Fréttir frá Íslandi - 01.01.1873, Qupperneq 33
VIÐBÆTIR.
33
Jicir, er lijer segir: Jón Jakobsson, prestur að Glæsibœ; bann varð
úti í hríðarbyl 19. janúar, og var Jiá 39 ára að aldri. G u ð m u n d u r
Einarsson J ohn sen, prestur að Arnarbœli í Ölfusi og fyrrum pró-
fastur í Eyjafjarðarsýslu; hann drukknaði í ísvök í ós einum við Ölfusá
28. febrúar, og var pá 60 ára að aldri. Jakob Finnbogason,prest-
ur að pingeyraklaustri; hann dó 20. maí, 67 ára gamall. Benedikt
Björnsson á Knararnesi á Mýrum, fyrrum prestur í Hvammi í Norð-
urárdal; hann dó 4. júní, 76 ára. Jiorsteinn Pálsson, prestur að
Hálsi í Fnjóskadal; hann dó 27. júní, 67 ára. Ólafur Hjaltason
Thorberg, fyrrum prestur að Breiðabólstað í Yesturhópi; hann dó 13.
september, 77 ára. Gunnar Gunnarsson, prestur að Lundarbrekku,
og fyrrum prófastur í Norður-J)ingeyjarsýslu; hann dó 21. október, 34ára.
Hannes Jónsson, prestur að Glaumbœ; hann dó 31. október, 78ára.
Jóhann Bjarnason, fyrrum aðstoðarprestur að Helgafelli; hann dó
um veturinn 79 ára. Margir af prestum pessum voru meðal hinna merk-
ari prcsta landsins. pjóðkunnastir voru sjera porsteinn Páisson, einkum
fyrir lækningar sínar, og sjera Gunnar Gunnarsson, er ritað hafði margt
í blöðin &eð miklum lipurleika og heitum fjóðemisblæ. Af aljdngismönn-
um og fyrverandi alpingismönnum dóu 3, en pað voru: Páll Sigurðs-
son, bóndi í Árkvörn í Fljótshlíð, fyrrum pingmaður Rangæinga; hann dó
18. ágúst, 63 ára. Ólafur Jónsson bóndi á Sveinsstöðum, fyrrum
Jiingmaður Húnvetniuga; hann dó 19. október, 60 ára. Páll Friðrik
Jónsson Yídalín, stúdent og bóndi í Víðidalstungu, Jiingmaður Hún-
vetninga; hann dó 20. olrtóber, 46 ára. Allir pessir pingmenn voru ágæt-
ismenn, atkvæðamenn í hjeruðum og skörungar á pingum. Enn fremur
önduðust næstliðið ár: p ó r 8 u r Tómasson hjeraðslæknir f Eyjatjarð-
ar-og pingeyjarsýslum, góður drengur og dugandi læknir; hann dó 2. nóv-
ember, 36 ára að aldri. Halldór Kröyer á Helgastöðum, kandídat í
heimspeki og fyrrum settur sýslumaðurí pingeyjarsýslu; hann dó 26. febr.
65 ára. Meðal heldri kvenna, er önduðust næstliðið ár, voru pessar: Arn-
björg Bjarnadóttir, ekkja eptir Jörgen Kerúlf, hjeraðslækni í
Múlasýslum; Guðlaug Aradóttir, kona Bjarnar yfirkennara Gunn-
laugssonar í Reykjavík; Guðrún Jónsdóttir, kona Sveins prófasts
N'íelssonar á Staðastað; Elín f. Havstein, ekkja eptir Lárus Thórar-
ensen, sýslumann í Skagafjarðarsýslu. Margir aðrir nafnkenndir menn hafa
einnig látizt á pessu tímabili, pó að peirra sje hjer ekki getið.
Ritað í marzmánuði 1874.