús væru kom-
in upp á peim stöðum, er nefndir voru í 1. gr. frv. (Reykjavík, Yestmanna-
eyjum, Stykkishólmi, ísaflrði, Akureyri og EskifirÖi).
12. í frumvarpinu um hlunnindi fyrir sparisjóði var svo
ákveðið, að landshöfbingi mætti leyfa, að sparisjóðir tœkju hærri vexti en
4 af hundraði, pó að veð væri sett í fasteign, a ð peir mættu ónýta við-
skiptabœkur pær, er sagðar væru glataðar, og að leyfilegt væri að leggja
fje ómyndugra og alþjóblegra stofnana í slíka sjóði. Nefndin í máli pessu
í'jcS pinginu að fallast á frumvarpið óbreytt. pingið rjeð einnig konungi
að lögleiða fnimvarpið, en fió meö nokkrum breytingum, sem einkum voru
fólgnar í pví, að eigi skyldi leyfa sparisjóöum að taka hærri leigur en hin-
um öðrum opinberu sjóðum landsins og öðrum ijáreigendum.
13. Frumvarp konungs um Ijósmœðraskipun hafði pann til-
gang að bœta úr hinum mikla ljósmœðraskorti, semnú er á Islandi, ogfór
pví fram á, að stofna nokkur ljósmœðraembætti í hverri sýslu; launpeirra
ætlaðist frumvarpið til að væri 20 rd. árlega handa hverri í sveitunum og
30 rd. í kaupstöðunum, ogað hver sýsla launaði sínum ljósmœðrum. Nefnd
sú, er pingið setti til að rœða og rannsaka petta mál, kannaðist fyllilega
við hina miklu nauðsyn, er væri á slíkum umbótum, en rjeð eigi að síður
frá að pekkjast frumvarpið, sökum pess, að slíkar umbœtur hefðu of mik-
inn kostnað í för með sjer. pingið komst að líkri niðurstöðu, og lagði fiað
til, að konungur frestaði að gjöra frumvarpiöað lögum.
14. Frumvarpið um lestagjald af hvalkjöti íjekk og sömu
afdrif; í frumvarpi Jiessu var Jiað aðalatriðið, að fiau skip, er flyttu hval-
kjöt til landsins, skyldu vera undanficgin lestagjaldi. |>etta fiótti nefml
Jieirri, er sett var í málið, með öllu óparft, þar eð hvalveiðar í kringum
landið væru nú á förum, enda mundi frumvarpið verða til fiess, að farið
yrði í kringum verzlunarlögin. A fiinginu kom fram gagnstœð skoðun, er
fór fram á fiað, að lög fiau, |er til væru um lestagjald, næðu eigi til hval-
kjöts, og frumvarpið væri pví sprottið af misskilningi; en í því var pingið
samfiykkt nefndinni, að ráða frá, að gjöra frumvarpið að lögum.
Mál fiau, er fiingið að fiessu sinni hafði til meðferðar, voru hvorki
mörg nje þýðingarmikil, að undanskildu stjórnarbótarmálinu, fjárhagsmál-
inu og lagaskólamálinu, er öli voru lögð fyrir þingið af hálfu íslendinga.
Mál þau, er konungur lagði fyrir pingið, höfðu minni þýðingu, enda fengu
að eins 2þeirra samþykki þingsins; þó virðist svo sem aðalorsökin tilþess,
að þingið hafnaði flestum frumvörpum konungs, hafi verið sú, að láta £