Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Blaðsíða 30
30
MENNTUN.
ara liafa í v'msum kaupstöbum og sjávarsveitum verið lialdnir barnaskólar,
pótt ekki væru þeir með föstu skipulagi.
Sunnudagaskóli var um haustið í nóvember (1873) stofnsettur
í Reykjavík af handionamannafjelagi bœjarins; en sunnudagaskóli er liann
nefndur af pví, að kennslan fer fram á sunnudögum, en pað kemur aptur
af því, að skólinn er ætlaður verkmönnum, er eigi hafa tómstundir til náms
liina virku daga. í skóla þessum er kennt: skript, rjettritun, uppdráttar-
list, reikningur, danska, enska og söngur. Við hann kenndu 6 kennarar;
en þcir, er sóttu skólann, voru nálægt 90 að tölu, og komust þó eigi allir
að, sem vildu, sökum húsnæðisleysis.
Við latínuskólann gegndi yíirkennarinn Jón porkelsson rcktors-
störfum næstliðið ár, en fastur skólastjóri var eigi settur. í stað sjera
Jóns Bjarnasonar, er fór til Ameríku, voru kandídatarnir Steingrímur John-
sen og Lárus Halldórsson settir um haustið til að kenna guðfrœöi. Læri-
sveinar skólans voru í byrjun skólaársins 1872—73: 65 að tölu; af þeim
litskrifuðust 11 um vorið, en 5 komu eigi í skólann um haustið; aptur
komu 15 nýsveinar í skólann á sama tímabili, svo að við árslok 1873 voru
lærisveinamir alls 64eða einum færri en áriðfyrir. Afþeim, sem útskrifuð-
ust, fengu 8 fyrstu einkunn, en 3 aðra einkunn. Auk þessa tóku burtfar-
arpróf 2 utanskólasveinar, og fjekk annar aðra einkunn, en annar þriðju.
Við læknaskólann nutu að eins 3 stúdentarkennslu næstliðiðár,
cn cnginn þeirra útskrifaðist.
Við prestaskólann voru stúdentar veturinn 1872—73 18 að
tölu. Af þeim útskrifuðust 7 umsumarið; en aptur komu 6 í skólann um
haustið, svo að veturinn 1873—74 voru lærisveinar skólans 17 að tölu, 11
í hinni eldri deild, en 6 í hinni yngri. Við embættisprófið fengu 4 stú-
dentar fyrstu einkunn, en 3 aðra einkunn. 13 stúdentar tóku um vorið
próf í heimspeki eða forspjallsvísindum, og fengu 5 þeirra fyrstu einkunn,
en 8 aðra einkunn. Kýr lestrarsalur, stór og vandaður, hefur verið gjörð-
ur handa skóla þessum næstliðið ár, í stað hins eldra, er var bæði þröng-
ur og fornfálegur.
Við háskólann í Kaupmannahöfn tók einn íslonzkur stúdent em-
bættispróf í guðfrœði næstiiðið sumar, og hlaut aðra einkunn; 3 íslenzkir
stúdentar tóku þar próf í heimspeki, og fjekk einn þeirra fyrstu einkunn,
en hinir aðra einkunn. Veturinn 1873—-74 lásu við háskólann llíslenzkir
stúdentar; af þeim lásu 3 heimspeki, 4 lögfrœði, 2 stjórnfrœði, einn lækn-
isfrœði, og einn málfrœði; guðfroeði las þar enginn íslendingur.
Kvennaskólamálinu hefur drjúgum þokað áfram næstliðið ár.
í Kaupmannahöfn myndaðist um veturinn ncfnd danskra manna til að
styrkja málefni þetta; í nefnd þessari voru alls 17 menn, eða 12 kvenn-
menn og 5 karlmenn; nefndin ritaði áskoranir til landa sinna um að gefa
fje til fyrirtœkis þessa, eða muni, er selja mætti á bazar og koma svo í
peninga. Var víða í Danmörku vel tekið undir þetta, og talsverðum gjöf-
um safnað bæði í peningum og munum; gjafiruar í peningum voru alls