Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Síða 23
ATVINNUVEGIK
23
u m aflabist allar árstíbir, og ágætlcga um sumarib. Fiskiafli á p i 1 s k i p-
u m heppnabist allvel víbast kringum land, einkum um sumarib.
Hákarlsafli var á vetrarvortíbinni allgóbur sybra, en því nær
enginn á vorvertíbinni. A Vestfjörbum aíiabist talsvert um vorib og
sumarib, en á E y j a f i r b i og A u s t f j ö r b u m mjög lítib.
Síldarganga mikil varb á Eyjafirbi í aprílmánubi, og nokkur
á Austfjörbum. Um sumarib varbeztasíldarveibi víbast um Austfirbi,
einkum á Eskifirbi og Reybarfirbi.
Lax- og silungsveibi var víbast um land ágæt, einkum framan
af sumri,
Selveibi var allvíba gób, einkum haustselaaflinn á Breibafirbi.
Hib frakkneska fiskiveibafjelag sendi eptir vanda sínum
fjölda skipa hingab itndir land næstlibib ár; eptir því sem spurbist, fisk-
ubu þau í góbu meballagi. 6 þeirra ströndubu snemma í marzmánubi í
Austur-Skaptafcllssýslu (4 í hornafirbi, 1 í Subursveit, 1 í Lóni), og týndu
par 58 menn lífi. Korskirog færeyskir s í 1 d ar v e i b am enn
iágu fyrir Austfjörbum um sumarib, og öflubu þcir lítib framan af, on all-
vel þegar á leib sumarib.
Rekar voru eigi miklir næstlibib ár. Einn hval rak á Sljet.tu í
janúar, annan undir Látrakleifar vib EyjaQörb í febrúar, fjóra í Jökul-
fjörbum á Homströndum um sania leyti, og einn á Austfjörbum um sum-
arib. — Nokltub af trjávib rak fyrir norban land um vorib. — Strand-
rekar nokkrir urbu á HjeraÖsflóa, Vopnafirbi og Ströndum.
Fuglveibi í björgum var allvíöast í betra lagi, og sumstaöar, t.
d. í Drangey, í bezta lagi.
A næstlibnu ári hafa landsmenn enn nolíkub aö gjört til aö auka og
hœta þilskipastól sinn og annan skipaútbúnab; liafa peir bæbi smíöaö
skip sjálfir og eins keypt pau frá útlöndum. Sjómannakennslu hefur
einnig. verib haldib áfram. Kandídat Eiríkur Briem í Reykjavík konndi
manni nokkrum stýrimannsfrœöi, og var hann næstliöiö sumar prófabur af
dönskum sjóliösforingjum, og Jiótti liaun hafa meiri kunnáttu, en ætlazt er
til af þeim, er taka hib almenna stýrimannapróf í Kaupmannahöfn.
Um namur hefur veriö getib i frjettum af landinu undanfarin
ár, en af þeim er nú œrib litið aö segja. Ein ný tjlraun hefur þó verib
gjörð í þá átt. Fyrir nokkrum árum fannst kalksteinn í Esjunni; var
hann skobaður af frœbimönnum, og reyndist svo, ab 90 liundruðustu partar
hans væru hreint kalk. Eigi vita menn um, hversu langt kalksteinn þessi
nær inn í fjallið, en líkindi þykja til, að hann nái í gegnum það. Kæst-
liðið sumar gjörÖi kaupmaÖurEgill Egilsson tilraun ab brenna kalk úr steini
þessum, en eigi varð enn af henni sjeö, hvort slíkt mundi svara kostnaði,
eptir því sem hjer til hagar.
Terælun íslendinga hefur, þegar áallt er litib, gengið allsœmi-
lega næstliðib ár. Verzlunarfjelögin, sem stofnub höfðu verið á und-