Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Blaðsíða 18
18
Í.ANDSTJÓHN
tlag tók amtmaður Bergur Thorberg við a m t m a n n s e m b æ 11 i n u í
su8uramtinu ásamt stiptsyfirvaldss törfum, en lijelt jió á-
fram aö gegna amtmannscmbættinu í vestramtinu, erhannhafði áðurpjón-
að. — Skrifaraembættið við landshöfðingjadœmið var
veitt Jóni Johnsen, kandídat í lögfrœði, og átti hann einnig að takaviðem-
bætti 8Ínu l.apríl, en kom ckki hingað tillands fyr en 29. d. sama mánaðar.
Landlæknir Jón Hjaltalín var 1. september losabur fyrst um
sinn við hjeraðslæknisstörf í læknisumdœmi pví, sem sameinað er landlækn-
isembættinu. Læknir Jónas Jónassen var aptur skipaður til aðgegnahjer-
aðslæknisstörfum í nokkrum hluta læknisumdœmis þessa (Kjósarsýslu, er
hann hafði áöur veriö settur í, og enn fremur 'Reykjavík, Seltjarnarnes- og
Alptaneshreppum); par á mót var hann losaður við hjeraðslæknisstörf í
hinum öðrum hluturn læknisumdœmisins, er hann hafði áður gcgut sem
settur, en pau fengin í hendur pórði Guðmundsen, kandídat í læknisfrœði.
Til prófasts í Borgarfjarðarsýslu varpóröurJónasscn, prostur
í Reykkolti, kvaddur 27. dcsember.
Lundarbrekka var veitt 18. jan. Jóni Reykjalín, prestiápöngla-
liakka. H r e p p h ó 1 a r voru veittir 21. febr. Yaldimar Briem, kandídat i
guðfrœði. Hof á S k a g a s t r ö n d var 2L marz sameinað til bráða-
birgða við Höskuldsstaði. Skarðsping voruveitt27. marzJóniBjarna-
syni, presti í Ögurpingum. Helgas taðir voru veittir 23. apríl Bene-
dikt Kristjánssyni, presti á SkinnastöÖum. Gmmar Gunnarsson, prestur
áSvalbarði, og Jón Reykjalín, prestur á Lundarbrekku, höfðu
brauðaskipti sama dag. Selárdalur var veittur 7. maí Lárusi Beno-
diktssyni, aðstoðarpresti samastaðar. Arnarbœli var veitt 21.maí Páli
Mathiesen, presti í Stokkseyrarpingum. MöÖruvallaklaustu r var
veitt 17. júní Davíð Guðmundssyni, presti að Felli í Sljettuhlíð. Berg-
staðir voru veittir 18. júlí ísloilt Einarssyni, fyrrum presti á Stað í
Grindavík. pingeyraklaustur varveitt 14.júlí Eiríki Briem, kandí-
uat x guðfrœði. G1 æ s i b œ r var veittur 28. ágtist Arna Jóhannssyni,
kandídat í guðfi’œði. S a n d f e 11 var veitt sama dag Birni Stefánssyni,
kandídat í guðfrœði. Desjarmýri var veitt sama dag Stefáni Pjeturs-
syni, kandídat í guðfrœði. H á 1 s í Fnjóskadal var veittur 10. sopt. Ste-
fáni Amasyni, presti á Kvíabekk. Stokkseyrarping voru voitt 17.
sept. Gísla Thorarensen, prosti í Sólheimapingum.
Absto ðarprestar voru skipaðir: Steindór Briem að Hruna,
l’áll Ólafsson að M e I s t a b, og Jens l’álsson að A r n a r b œ 1 i, allir
kandídatar í guðírœði.
Prestvígðir voru: kandídatarnir Jón porláksson, ValdimarBriem
og Steindór Briem, 27. apríl, kandídatarnir Arni Jóhannsson, Björn Stef-
ánsson, Stefán Pjetursson og l’áll Ólafsson 31, ágúst, og kauilídat Jens Páls-
son 2. nóvember.
í árslokin var óveitt Gullbringusýsla (fyrir burtsókn sýslu-
manns Clausens), h j er a ð sl ækn i s em b æ 11 i ð í E yj a fj ar ð ar og