Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Blaðsíða 14
14
LANDSTJÓKN.
Ijós óánœgju sína yfir pvf, hversu lítið stjómin er vön að meta tíllögur
þingsins, og hins vegar er pað auðsætt, að þingið vildi forðast að gefa
nokkurt tilefni til, að nýjar álöguryrðu lagðar á lantlið, meðanpiugið hefði
eigi Iöggjafarvald og íjárforræði.
pinginu var slitið 2. dag ágústmánaðar, og hafði pað pá staðið rúman
mánuð; alls bjelt pað 24 fundi. petta ping var hið stytzta, er verið hef-
ur, og var pví kostnaðurinn við pað minni en nokkum tíma áður, eða alls
nálægt 8000 rd.
Hjer virðist mega geta um hið íslenzka f> j «ð vi nafj elng.
Tildrög pess voru pau, að á alpingi 1869 sömdu nokkrir alpingismenn með
sjer, að hafa samskot að pví, að halda fram nokkrum landsrjettindum Is-
lendinga, og reyna að ávinna pað, sem skorti til pess að peir gætu orðið
peirra aðnjótandi. A næsta alpingi (1871) var fjelaginu nafn gefið og lög
pess sampykkt, en ákveðið, að pau skyldu að eins gilda til alpingis 1873,
og skyldi fjelagið ekki gjöra pjóðkunnugt um störf sín fyrst um sinn. Fje-
lagi pessu var mæta vel tekið í flestum hjeruðum landsins, og töluverð
samskot lögð fram. A pjóðfundinum á pingvöllum var til rœtt um fjelag
petta, sem fyr er getið, og fjekk pað pargóðan róm. Formaður fjelagsins,
Jón Sigurðsson frá Kaupmannahöfn, skýrði par frá hinum helztu atriðum,
sem snertu fjárhag pess og athafnir, og gjörðust par ýmsir fjelagsmenn og
fjelagsfulltrúar. Skömrnu eptir að alping var sett, lijeldu alpingismenn
peir, er stofnað höfðu fjelagið, fund með sjer, og var pá nefnd kosin til að
endurskoða lögin, semja yfirlit yfir fjárhaginn, og gjöra áætlun um fram-
kvæmdir fjelagsins og tekjur pess og útgjöld á næstu 2 árum. Nefndin
gjörði nokkrar breytingar við lögin, og voru pær sampykktar á fjelagsfundi,
ásamt fjárhagsyfirliti og áætlun peirri, er hún hafði samið. pá var Jón
Sigurðsson frá Kaupmannaliöfn kjörinn forseti fjelagsins, en Halldór Frið-
riksson í Reykjavík varaforseti. Auk peirra voru kosnir í forstöðunefnd:
kaupmaður Egill Egilsson í Reykjavík, ritstjóri Jón Guðmundsson íReykja-
vík og sjera Stefán Thórarensen að Kálfatjörn. Nokkrir fulltrúar voru settir
í hverju hjeraði, og forstöðumaður f hverri sókn. Eptir skýrslu peirri, er
fjelagið gaf út næstliðið ár, hafði fjelagið á árunum 1869—73 meðtekið í
sjóð sinn 2332 rd. 92 sk. (par af úr ísafjarðarsýslu eiúni 519 rd. 24 sk.).
Af sjóði possum hafði fjelagið á sama tímabili varið hjer um bil 350 rd.
til eflingar landbúnaðarins og útgáfu nytsamra rita. Aptur hafði fjelagið
fengið skrifleg loforð hjá landsmönnum fyrir 2600 rd.
Hið árlega prestamót eða NynorfllM var haldið í Reykjavík 4.dag
júlímánaðar. par voru auk stiptsyfirvaldanna við staddir 5 prófastar og
14 prestar. par var skipt upp peningum til uppgjafapresta og
prestaekkna, og hlutu 14 uppgjafaprestar 431 rd. 21 sk., og 42 prestaekkj-
ur 588 rd. 63 sk. Ákveðið var, að 150rd. styrk skyldi veita af vöxtum presta-
ekknasjóðsins á næstu synodus (eigur sjóðsins voru við árslok 1872 : 5547
rd. 84 sk.). Ávarp pingvallafundarins til byskups um pað, að lialdin yrði
guðspjónustugj örð á p j ó ð h á t í ð i nn i, var lesið upp og sam-