Tíminn - 06.03.1871, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.03.1871, Blaðsíða 1
tii [II \m. 1. blað. Akureyri 6, mar: 1871. Inngangur. Allt sem í heiminum er breytist, og allir hlutir berast með óstöðvandi kasti út í reginhaf ókomins tíma En tíminn h'ður allt af jaí'nt og þjett, hvort heldur sem hann ristir djúpar rúnir harms- og hrellinga, eður hann sýnir með fegurstu litum, glaum og gleði hinna glisgjörnu, og sagan keinur ósjálfrátt, ný og fersk með nýjum dögum, og fylgir jalnharðan öllum tímum, og rífur með rótum allar breytingar jafnvel í hinum innstu fylsn- um; og málar með óafináanleuu letri öld eptir öld, allt livað hún nær til, og tím- inn hefir leitt í Ijós. — Af þessu leiðir það tvennt, að þó allir hlutir bieytistog allur keniiingarþytur verði tómir hviifil- byljir, þá stendur tíminn og sagan stöð- ugt. i>ess vegna þykir oss hlýða að kalla rit þetta „TÍMANN", og láta það vera sógulegs efnis að mestu Ieyti. Og þó* ritið veiði nú ef til vill, eigi nema 1 eða hálft ark. þá geymir það hinum 6- komna tíma hið sárlitla er það getur haft mcðferðis. Hvað stefnu þessa rits áhrær- ir, þá er eigi hægt að ákveða hana í þetta sinn, enda þarf þess eigi ef það sálast í fæðingunni, en nógur er tími til ráðs og rúms, ef þvf vex fiskur um hrigg. Að endingu biðjum vjer góða menn að hneykslast ekki á því, að vjer nefn- um blað vort Tímann, og allra síst að ætla, að vjer látum það heita í hbfuðið á hinu enska blaði; nei, vjer hugsum að eins um hitt, að ritið geti skemmt, ung- um og gömlum, konum og körlum, um bjartan dag og diramar nætur, og fylgt rækilega æfintýrum heimsins, að því er framast er uunt. tltg. t Kristján Ólafs son Briem. Dregið hefir sorta að sjónarbaugum, og þiufnar brjóst við haglskúr harma; finn jeg ei hvíld í heimsins glaumi, sviptur æsku og ástfólgnum vin. Stend eg einmana eins og stráið; nöprum á móti norðangusti. Sje eg ei braut þó blasi viður; svo hafa harmar mig höndum tekið. Genginn er til grafar göfuglyndur ágætismaður að allra rómi: — sem falli blóm af fölvum meiði um hádag sumars til hinnstu hvíldar —: Svo var viðmót haiw sem vordags blíða,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.