Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Page 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Page 17
LANDSTJÓRN. 17 alþingi, og stuttloga gotið athugasemda {úngsins vib reikningsyfirlitið frá apríl 1871 til 31. marz 1872 og fjárhagsáætlunina frá 1. apríl til 31. des- ember 1873. Fjárhagsáætlun pessi nær að eins yfir 9 mánuði ársins (apr. ■—des.), sem kemur til af pví, að fjárhagsárið er flutt til og á eptirleiðis að verða frá nýári til nýárs, samkvæmt reglugjörð um reikningsskil ogheimt- ingu opinberra gjalda, 13. fehr. 1873. A pessu 9 mánaða reikningsári er ætlazt til aðtekjur og útgjöld landsins verði hvort fyrir sig 89943 rd. 6sk. Tekjuauki sá, sem fólginn er í tolli af brennivíni og áfengum drykkjum, er gjört ráð fyrir að nemi 10000 rd. Afgangurinn af tekjunum, þegar frá eru dregin öll viss og' óviss útgjöld, er talinn að verða 3747 rd. 47 sk., og skal hann leggjast í viðlagásjóðinn. Opinber gjöld landsmanna næstliðið ár voru mjög áþekk aðupp- hæð og undanfarin ár. Alþingistollurinn var hinn sami, eða 3 skiidingar af hverju ríkisdalsvirði jarðaafgjaldanna. Jafnaðarsjóðs- gjaldið var í suðuramtinu 16 sk., í vesturamtinu 14 sk., og í norður- og austuramtinu 10sk. Meðalverðallrameðalverða vareptirverð- lagsskránum: alinin I Skaptafellssýslunum.......................................24,7 sk. - hinum öðrum sýslum suðuramtsins............................25,7 — - Mýra-, Snæfellsnes- og Hnappadals- og Dalasýslum .... 29} — - Barðastrandar- og Strandasýslum.............................29} — - Isafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað.......................30} — - Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum............................26 — - Eyjafjarðar- og pingeyjarsýslum og Akureyrarkaupstað . . . 26} — - Múlasýslunum................................................26} — Sparisjóðurinn í Reykjavík hefur talsvert eflzt næstliðið ár. 11. júní var taia peirra, er áttu fe í sjóðnum, 212, og áttu peir allir til samans í innlögðum og útteknum vöxtum 9376 rd. 40 sk.; 11. des. voruþeir, er fje áttu í sjóðnum, orðnir 274, og voru þar af börn og unglingar 91 að tölu, en eigur þeirra í sjóðnum voru til samans orðnar 14755 rd. 95 sk. Hið fyrra missiri ársins (frá 11. des. 1872 til 11. júní 1873) höfðu eigur samlagsmanna aukizt um 2571 rd. 39 sk., en hið síðara missiri (frá 11. júní til 11. des. 1873) um 5379 rd. 55 sk., eða allt árið um 7950 rd. 94 sk. Hið fyrra missiri hafði varasjóðurinn aukizt um 176 rd. 33 sk., konung- leg skuldabrjef um 1300 rd., og skuldabrjef einstakra manna um 1815 rd. Hið síðara missiri hafði varasjóðurinn aukizt um 114 rd. 60 sk., konungleg skuldabrjef um 2000 rd., og skuldabrjef einstakra manna um 3875 rd. — A aðalfundi sjóðsins 28. júlí var sú breyting gjör á samþykkt sjóðsins, að vextir samlagsmanna, er við stofnun sjóðsins voru ákveðnir að eins 3 af hundraði á ári, voru hækkaðir til 3} af hundraði á ári, frá 11. júní 1873. l£mbættaski]mn landsins hefur næstliðið ár orðið á þessa leið: Stiptamtmaður Hilmar Finscn tók 1. apríl við 1 andshöf ðingj a- dceminu yfir íslandi (samkvæmt konungsúrskurði 29. júní 1872).—Sama 2

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.