Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Page 32
MKNNTUN.
32
vel úr garði gjörð, leikendumir Jjúttu leysa sitt starf vel af hondi og leik-
svibiðmjcig vandað að tjöldum ogöðrum útbúnaði; leiktjöldin sýndu heiðar,
ijallahlíðar, hamra, jökla, holla, bœi að utan og stofur og baðstofur innan, o.
s. frv.; enn fremur voruJ>arsýnd deili á birtuog veðurfari, svo sem: rökk-
ur, sólroði á fjöllum, Jioka o. s. frv. Búningar karla og kvenna í leikun-
um voru sniðnir og lagaðir eptir aldarsið og tízku manna í Jtá daga og á
Jícim stöðum er leikirnir áttu fram að fara. Tjöldin, búningarnir og allt,
sem til leiksviðsins heyrði, var verk listamannsins Sigurðar málara Guð-
mundssonar; var J>að gjört með mikilli snilld og stublaði slíkt eigi alllítið
að J)ví, hvað leikirnir voru velsóttir, enda mundi allur útbúnaðurá sjónar-
leikum hjer á landi hafa verið mjög fátœklegur, hefði hans eigi að notið.
A Akuroyri voru leiknir sjónarleikar í marz- og aprílmánnði, og Jióttu Jieir
góð skemmtun.
Að J)ví er aðrar í J> r ó 11 i r snertir, Jiá virðist svo sem landsmenn ieggi
nú orðið meiri rœkt við pær en opt að undanfömu, og hafa J>eir á sum-
um stöðnm myndað f j e 1 ö g til pess að auka Jiær og efla. J)ar til má
telja söngfjelög, skotmannafjelög, og önnur fiess konar fjelög
sem mynduð hafa verið í lleykjavík og víðar; fjelög Jiessi liafa nokkrunx
sinnum á ári haldið samkomur til að temja sjer íþróttir Jicssar, og stund-
um boðið öðrum mönnum til að hlýða eöa horfa á, og hefur Jiað orðið að
góðri skemmtan. Meðal þessara fjelaga má telja glímufjelag það, er
stofnað var í Reykjavík næstliðið ár; í fjolag þettagckk fjöldi manna; fje-
lagið Ijet mæla sjer út flöt fyrir utan hœinn og sljetta hann og laga sem
bezt fyrir glímuvöll. I maímánubi var hahlinn fjölmennur glímufundur;
glímdu Jar margir knálega, og voru þeir sœmdir vorðlaunum, er bezt Jióttu
glíma.
Enn fremur má hjer að síðustu geta þess, er gjört hefur verið til
si ðbó ta næstliöið ár; en Jiar til er einkum að telja bindindissam-
t ö k Jiau, er stofnuð voru víðs vegar um land. 1. apríl var í Iteykjavík
stofnað bindindisfj el ag, semfyr er getið, og var tilgangur þesssá, að
sporna móti vínkaupum og allri nautn áfengra (og tollaðra) drykkja. í’je-
lagi Jiesau var víða vel tekið; gengu margir í það bæði úr Reykjavík og
annarstaðar, og skuldbundu sig með Jiví til Jiess hvorki að kaupa, veita
eða neyta nokkurra áfengra drykkja, sumir um eitt ár, en sumir um óá-
kveðinn lengri tíma. í mörgum hjeruðum var reynt að koma á slíkum
samtökum, og mæltist vel fyrir; óvíða gengust menn Jió undir algjörtbind-
indi, en bundu þar á móti fastmælum með sjcr, að spara og takmarka sem
mest öll vínkaup og vínveitingar. Samtök þessi virðast víða að hafa haft
góðan árangur, og hefur mikið minna verið veitt og neytt af ölföngum
næstliðið ár en að undanförnu.
Að lyktum skal hjer í viðbœti getið um lát IIOkiilirr<T
■nerkísmaxma, er önduðust næstliðið ár. Prestar og uppgjafa-
prestar þeir, er önduðust á þessu tímabili, voru samtals 9 og voru það