Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Side 29
MENNTUN.
29
út: Alþingistíbindi 1873 (14. ping), og liin vcnjulcgu tíbindi liins ís-
lenzka bókmenntafjelags, eða: Tíbindi um stjórnarmálefni Islands
1872, Skírnir 1872—73, og Frjettir af íslandi 1871 og 1872.
Aðrar bœkur en pær, sem hjer hafa verið taldar, komu mjög fáar út
næstliðið ár. Ilinar kelztu Jeirra voru: 1, Sálmar, út lagðir úr ýmsum
málum, af Helga Hálfdánarsyni; sálmar pessir eru 75 að tölu, og eru upp-
runalega kveðnir af hjer um bil 40 ágætum sálmaskáldum frá fyrri og síð-
ari tímum. Jjýðingin er einkar vönduð og samin með frábærri snilld og
andríki; sálmasafn petta hefur pegar náð talsvorðri útbrciðslu moðal al-
mennings og pykir hvervetna meðal hins fegursta og ágætasta í peirri grein,
er samið hefur verið á íslenzka tungu. 2, Hin postullega trúarjátn-
ing, eptir F. G. Lisco, pýdd á íslenzku af Eiríki Briem; bók pessi hefur
unnið álit og útbreiðslu erlendis sem góð konnslubók í trúarfrœði; fyrir
nokkrum árum var farið að nota hana við trúarfrœðiskennsluna í latínu-
skólanum, og í pví skyni að nota hana par framvegis, var hún fiýdd á ís-
lenzku; fiýðingrn er vei vönduð. 3. Konnslubók í enskri tungu, eptir
Ilalldór Briem; pessi kennslubók, sem er vel samin, kemur sjer sjerlega
vel nú á tlmum, par sem landsmönnum er svo mikil nauðsyn á að kynna
sjer enska tungu, einkum sökum hinna vaxandi viðskipta peirra við Eng-
lendinga.
Hið íslonzka bókmenntafjelag hefur auk sinna árlegu skýrslna
og tíðinda eigi gefið annað út næstliðið ár en myndir með goðafrœði peirri,
er pað gaf út 1872. Fjelagsmenn peir, er tillög greiða, voru 24. maí 786
að tölu, og var pað 64 fjelagsmönnum fleira en um sama leyti 1872.
Að pvi er bókasöfn landsmanna snertir, pá er pess eins að geta, að
styrkur sá, er bókasafni latínuskólans liefur verið veittur til bóka-
kaupa undanfarin ár, og síðan 1852 hefur verið 500 rd., var næstliðið ár
minnkaður, svo að hann nú var eigi nema 300 rd.; fyrir pessa sök hefur
pað á possu tímabili aukizt minna en á undanförnum árum.
Náttúrusögusafni skólans hafa par á mót næstliðið ár bœzt: egg
39 íslenzkra fuglategunda, gefln af verzlunarstjóra Steincke á Akureyri, 6
islenzkir fuglar, gefnir af ýmsum, og 60 merkilegar steinategundir, gefnar
af verzlunarstjóra-Guðmundi Thorgrimsen á Eyrarbakka, og Hans Thor-
grimsen I Ameríku.
Forngripasafninu í Reykjavík hafa á næstliðnu ári bœzt 73 forn-
gripir; við árslok átti pað samtals 990 forngripi, fyrir utan steinvopn og
fleira pess háttar.
Barnaskólarnir á Gerðum í Rosmhvalaneshrepp og Brunna-
stöðum í Vatnsleysustrandarhrepp voru aptur lialdnir næstliðinn vetur;
(veturinn 1872—73 voru börnin í hinum fymefnda 18 að tölu, en í hinum
síðara 30, par af 22 sem nutu reglulegrar kennslu, og að auk 8, sem nutu
sjerstakrar kennslu). í barnaskólanum í Reykjavík voru veturinn
1872—73 94 börn; en veturinn 1873—74 97 börn. Auk barnaskóla pess-